7 a Halldór Benjamín Jörgensson,
f. 24. júní 1911 í Merkigerði á Akranesi, trésmiður á Sólbakka á Akranesi,
d. 25. mars 1988 í Reykjavík.
– K. 30. maí 1937.
Steinunn Ingimarsdóttir,
f. 19. maí 1917 í Reykjavík.
For.: Kristján Ingimar Magnússon, trésmiður á Akranesi,
f. 20. sept. 1891 á Eyri við Mjóafjörð, N.- Ís.
d. 8. ág. 1978,
– k.h. Bóthildur Jónsdóttir,
f. 24. ág. 1892 á Hóli, Hvalfjarðarstrandarhr., Borg.,
d. 30. nóv. 1979.
– Börn þeirra:
a) Sigrún Ingibjörg,f. 23. apr. 1939.
b) Sigurbjörg,f. 20. ág. 1941.
c) Ingimar,f. 26. febr. 1945.
d) Guðbjörg,f. 8. jan. 1950.
– K. 4. apríl 1964.
Ragnheiður Guðbjartsdóttir,
f. 15. febr. 1919 í Hjarðarfelli, Miklaholtshr., Hnapp. Fósturbörn Halldórs Benjamíns og börn Ragnheiðar: Hulda Hjálmsdóttir,f. 15. febr. 1942, Hjálmur Hjálmsson,f. 18. jún. 1949, og Ásgerður Hjálmsdóttir, f. 21. sept. 1952.
For.: Guðbjartur Kristjánsson, bóndi í Hjarðarfelli,
f. 18. nóv. 1878 á Miðhrauni, Miklaholtshr.,
d. 9. sept. 1950.
– k.h. Guðbranda Þorbjörg Guðbrandsdóttir,
f. 22. nóv. 1884 á Búðum í Staðarsveit, Snæf.,
d. 19. ág. 1957.
8 a Sigrún Ingibjörg Halldórsdóttir,
f. 23. apr. 1939 á Akranesi, tónments- og heimilisfræðikennari í Reykjavík.
– M. 20. sept. 1958.
Hreinn Hjartarson,
f. 31. ág. 1933 á Munaðarhóli á Hellissandi, prestur.
For.: Hjörtur Jónsson, bóndi og hreppstjóri á Hellissandi,
f. 28. okt. 1902 á Munaðarhóli,
d. 10. ág. 1963,
– k.h. Jóhanna Vigfúsdóttir,
f. 11. júní 1911, á Hellissandi, organisti.
– Börn þeirra:
a) Steinunn,f. 16. ág. 1958.
b) Jóhann,f. 16. ág. 1958.
c) Hjörtur,f. 7. okt. 1965.
d) Halldór Benjamín,f. 6. mars 1967.
9 a Steinunn Hreinsdóttir,
f. 16. ág. 1958 á Akranesi, kennari við Háskóla Íslands.
– M. 19. desember 1990.
Már Gunnarsson,
f. 4. des. 1944 í Reykjavík, lögfræðingur, starfsmannastjóri Flugleiða.
For.: Gunnar Helgason, forstjæori og erindreki í Reykjavæik,
f. 10. apr. 1924 á Hlíðarenda, Fljótshlíðarhr., Rang.,
– k.h. Sigríður Pálmadóttir,
f. 30. sept. 1923 í Reykjavík.
– Barn þeirra:
a) Styrmir,f. 20. febr. 1992.
10 a Styrmir Másson,
f. 20. febr. 1992 í Reykjavík.
9 b Jóhanna Hreinsdóttir,
f. 16. ág. 1958 á Akranesi,.
– M. 30. ágúst 1980.
Magnús Helgi Jónsson Bergs,
f. 27. ág. 1956 í Reykjavík, Verkfræðingur og framkvæmdarstjóri.
For.: Jón Helgason Bergs, lögfræðingur og forstjóri í Reykjavík,
f. 14. sept. 1927 í Reykjavík,
– k.h. Gyða Sína Magnúsdóttir Scheving Thorsteinsson,
f. 17. des. 1930 í Reykjavík.
– Börn þeirra:
a) Gyða,f. 6. apr. 1983.
b) Steinunn,f. 25. júní 1985.
c) Hreinn,f. 24. júní 1991.
10 a Gyða Magnúsdóttir,
f. 6. apr. 1983 í Tongeren, Belgíu.
10 b Steinunn Magnúsdóttir,
f. 25. júní 1985 í Reykjavík.
10 c Hreinn Magnússon,
f. 24. júní 1991 í Reykjavík.
9 c Hjörtur Hreinsson,
f. 7. okt. 1965 á Akranesi, viðskiptafræðingur í Reykjavík.
– K.
Þórhildur Pálmadóttir,
f. 28. nóv. 1967 í Reykjavík.
For.: Pálmi Þór Pálsson, stýrimaður í Reykjavík,
f. 27. apr. 1940 á Hömrum í Grundafirði,
– k.h. Álfdís Gunnarsdóttir,
f. 9. okt. 1940 á Ísafirði.
9 d Halldór Benjamín Hreinsson,
f. 6. mars 1967 á Akranesi, rafeindavirki í Reykjavík.
– K. 11. apríl 1992.
Anna Guðrún Halldórsdóttir,
f. 1. nóv. 1969 í Reykjavík.
For.: Halldór Sigmundsson, hönnuður í Reykjavík,
f. 28. júní 1931 í Reykjavík,
– k.h. Ingibjörg Loftsdóttir,
f. 18. febr. 1939 á Akranesi.
– Barn þeirra:
a) Hjörtur,f. 13. febr. 1990.
10 a Hjörtur Halldórsson,
f. 13. febr. 1990 í Reykjavík.
9 e Sigurbjörg Halldórsdóttir,
f. 20. ág. 1941 á Akranesi, sjúkraliði í Reykjavík.
– M. 31. desember 1960.
Hallgrímur Viðar Árnason,
f. 7. okt. 1936 á Akranesi, húsasmiður og framkvæmdastjóri.
For.: Árni Björgvin Sigurðsson, málari, rakari o. fl. á Akranesi,
f. 23. júlí 1885 á Bergi við Reykjavík,
d. 19. júní 1968,
– k.h. Þóra Einarsdóttir,
f. 20. júlí 1898 á Akranesi,
d. 7. júní 1939.
– Börn þeirra:
a) Halldór Benjamín,f. 26. apr. 1959.
b) Harpa,f. 9. júní 1962.
c) Steinunn,f. 31. jan. 1967.
d) Árni Þór,f. 10. mars 1968.
10 a Halldór Benjamín Hallgrímsson,
f. 26. apr. 1959 á Akranesi.
– K. 21. júní 1980.
Guðrún Hróðmarsdóttir,
f. 28. febr. 1962 á Akranesi, hjúkrunarfræðingur,
For.: Hróðmar Hjartarsson, rafvirkjameistari á Akranesi,
f. 25. ókt. 1939 á Hellissandi,
– k.h. Guðrún Svava Finnbogadóttir,
f. 9. ág. 1940 á Eyrarbakka.
– Börn þeirra:
a) Hróðmar,f. 27. sept. 1983.
b) Sigurbjörg,f. 7. maí 1987.
11 a Hróðmar Halldórsson,
f. 27. sept. 1983 í Reykjavík.
11 b Sigurbjörg Halldórsdóttir,
f. 7. maí 1987 á Akranesi.
10 b Harpa Hallgrímsdóttir,
f. 9. júní 1962 á Akranesi, deildarstjóri í Reykjavík.
– M. ( skildu )
Heimir Björn Janusson,
f. 24. ág. 1962 á Akranesi, offsetljósmyndari.
For.: Janus Bragi Sigurbjörnsson, netagerðarmaður á Akranesi,
f. 15. des. 1931 á Akranesi,
– k.h. Katrín Georgsdóttir,
f. 1. sept. 1932 á Akranesi, skrifstofumaður.
– Barn þeirra:
a) Hallsteinn,f. 2. ág. 1983.
– M. 5. september 1986.
Kristinn Ólason,
f. 2. maí 1965.
For.: Óli Ágústsson, framkvæmdastjóri í Reykjavík,
f. 29. sept 1936 í Reykjavík,
– k.h. Ásta Jónsdóttir, skrifstofumaður,
f. 10. mars 1942 í Reykjavík.
– Barn þeirra:
b) Ásta,f. 7. mars 1989.
– Barnsfaðir:
Örn Vilmundarsson,
f. 25. júní 1962 á Akranesi, sjómaður á Hólmavík.,
For.: Vilmundur Jónsson, sjómaður á Akranesi,
f. 7. nóv. 1935 í Arnardal, Eyrarhr. N.-Ís.,
– k.h. Salvör Sigríður Georgsdóttir,
f. 21. mars 1930 á Akranesi,
d. 6. júní 1971.
– Barn þeirra:
c) Hallgrímur Viðar,f. 22. júlí 1979.
11 a Hallsteinn Heimisson,
f. 2. ág. 1983 á Akranesi.
11 b Ásta Kristinsdóttir,
f. 7. mars 1989 í Reykjavík.
11 c Hallgrímur Viðar Arnarson,
f. 22. júlí 1979 á Akranesi.
10 c Steinunn Hallgrímsdóttir,
f. 31. jan. 1967 á Akranesi, verslunarmaður.
10 d Árni Þór Hallgrímsson,
f. 10. mars 1968 á Akranesi, badmintonþjálfari í Reykjavík.
– K.
Ingibjörg Ásgeirsdóttir,
f. 14. ág. 1971 í Reykjavík. Fóstursonur Árna Þórs og sonur Ingibjargar: Jóhann Páll Jóhannsson,f. 24. maí 1990 í Reykjavík.
For.: Ásgeir Hreindal Sigurðsson, bifreiðarstjóri í Reykjavík,
f. 12. júní 1946 í Reykjavík,
– k.h. Sigríður Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 9. okt. 1947 á Ísafirði.
10 e Ingimar Halldórsson,
f. 24. febr. 1945 á Sólbakka á Akranesi, húsasmiður í Reykjavík.
– K.
Sigríður Pálína Ólafsdóttir,
f. 3. febr. 1949.
For.: Jens Ólafur Guðmundsson, sjómaður í Reykjavík,
f. 4. mars 1912,
d. 17. júlí 1966,
– k.h. Ingibjörg Sturludóttir,
f. 25. nóv. 1913, í V.- Ís.
10 f Guðbjörg Halldórsdóttir,
f. 8. jan. 1950 á Akranesi, kennari í Reykjavík.
– M. 4. júlí 1970. ( skildu )
Karl Ekhardtsson Thorsteinsen,
f. 21. júní 1950 í Reykjavík, loftskeytamaður.
For.: Ekhardt Thorsteinsen, bifvélavirki, bús. í Stórutjarnarskóla, Ljósanvatnshr., S.- Þing.,
f. 15. mars 1922 í Reykjavík,
– k.h. Sigríður Marísudóttir Thorsteinsen,
f. 21. júní 1919 í Reykjavík.
– Barn þeirra:
a) Eyrún,f. 2. nóv. 1968.
– M. 7. júlí 1973.
Valdimar Sæmundsson,
f. 19. apr. 1947 á Krossi í Barðastrandarhr., Flugvirki.
For.: Sæmundur Emil Sæmundsson, verkamaður og myndhöggvari í Reykjavík,
f. 2. ág. 1918 á Krossi,
– k.h. Guðræun Magnúsdóttir,
f. 5. sept. 1917 á Hvestu, í Ketildalahr., V.- Barð.
– Börn þeirra:
b) Sæmundur,f. 2. jan. 1975.
c) Guðrún,f. 27. ág. 1981.
11 a Eyrún Karlsdóttir Thorsteinsen,
f. 2. nóv. 1968 í Reykjavík.
11 b Sæmundur Valdimarsson,
f. 2. jan. 1975 í Reykjavík.
11 c Guðrún Valdimarsdóttir,
f. 27. ág. 1981 í Reykjavík.