Guðrún Sigurðardóttir

7. e                                  Guðrún Sigurðardóttir,
f. 24. júní 1918 á Sleitustöðum, húsfreyja í Reykjavík,
d. 4. ág. 2000 á Selfossi.
– For.:                          Guðrún Sigurðardóttir,
f. 29. júní 1886 á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skagaf., húsfreyja á Sleitustöðum í Hólahrepp, Skagaf.,
d. 4. júlí 1969.
– M:   6. maí 1910.
Sigurður Sólmundur Þorvaldsson,
f. 23. jan. 1884 að Miðhúsum í Álftaneshreppi, óls upp í Álftartungukoti. Lauk gagnfræðaprófi frá Flensborgarskóla í Hafnarfirði 1904, kennaraprófi 1905. Kennari við Hvítárbakkaskóla 1905-7. Stundaði lýðskólanám í Askov og kennaraskóla  Kaupmannahafnar 1908-9. Kennari á Ísafirði 1910-16, Óslandshlíð í Skagafirði 1916-19, kennari í Hólahreppi 1935-37 á Hesteyri 1937-39, Heydalsá 1939-44 og Skagaströnd 1944-53. Var bóndi meðfram kensluni á Sleitustöðum í Kolbeinsdal, Hólahreppi frá 1916 og hreppstjóri þar frá 1928 þar til hann var 92  ára. Gengdi auk þess fjölda annara trúnaðarstarfa. Sigurður dó tæplega 106 ára gamall. Þá var hann elsti íslendingurinn og enginn annar íslenskur karlmaður hafði áður náð svo háum aldri,
d. 21. des. 1989.
–  Barnsfaðir:
Friðfinnur Magnússon,
f. 1. maí 1916,
d. 3. sept. 1982.
– For.:  XX
– Barn þeirra:
a)    Þórhildur Sigrún,f. 5. okt. 1945.
–  M:  1. nóvember 1964.
Jón Brynjólfsson,
f. 15. júní 1902,
d. 1. nóv. 1976.
– For.:  XX

8. a                                               Þórhildur Sigrún Friðfinnsdóttir,
f. 5. okt. 1945  á Sauðárkróki, húsmóðir í Reykjavík,
d. 26. júní 1985.
–  Barnsfaðir:
Þórarinn Stefánsson,
f. 18. des. 1945.
-For.:  XX
Barn þeirra:
a)    Sigríður Vala,f. 3. ág. 1966.
–  Barnsfaðir:
Kolbeinn Bjarnason,
f. 1. ág. 1953.
– For.:  XX
Barn þeirra:
b)    Bjarni,f. 6. apr. 1981.

9. a                                             Sigríður Vala Þórarinsdóttir,
f. 3. ág. 1966 í Reykjavík.
–  Fyrrum eiginmaður:
Einar Geir Jónsson,
f. 18. júní 1974.
– For.:  XX
Börn þeirra:
a)    Jón Karl,f. 18. apr. 1998.
b)    Einar Geir,f. 12.júlí 2000.

10. a                                        Jón Karl Einarsson,
f. 18. apr. 1998 í Reykjavík.

10. b                                       Einar Geir Einarsson,
f. 12. júlí 2000 í Reykjavík.

9. b                                        Bjarni Kolbeinsson,
f. 6. apr. 1981 í Reykjavík.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.