7.a Sölvi Sigurðsson,
f. 9. mars 1849 á Hrauni í Unadal, Skagaf. Sölvi ólst upp hjá foreldrum sínum til 12. ára aldurs eftir lát þeirra var hann tekinn í fóstur hjá séra Davíð Guðmundssyni presti í Felli í Sléttuhlíð, Skagaf., þegar Davíð fór frá Felli 1874, fór Sölvi þá að Ysta-Hóli í Sléttuhlíð, enn Anna húsfreyja þar var móðursystir hans. Sölvi var bóndi og stýrimaður hjá fóstursyni sínum Ásgrími Einarssyni skipstjóra á hákarlaskipum, hann var nokkur með þilfarsbát sem hét Stormfuglinn í flutningum um Skagafjörð, flutti salt og annan varning til fisksalenda og tík fisk til baka fyrir Poppsverslun á Sauðárkróki.Var á Ysta- Hóli, í Sléttuhlíð, Skagaf., 1883-1899 bóndi í Málmey á Skagaf., 1879-83 Lónkoti í Sléttuhlíð, Skagaf., 1899-1910. Sölvi dvaldi síðustu æviár sín hjá fóstursyni sínum Ásgrími skipstjóra.
d. 16. okt. 1932 á Sauðárkróki.
– For.:
Sigurður Jónsson,
f. 28. apr. 1821, í Háagerði á Höfðaströnd, Skagf., hann var léttapiltur hjá Jóni Þorsteinssyni og Hólmfríði Erlendsdóttur Littlu-Brekku á Höfðaströnd, Skagaf., og var fermdur frá þeim með afar góðan vitnisburð.Hann var verkam., á Hrauni í Unadal og í Stórubrekku í Fljótum, Skagaf., í Vík í Héðinsfirði og á Staðarhóli á Siglufirði. Sigurður reisti bú á Hrauni í Unadal, Skagaf., 1848-49 og bjó á Spáná í Unadal, Skagaf., 1849-52 í Þúfum í Óslandshlíð, Skagaf., 1852-59, en fór þá að Höfða á Höfðaströnd, Skagaf.,
d. 1859 á Höfða á Höfðaströnd.
– K: 1849.
Guðrún Bjarnadóttir,
f. 1. ág 1823 í Hólakoti á Höfðaströnd, Skagaf., húsfreyja á Sviðningi í Kolbeinsdal, Skagaf., Þúfum Óslandshlíð Skagf.,
d. 1861.
– For.:
Bjarni Jónsson,
f. 1794 á Hamri í Hegranesi, Skagaf.,
d. 14. júlí 1868 í Grafargerði á Höfðaströnd, Skagaf.
– K:
Guðný Bjarnadóttir,
f. 1770 á Hamri í Hegranesi, Skagaf., húsfreyja á Sviðningi í Kolbeinsdal og Þúfum í Óslandshlíð, Skagaf.,
d. 10. sept. 1835.
– K: 1876
Guðný Herdís Bjarnadóttir,
f. 17. nóv. 1846 á Mannskaðahóli, Skagaf. Sölviu og Herdís eignuðust tvær stúlkur sú fyrri dó tæplega ársgömul.
d. 3. sept.1920 í Lónkoti.
– For:.
Bjarni Jónsson,
f. 1794, bóndi á Mannskaðahóli á Höfðaströnd, Skagaf.,
d. 1873.
– K:
Sigríður Friðfinnsdóttir,
f. um 1808, húsfreyja á Mannskaðahóli á Höfðaströnd, Skagaf.,
d. 1851.
– Barn þeirra:
a) Ólöf Baldvina,f. 2. sept.1885.
Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.