7. f Steinn Jónsson,
f. 12. mars 1898 á Brúnastöðum í Fljótum, Skagaf. Steinn hóf búskap á Hring í Stíflu, Skagaf., 1918 með foreldrum sínum, en vegna Skeiðfossvirkjunar sem tekin var í notkun 1945 misti hann mikið land undir vatn og keipti þá Nefstaði í Fljótum, Skagaf., fyrir 38.000 kr. og bjó Steinn þar til ársins 1960, fór þá Nefstaðir í Eyði. Steinn söng í 40. ár við messur í Barðs og Knappsstaða sókn, oddviti hreppsins 1943-46 og kendi ýþróttir við barnaskólan í Holtshreppi í Fljótum,
d. 6. mars 1982 á Siglufirði.
– For.:
Sigríður Pétursdóttir,
f. 7. des. 1858 á Utanverðunesi í Hegranesi, Skagaf. Húsfreyja á Brúnastöðum í fljótum, Skagaf., og Illugastöðum í Holtssókn í Fljótum, Skagaf. Sigríður var mikilhæf kona stjórnsöm og stórbrotin skörungur. Hún var hagsýn búkona og þróttmikil myndarkona. Á herðum hennar hvíldi stjórn bús og heimilis, er bóndi hennar var við sjósókn og aðdrætti. Margir leituðu ráða hennar, og þótti vel gefast,
d. 21. febr. 1930.
– M: 1879.
Jón Jónsson,
f. 15. ág. 1848 á Ysta-Hóli í Sléttuhlíð, Skagaf. Jón ólst upp með foreldrum sínum sem voru langsömum flutningur frá Brúnastöðum í Fljótum um bygðir héraðsins fram á Víðimýri í Skagafirði og enduðu á Gautastöðum í Fljótum, Skagaf., bjó þar 1881-86, en brá þá búi. Hófu aftur búskap á Illugastöðum í Fljótum, Skagaf., 1887-1893 á Brúnastöðum í Fljótum, 1893-1914, Nefstaðakoti í Fljótum,1914-15, Hring í Stíflu, Skagaf., 1915-19. Hættu þá búskap og voru hjá syni sínum á Hring. Jón var þrekinn og kvikur, stundaði sjósókn frá Hraunakrók og Siglufirði,
d. 10. mars 1932 á Skriðulandi í Kolbeinsdal, Skagaf.
– Sambýliskona: ( slitu samvistir )
Elínborg Hjálmarsdóttir,
f. 24. okt. 1888 á Ytra-Laugalandi í Staðarbyggð, Eyf.,
d. 29. sept. 1964.
– For.:
Hjálmar Jónsson,
f. 8. sept. 1857, bóndi á Helgustöðum í Fljótum, Skagaf.,
d. 8. febr. 1922,
– K:
Sigríður Jónsdóttir,
f. 7. júlí 1863, frá Strjúgsá í Eyf.,
d. 19. ág. 1893 á Siglufirði.
– Börn þeirra:
a) Vilhjálmur Ingólfur,. 1. sept. 1919.
b) Fanney,f. 29. júní 1922.
c) Jón Gestur,f. 25. ág. 1924.
d) Hólmfríður Hulda,f. 4. febr. 1927.
e) Sigurjón,f. 22. maí 1929.
– Sambýliskona:
Steinunn Antonsdóttir,
f. 13. sept. 1911 á Deplum í Stíflu, Skagaf.,
d. 4. nóv. 1993
– For.:
Anton Grímur Jónsson,
f. 11. des. 1882 í Garði Ólafsfirði, bóndi á Deplum, í Stíflu, Skagaf.,
d. 26. apr. 1931,
– K:
Jónína Stefánsdóttir,
f. 15. maí 1881, frá Knappasstöðum í Stíflu, Skagaf.,
d. 24. apr. 1954.
– Börn þeirra:
f) Hreinn,f. 26. mars 1934.
g) Andvana tvíburi,f. 26. mars 1937.
h) Stefanía Regína,f. 26. mars 1937.
i) Jóhann,f. 7. des. 1945.
j) Sigrún,f. 29. apr. 1951.