10.i Guðni Kristinn Guðmundsson,
f. 12. des. 1967 í Reykjavík, búfræðingur frá Hvanneyri.
– For.:
Guðmundur Bergsson,
f. 2. júní 1915 í Lundi í Stíflu, Skagaf., bóndi nú síðast í Hvammi í Ölfusi.
– K: 4. nóvember 1944.
Þrúður Sigurðardóttir,
f. 15. júlí 1924 í Reykjavík.
– K: 25. oktober 2003.
Gróa Halla Hákonardóttir,
f. 25. okt. 1968.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Þrúður Sóley,f. 1. maí 2003.
b) Þórdís Páley,f. 15. júlí 2005.
c) Þórunn Arney,f. 29. sept. 2009.
11.a Þrúður Sóley Guðnadóttir,
f. 1. maí 2003 í Reykjavík.
11.b Þórdís Páley Guðnadóttir,
f. 15. júlí 2005 í Reykjavík.
11.c Þórunn Arney Guðnadóttir,
f. 29. sept. 2009,
d. 29. sept. 2009.