7 e Davíð Þorsteinsson,
f. 22. sept. 1877 á Arnbjargarlæk, bóndi og hreppstjóri á Arnbjargarlæk,
d. 1. okt. 1967 á Grund í Skorradalshr.
– K. 16. júlí 1920.
Guðrún Erlendsdóttir,
f. 3. júní 1887 á Sturlureykjum, Reykholtsdalshr., Borg.,
d. 14. júní 1968 á Grund.
For.: Erlendur Gunnarsson, bóndi á Sturlureykjum,
f. 2. ág. 1853 í Geirshlíð í Flókadal, Reykholtsdalshr.,
d. 26. apr. 1919,
– k.h. Andrea Jóhannesdóttir,
f. 24. apr. 1865 á Jarði á Akranesi,
d. 26. júlí 1911.
– Börn þeirra:
a) Guðrún,f. 6. okt. 1914.
b) Andrea,f. 9. nóv. 1916.
c) Aðalsteinn,f. 4. apr. 1919.
8 a Guðrún Davíðsdóttir,
f. 6. okt. 1914 á Arnbjargarlæk, húsfreyja á Grund í Skorradalshr., Borg.
– M. 9. nóvember 1935.
Pétur Bjarnason,
f. 8. des. 1903 á Grund, bóndi og hreppstjóri á Grund,
d. 10. des. 1944 á Grund.
For.: Bjarni Pétursson, bóndi og hreppstjóri á Grund,
f. 2. maí 1869 á Grund,
d. 8. ág. 1928,
– k.h. Kortrún Steinadóttir,
f. 9. maí 1870 á Valdastöðum, Kjórarhr., Kjós.,
d. 26. jan. 1955.
– Börn þeirra:
a) Bjarni,f. 30. apr. 1936.
b) Guðrún,f. 29. júlí 1937.
c) Davíð,f. 2. apr. 1939.
d) Jón,f. 3. mars 1942.
– Barnsfaðir:
Þorgeir Þórarinn Þorsteinsson,
f. 26. ág. 1902 á Miðfossum, Andakílshr., Borg., bústjóri hjá Guðrúnu á Grund.
For.: Þorsteinn Pétursson, bóndi á Miðfossum og víðar,
f. 9. mars 1864 á Grund,
d. 3. mars 1926,
– k.h. Kristín Kristjánsdóttir,
f. 3. okt. 1860 á Rafnseyri,
d. 29. des. 1951.
– Barn þeirra:
e) Áslaug, f. 5. mars 1953.
9 a Bjarni Pétursson,
f. 30. apr. 1936 á Grund í Skorradal, deildarstjóri í Reykjavík.
– K. 9. nóvember 1961.
Magnea Kolbrún Sigurðardóttir,
f. 8. apr. 1939 í Reykjavík, fjármálastjóri.
For.: Sigurður Einarsson, pípulagningameistari í Reykjavík,
f. 29. febr. 1908 á Hornafirð’i,
d. 27. febr. 1988,
– k.h. Guðrún Gísladóttir,
f. 2. maí 1911 á Stekkseyri.
– Börn þeirra:
a) Guðrún,f. 5. des. 1963.
b) Pétur,f. 20. des. 1967.
c) Sigurður,f. 1. des. 1970.
10 a Guðrún Bjarnadóttir,
f. 5. des. 1963 í Reykjavík, fatahönnuður í Cannes, Fraklandi.
– M. 7. júlí 1990.
Melchior Wolfgang Lippisch,
f. 16. febr. 1950 í Þýskalandi, sölustjóri.
– Barn þeirra:
a) Lea Véný, f. 18. ág. 1992.
11 a Lea Véný Lippisch,
f. 18. ág. 1992 í Cannes, Frakklandi.
10 b Pétur Bjarnason,
f. 20. des. 1967 í Reykjavík, fulltrúi í Reykjavík.
– K. 17. júlí 1993.
Brynja Ástráðsdóttir,
f. 7. jan. 1970 í Reykjavík.
For.: Ástráður Valdimarsson, verktaki í Garðabæ,
f. 23. maí 1935,
– k.h. Kristjana Margrét Guðmundsdóttir,
f. 3. sept. 1937 í Reykjavík.
– Barn þeirra:
a) Bjarni Þór,f. 20. maí 1991.
11 a Bjarni Þór Pétursson,
f. 20. maí 1991 í Reykjavík.
10 c Sigurður Bjarnason,
f. 1. des. 1970 í Reykjavík, atvinnumaður í handbolti í Grosswallstadt, Þýskalandi.
9 b Guðrún Pétursdóttir,
f. 29. júlí 1937 á Grund í Skorradal, skrifstofumaður í Garðabæ.
– Barn hennar:
a) Pétur Rúnar,f. 2. júní 1972.
10 a Pétur Rúnar Pétursson,
f. 2. júní 1972 í Reykjavík, flugmaður í Garðabæ.
9 c Davíð Pétursson,
f. 2. apr. 1939 á Grund í Skorradal, bóndi og hreppstjóri og oddviti á Grund.
– K . 1. september. 1973.
Jóhanna Guðjónsdóttir,
f. 20. júlí 1940 á Sjónarhæð á Ísafirði.
For.: Guðjón Elías Jónsson, bankaútibússtjóri í Reykjavík,
f. 20. febr. 1895 á Sæbóli á Ingjaldssandi,
d. 11. febr. 1980,
– k.h. Jensína Sigurveig Jóhannsdóttir,
f. 5. ág. 1907 á Lónseyri í Arnarfirði.
– Börn þeirra:
a) Pétur,f. 27. júní 1974.
b) Jens,f. 25. febr. 1976.
c) Guðrún,f. 16. júní 1978.
d) Guðjón Elías,f. 16. ág. 1981.
10 a Pétur Davíðsson,
f. 27. júní 1974 í Reykjavík.
10 b Jens Davíðsson,
f. 25. febr. 1976 í Reykjavík.
10 c Guðrún Davíðsdóttir,
f. 16. júní 1968 í Reykjavík.
10 d Guðjón Elías Davíðsson,
f. 16. ág. 1981 í Reykjavík.
9 d Jón Pétursson,
f. 3. mars 1942 á Grund í Skorradal, Flugstjóri hjá Flufleiðum.
9 e Áslaug Þorgeirsdóttir,
f. 5. maí 1953 í Reykjavík, hússtjórnarkennari og húsfreyja í Garðabæ.
– M. 21. júní 1975.
Ragnar Önundarson,
f. 14. ág. 1952 í Reykjavík, viðskiptafræðingur.
For.: Önundur Ásgeirsson, lögfræðingur og forstjóri í Reykjavík,
f. 14. ág. 1920 á Sólbakka við Önubdarfjörð,
– k.h. Eva Harne Ragnarsdóttir,
f. 14. júlí 1922 í Reykjavík.
– Börn þeirra:
a) Þorgeir,f. 15. júní 1978.
b) Önundur Páll,f. 22. maí 1982.
10 a Þorgeir Ragnarsson,
f. 15. júní 1978 í Reykjavík.
10 b Önundur Páll Ragnarsson,
f. 22. maí 1982 í Reykjavík.
8 b Andrea Davíðsdóttir,
f. 9. nóv. 1916 á Arnbjargarlæk, Þverárhlíðarhr., Mýr., húsfreyja í Reykjavík síðar í Norðurtungu, Þverárhlíðarhr.
– M. 9. maí 1935. ( skildu
Sveinn Jónsson,
f. 9. okt. 1910 í Reykjavík, verslunsrmaður í Reykjavík.
d. 9. nóv. 1977 í Reykjavík.
For.: Jón Bergmann Sigfússon, sjæomaður og skáld,
f. 30. ág. 1874 á Króksstöðum, Ytri.- Torfustaðahr., V.- Hún.,
d. 9. sept. 1927,
– k.h. Júlíana Sveinsdóttir,
f. 30. júlí (K.bók: 16. júlí ) 1880 á Vífilsmýrum, Mosvallahr., V.- Ís.,
d. 4. nóv. 1967.
– Barn þeirra:
a) Júlíanna Hrafnhildur,f. 28. maí 1936.
– M. 20. september 1942.
Magnús Kristinn Kristinsson,
f. 28. júní 1916 á Hreðavatni, Norðurárdalshr., Mýr., bóndi í Norðurtungu.
For.: Kristján Eggert Gestsson, bóndi á Hreðavatni,
f. 21. des. 1880 í TunguHörðudalshr., Dal.,
d. 22. sept. 1949,
– k.h. Sigurlaug Daníelsdóttir,
f. 7. febr. 1877 í Stóru-Gröf, Stafholtstungnahr., Mýr.,
d. 8. febr. 1974.
– Börn þeirra:
b) Þorsteinn,f. 6. apr. 1943.
c) Magnús,f. 13. nóv. 1944.
d) Sigurlaug,f. 10. júlí 1947.
e) Guðbjörg,f. 4. nóv. 1952.
f) Davíð,f. 31. mars 1956.
9 a Júlíana Hrafnhildur Sveinsdóttir,
f. 28. maí 1936 í Reykjavík, húsvörður hjá Landsbanka Íslands, bús., í Selvík, Grímsneshr., Árn.
– M. 27. desember 1958.
Sigurður Magnússon,
f. 2. mars 1933 á Snældubeinsstöðum, Reykholtsdalshr., Borg., húsvörður í Selvík.
For.: Jón Magnús Jakobsson, bóndi og kennari á Snældubeinsstöðum,
f. 29. maí 1891 á Varmalæk, Andakílshr., Borg.,
d. 23. apr. 1963,
– k.h. Sveinsína Arnheiður Sigurðardóttir,
f. 22. des. 1899 á Akranesi,
d. 14. apríl 1980.
– Börn þeirra:
a) Magnús,f. 15. júlí 1959.
b) Andrés Örn,f. 27. júlí 1960.
c) Sigurður Bragi,f. 24. júlí 1962.
d) Jóhannes,f. 8. okt. 1963.
e) Davíð Rúnar,f. 15. des. 1969.
f) Jón Bjarki,f. 29. des. 1970.
10 a Magnús Sigurðsson,
f. 15. júlí 1959 í Norðurtungu, Þverárhlíðarhr., Mýr., blikksmiður á Selfossi.
– K. 21. maí 1988.
Brynja Ingadóttir,
f. 5. okt. 1962 í Borgarnesi, kennari.
For.: Ingi Ingimundarsson, aðalbókari í Borgarnesi,
f. 6. maí 1936 í Borgarnesi,
– k.h. Jónína Björg Ingólfsdóttir,
f. 26. des. 1938 á Sauðárkróki.
– Barn þeirra:
a) Hrafnhildur,f. 22. febr. 1988.
11 a Hrafnhildur Magnúsdóttir,
f. 22. febr. 1988 í Reykjavík.
10 b Andrés Örn Sigurðsson,
f. 27. júlí 1960 á Akranesi, prentari í Reykjavík.
– K.
Kristjana Sveinbjörnsdóttir,
f. 14. jan. 1966 í Reykjavík, framreiðslumeistari.
For.: Sveinbjörn Stefánsson, pípulagningarmeistari í Reykjarvík,
f. 19. júní 1948 í Reykjavík,
– k.h. Ásta Blómquist Eðvarðsdóttir,
f. 16. nóv. 1948 í Reykjavík.
– Barnsmóðir:
Þórdís Guðfinna Jónsdóttir,
f. 5. okt. 1963 í Keflavík.
For.: Jón Ingvi Kristinsson, vélstjóri í Keflavík,
f. 24. febr. 1933 á Grenivík, S.- Þing.,
– k.h. Elísa Dagmar Benediktsdóttir,
f. 11. febr. 1934 á Sauðárkróki.
– Barn þeirra:
a) Elísa Dagmar,f. 23. des. 1982.
11 a Elísa Dagmar Ándrésdóttir
f. 23. des. 1982 í Keflavík.
10 c Sigurður Bragi Sigurðsson,
f. 24. júlí 1962 á Bergi, Reykholtsdalshr., Borg., atvinnurekandi í Reykjavík.
Fóstur barn Sigurðar Braga og barn Aðalbjargar: Inga Birna Grétarsdóttir,f. 20. ág. 1982 í Reykjavík.
– K.
Aðalbjörg Sigurðardóttir,
f. 2. jan. 1963 á Akranesi.
For.: Sigurður Hallgrímsson, bifreiðarstjóri á Akranesi,
f. 13. júní 1937 á Akranesi,
– k.h. Guðrún Jakobsdóttir,
f. 9. nóv. 1940 á Hömrum, Reykholtsdalshr., Borg.
10 d Jóhannes Sigurðsson,
f. 8. okt. 1963 á Bergi, Reyjholtsdalshr., Borg., trésmiður í Reykjavík.
10. e Davíð Rúnar Sigurðsson,
f. 15. des. 1969 á Akranesi, blikksmiður á Akranesi.
10 f Jón Bjarki Sigurðsson,
f. 29. des. 1970 á Akranesi, bankamaður í Reykjavík.
9 b Þorsteinn Magnússon,
f. 6. apr. 1943 á Arnbjargarlæk, Þverárhlíðarhr., Mýr., bóndi á Svartagili, Norðurárdalshr., Mýr. Fósturdóttir Þorsteins og dóttir Bjarkar: María Sæmundsdóttir,f. 12. des. 1974 á Akranesi.
– Fyrrum sambýliskona:
Björk Emilsdíttir,
f. 2. sept. 1954 á Akureyri.
For.: Emil Sigurbjörnsson, skrifstofumaður í Luxemborg,
f. 25. des. 1933,
– k.h. Kolbrún Sjöfn Árnadóttir,
f. 16. febr. 1935 í Hrísey.
– Barn þeirra:
a) Adda Magný,f. 12. júlí 1979.
10 a Adda Magný Þorsteinsdóttir,
f. 26. júlí 1979 á Akranesi.
9 c Magnús Magnússon,
f. 13. nóv. 1944 á Hreðavatni, Mýr., bóndi á Hamraendum, Stafholtstungnahr., Mýr.
– K. 18. maí 1970.
Inger Traustadóttir,
f. 13. jan. 1951 í Reykjavík.
For.: Þorvarður Trausti Eyjólfsson, lögregluþjónn í Reykjavík,
f. 5. sept. 1921 í Skálmarnesmúla, Gufudalshr., A.- Barð.,
d. 15. okt. 1971,
– k.h. Steinunn Gróa Bjarnadóttir,
f. 9. sept. 1924 í Reykjafirði, Reykjarfjarðarhr., N.- Ís.
– Börn þeirra:
a) Steinunn Ingibjörg,f. 9. sept. 1970.
b) Þorvarður Trausti,f. 2. jan. 1972.
c) Eyjólfur,f. 10. júlí 1973.
d) Andrea,f. 7. apr. 1978.
e) Magnús Kristján,f. 16. maí 1985.
10 a Steinunn Ingibjörg Magnúsdóttir,
f. 9. sept. 1970 í Reykjavík.
10 b Þorvarður Trausti Magnússon,
f. 2. jan. 1972 á Hamraendum, Stafholtstungnahr., Mýr.
10 c Eyjólfur Magnússon,
f. 10. júlí 1973 í Reykjavík.
10 d Andrea Magnúsdóttir,
f. 7. apr. 1978 á Akranesi.
10 e Magnús Kristján Magnússon,
f. 16. maí 1985 á Akranesi.
9 d Sigurlaug Magnúsdóttir,
f. 10. júlí 1947 á Hreðavatni, húsfreyja í Norðurtungu ll. Þveráhlíðarhr., Mýr.
– M. 23. mars 1963.
Skúli Bergmann Hákonarson,
f. 13. jan. 1940 á Akranesi, bóndi og smiður í Norðurtungu.
For.: Hákon Bergmann Benediktsson, sjómaður á Akranesi,
f. 20. apr. 1916 á Akranesi,
d. 25. sept. 1975,
– k.h. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir,
f. 5. júní 1916 á Akranesi.
– Börn þeirra:
a) Ragnheiður,f. 18. nóv. 1966.
b) Magnús,f. 3. okt. 1967.
c) Guðmundur Andri,f. 19. apr. 1971.
10 a Ragnheiður Skúladóttir,
f. 18. nóv. 1966 í Reykjavík, húsfreyja í Kópavogi.
– M.
Geir Grétar Sveinsson,
f. 4. apr. 1966 í Reykjavík, matreiðslumeistari.
For.: Sveinn Einarsson, rennismiður,í Kópavogi,
f. 15. júní 1929 á Raufarhöfn,
– k.h. Hulda Pálsdóttir,
f. 14. nóv. 1926 í Reykjavík.
– Barn þeirra:
a) Telma,f. 27. júní 1991.
11 a Telma Geirsdóttir,
f. 27. júní 1991 í Reykjavík.
10 b Magnús Skúlason,
f. 3. okt. 1967 í Reykjavík, bóndi í Norðurtungu l. Þverárhlíðarhr., Mýr.,
– K.
Kolfinna Þóra Jóhannesdóttir,
f. 21. okt. 1967 í Borgarnesi.
For.: Jóhannes Magnús Þórðarson, bóndi í Krossanesi, Álftaneshr., Mýr.,
f. 3. mars 1938 á Hvítsstöðum, Álftsneshr.,
– k.h. Guðný Grendal Magnúsdóttir,
f. 15. sept. 1947 í Reykjavík.
– Börn þeirra:
a) Skúli,f. 21. júní 1988.
b) Magnús,f. 22. júní 1991.
11 a Skúli Magnússon,
f. 21. júní 1988 í Reykjavík.
11 b Magnús Magnússon,
f. 22. júní 1991 í Reykjavík.
10 c Guðmundur Andri Skúlason,
f. 19. apr. 1971 á Akranesi.
– Barnsmóður:
Ásdís Erlingsdóttir,
f. 25. júní 1970 í Reykjavík.
For.: Erlingur Aðalsteinsson,
f. 3. maí 1945 í Reykjavík,
– k.h. Herdís Hermannsdóttir,
f. 12. okt. 1950 í Reykjavík.
– Barn þeirra:
a) Arnór,f. 6. júní 1992.
11 a Arnór Guðmundsson,
f. 6. júní 1992 á Akranesi.
9 e Guðbjörg Magnúsdóttir,
f. 4. nóv. 1952 í Reykjavík, verkakona í Borgarnesi.
– M. 9. september 1972.
Hreinn Heiðar Árnason,
f. 31. mars 1949 á Stafholtsveggjum, Stafholstungnahr., Mýr.,
d. 24. sept. 1972 á Holtavörðuheiði.
For.: Árni Guðjónsson, bóndi á Stafholtsveggjum,
f. 29. des. 1907 á Flóðatanga, Stafholtstungnahr.,
d. 26. maí 1977,
– k.h. Elín Guðmundsdóttir,
f. 20. júní 1915 á Flesjustöðum, Kolbeinsstaðahr, Hnapp.,
– Barn þeirra:
a) Heiða Björg,f. 12. jan. 1973.
– Barnsfaðir:
Ingólfur Kristinn Þorsteinsson,
f. 7. okt. 1956 í Reykjavík, prentari.
For.: Þorsteinn Valdimarsson, bifreiðastjóri í Borgarnesi,
f. 12. júní 1929 á Guðnabakka, stafholtstungnahr.,
– k.h. Elínborg Anna Guðmundsdóttir,
f. 10. júlí 1932 í Gilhaga, Bæjarhr., Strand.
– Barn þeirra:
b) Guðný Maren,f. 27. des. 1978.
10 a Heiða Björg Hreinsdóttir,
f. 12. jan. 1973 á Akranesi, húsfreyja í Laugardalshólum, Laugadalshr., Árn.
– M.
Jóhann Gunnar Friðgeirsson,
f. 11. júní 1970 í Reykjavík.
For.: Friðgeir Stefánsson, bóndi á Laugardalshólum,
f. 22. okt. 1944 í Árn.,
– k.h. Elínborg Anna Guðmundsdóttir,
f. 21. ág. 1946 í Arnarholti, Stafholtstungnshr., Mýr.
– Barn þeirra:
a) Hreinn Heiðar,f. 5. nóv. 1992.
11 a Hreinn Heiðar Jóhannsson,
f. 5. nóv. 1992 á Akranesi.
10 b Guðný Maren Ingólfsdóttir,
f. 27. des. 1978 á Akranesi.
9 f Davíð Magnússon,
f. 31. mars 1956 í Norðurtungu, Þveráhlíðarhr., Mýr.
– K. 29. desember 1984.
Margrét Guðjónsdóttir,
f. 7. jan. 1962 í Reykjavík.
For.: Guðjón Sigurbjörnsson, læknir í Reykjavík,
f. 7. júlí 1932 í Reykjavík,
– k.h. Eygló Guðmundsdóttir,
f. 14. des. 1935 í Reykjavík.
– Börn þeirra:
a) Andrea,f. 1. mars 1982.
b) Snorri Þorsteinn,f. 15. maí 1986.
c) Eygló Dóra,f. 5. febr. 1988.
10 a Andrea Davíðsdóttir,
f. 1. mars 1982 á Akranesi.
10 b Snorri Þorsteinn Davíðsson,
f. 15. mars 1986 á Akranesi.
10 c Eygló Dóra Davíðsdóttir,
f. 5. febr. 1988 á Akranesi.
8 c Aðalsteinn Davíðsson,
f. 4. apr. 1919 á Arnbjargarlæk, Þverárhlíðarhr., Mýr.,
d. 11. sept. 1990 á Akranesi.
– K. 4. apríl 1946.
Brynhildur Eyjólfsdóttir,
f. 17. sept. 1920 í Skálmarnesmúla, Múlahr., A.- Barð., ljósmóðir.
For.: Eyjólfur Magnússon, bóndi í Múla, Gufudalshr., A.- Barð.,
f. 16. febr. 1896 í Svefneyjum, Flateyjarhr., A.- Barð.,
– k.h. Ingibjörg Hákonardóttir, kennari,
f. 14. nóv. 1894 á Borg, Reykhólahr., A.- Barð.,
d. 7. sept. 1969.
– Börn þeirra:
a) Davíð,f. 13. des. 1946.
b) Guðrún Erla,f. 8. okt. 1950.
c) Eyjólfur Magnús,f. 14. mars 1953.
d) Vilhjálmur Arnar,f. 7. maí 1958.
9 a Davíð Aðalsteinsson,
f. 13. des. 1946 á Arnbjargarlæk, Þverárhlíðarhr., Mýr., kennari og bóndi og alþingismaður á Arnbjargarlæk.
– K. 16. desember 1967.
Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 22. ág. 1946 á Akranesi.
For.: Jón Guðmundsson, trésmiður á Akranesi,
f. 24. des. 1906 á Akranesi,
d. 27. júlí 1965,
– k.h. Sigurrós Guðmundsdóttir,
f. 22. júní 1912 í Albertshúsi á Akranesi,
d. 27. sept. 1990.
– Börn þeirra:
a) Brynhildur,f. 29. júlí 1968.
b) Ingibjörg,f. 8. des. 1970.
c) Sigurrós.f. 25. apr.1975.
d) Maren,f. 23. mars 1979.
e) Aðalsteinn,f. 5. okt. 1981.
10 a Brynhildur Davíðsdóttir,
f. 29. júlí 1968 á Akranesi, lífræðingur við framhaldsnám í umhverfishagfræði í Bandaríkjunum.
10 b Ingibjörg Davíðsdóttir,
f. 8. des. 1970 á Akranesi, stjórnmálafræðingur.
10 c Sigurrós Davíðsdóttir,
f. 25. apr. 1975 á Akranesi.
10 d Maren Davíðsdóttir,
f. 23. mars 1979 á Akranesi.
10 e Aðalsteinn Davíðsson,
f. 5. okt. 1981 á Akranesi.
9 b Guðrún Erla Aðalsteinsdóttir,
f. 8. okt. 1950 á Arnbjargarlæk, Þverárhlíðarhr., Mýr., skrifstofumaður í Reykjavík.
– M. 8. desember 1984.
Þorvaldur Friðfinnur Jónsson,
f. 25. okt. 1945 í Reykjavík, bankamaður.
For.: Jón Vilhelm Ásgeirsson, skrifstofumaður í Reykjavík,
f. 19. des. 1912 á Akureyri,
d. 21. des. 1992,
– k.h. Sigríður Friðfinnsdóttir,
f. 1. júní 1911 í Reykjavík.
– Börn þeirra:
a) Aðalsteinn,f. 5. des. 1975.
b) Ásgeir Pétur,f. 13. júní 1985.
10 a Aðalsteinn Þorvaldsson,
f. 5. des. 1975 í Reykjavík.
10 b Ásgeir Pétur Þorvaldsson,
f. 13. júní 1985 í Reykjavík.
9 c Eyjólfur Magnús Aðalsteinsson,
f. 14. mars 1953 í Borgarnesi, bóndi á Arnbjargarlæk, Þverárhlíðarhr., Mýr.
– Fyrrum sambýliskona:
Hugrún Auður Jónsdóttir,
f. 30. okt. 1960 á Akureyri.
For.: Jón Gíslason, skipasmiður í Hafnarfirði,
f. 24. júlí 1938 á Akureyri,
– k.h. Aðalheiður Kristjánsdóttir,
f. 3. mars 1941 á Siglufirði.
– Börn þeirra:
a) Víkingur Heiðar,f. 25. jan. 1981.
b) Arna,f. 11.apr. 1983.
c) Birna,f. 11. apr. 1983.
10 a Víkingur Heiðar Eyjólfsson,
f. 25. jan. 1981 í Reykjavík.
10 b Arna Eyjólfsdóttir,
f. 11. apr. 1983 í Reykjavík.
10 c Birna Eyjólfsdóttir,
f. 11. apr. 1983 í Reykjavík.
9 d Vilhjálmur Arnar Aðalsteinsson,
f. 7. maí 1958 í Reykjavík, húsasmiður í Álftanesi, Bessastaðahr., Gull.
– K.
Matthildur Guðmundsdóttir.
f. 13. des. 1961 í Reykjavík.
For.: Guðmundur Jónsson, húsasmiður á Akranesi,
f. 6. maí 1938 á Akranesi,
– k.h. Ingunn Ívarsdóttir,
f. 29. maí 1942 í Reykjavík.
– Börn þeirra:
a) Arnar,f. 3. febr. 1985.
b) Markús,f. 22. ág. 1989.
c) Katrín,f. 19. apr. 1993.
10 a Arnar Vilhjálmsson,
f. 3. febr. 1985 í Reykjavík.
10 b Markús Vilhjálmsson,
f. 19. apr. 1989 í Reykjavík.
10 c Katrín Vilhjálmsdóttir,
f. 19. apr. 1993 í Reykjavík.