Árni Höskuldsson

6.a                                         Árni Höskuldsson

f. 27. júlí 1817  í Grundarkoti í Héðinsfirði. Árni fór inn í Fljót 1840 um vorið og kvæntist þar. Þau hjón fengu ábúð á Bakka í Austur-Fljótum, Skagaf., fóru þaðan inn í Snorragerði í Sléttuhlíð Skagaf., hjáleigu frá Bræðrá. Þar hafði ekki verið búið í 8. ár. Voru þar 1842-1844, hættu þá hokrinu og fóru sem húsmaður í Neðri-Skútu í Hvanneyrahrepp. Þar andaðist fyrri kona hans.
d. 30. jan. 1887 í Vík í Héðinsfirði.
– For.:
     Guðný Árnadóttir,
f. 1791, í Garðakoti  í Svarfaðardal, Eyjaf., húsfreyja á Grundarkoti og í Efri-Skúta á Siglufirði,

d. 22. mars 1839 í Neðri-Skútu.
– M:   28. nóvember 1816.
Höskuldur Jónsson,
f. 16. sept. 1792 í Hólkoti í Ólafsfirði, Höskuldur byggði upp Efri-Skúta á Siglufirði og húsbóndi þar, þá reisti Höskuldur Ráeyrarkot,
d. 10. febr. 1865 á Steinhóli í Flókadal, Fljótum., Skagaf.
– K:
Guðlaug Pétursdóttir,
f. 10. maí 1795,
d. 5. júlí 1858 í Neðri-Skúta, Siglufirði.
– For.:  XX
– K:
Margrét Einarsdóttir,
f. 8. okt. 1837 í Burstabrekku í Ólafsfirði,
d. 3. jan. 1861 í Brimnesi Ólafsfirði.
– For.:  XX
– Barn þeirra:
a)    Kristján Sveinn,f. 26. des. 1860.

7.a                                                 Kristján Sveinn Árnason,
f. 26. desember 1860,
d. 1860.