Björn Björnsson

 1. d               Björn Björnsson,
  f. 4. des. 1933 í Brimnesi, Hofsósi, húsasmíðameistari í Keflavík.
  d.19.maí 2022 í Reykjanesbæ.
  – For.:  
  Björn Björnsson,
  f. 17. jan. 1906 í Göngustaðakoti, Svarfaðardalshr., Eyf. Frystihússtjóri á Hofsósi. Björn gerðist nemi við  Hólaskóla 1925 og útskrifaðist þaðan 1927, enn þar kveiknaði ást þeirra Steinunnar og Björns. Á sumrin voru þau Björn og Steinunn á ýmsum stöðum sem vinnufólk, til Hofsós komu þau  um haustið 1928 og þar vinnur Björn sem verkamaður. Björn stofnar verkamannafélagið Ársæll um 1930 með Kristjáni Ágústssyni og Pétri frá Þangsstöðum, Björn var ritari félagsins. 1932 kaupa þeir Jón Ágústsson, mágur Björns trilluna Valbjörninn og róa á honum og salta fiskinn, þeir áttu líka árabát sem þei réru líka á. Ýmislegt vann Björn á með á vetrum við uppskipun og annað hjá Kaupfélagi Austur Skagfirðinga. 1940 seldu þeir Jón og Björn Valbjörninn. 12. júní 1940 réðist Björn sem frystihússtjóri hjá Kaupfélaginu. Björn var fyrsti frystihússtjóri hjá K.A.S.H., þá var farið að frysta fisk, Björn var líka alla tíð sláturhússtjóri. Björn sagaði fryst kjöt ofaní Hofsósingja og sveitina þar um kring, allt með handsög fyrstu árin. Björn var í þessum störfum í 31. ár, eftir það fór hann á skrifstofu hjá Frystihúsinu og sá um allt bókhald fyrir það í nokkur ár, þá var Björn orðin 75. ára og hætti þá,
  d. 25. des. 1998 á Sauárkróki.
  – For.: 
  Björn Björnsson,
  f. 1. maí 1873 á Atlastöðum, Svarfaðardalshr., Eyf., bóndi á Göngustaðakoti og Sandá í Svarfaðardal, Eyjaf.,

  d. 2. mars 1964 á Hofsósi.
  – K:   1. nóvember 1896.
  Sigríður Jónsdóttir,

  f. 25. nóv.1870 að Kóngsstöðum í  Skíðadal, Svarfaðarhr. Eyf., húsfreyja í  Göngustaðakoti, Svarfaðardalshr. Eyf.,
  d. 23. jan. 1 947.
  – For.:   
  Jón Bjarnason,

  f. 20. nóv. 1821 á Ytra-Kálfsskinni,  Árskóghr. Eyf., bóndi og silfursmiður á Grund, Jarðbrú og Kóngsstöðum í  Svarfaðardalshr. Eyf.,

  d. 1. okt. 1875  á Kóngsstöðum í Skíðadal, Svarfaðardalshr. Eyf.,
  – K:  7. nóv. 1870.
  Anna Jónsdóttir,

  f. 12. sept. 1839  á Kóngsstöðum í Svarfaðardalshr. Eyf., húsfreyja og húskona Kóngsstöðum, Svarfaðardalshr. Eyf.,

  d. 18. jan. 1916 í Göngustaðakoti, Svarfaðardalshr. Eyf.
  – K:    23. desember 1928.
    Steinunn Ágústsdóttir,
  f. 1. sept. 1909 í Grafarósi á Höfðaströnd, Skagf. Húsfreyja á Hofsósi. Steinunn var með stórt heimili og oft marga í mat og á þeim tímum sem verið var að byggja upp  frystihúsið  þá voru margir aðkomu men sem voru í fæði hjá Steinunni, og margir eftirlitsmenn og allir þessir menn fengu fríttfæði hjá Steinunni og Birni. Þegar þetta er skrifað 02. 04. 1999 mun Steinunn vera síðust núlifandi þeirra sem fæddust í Grafarós, Skagaf. Steinunn og Björn áttu 70. ára brúðkaupsafmæli 23. 12. 1999, slíkur atburður mun vera næstum  mjög fátíður.

  d. 3. okt. 2001 á Sauðárkróki.
  For:. 
  Ágúst Sigurðsson,

  f. 31. ág. 1880 í Málmey á Skagafirði, bóndi á Arnarstöðum í Fellshr., Skagf., sjómaður Hofsósi,
  d. 17. nóv. 1937 á Hofsósi.
  – K:    1904.
  Salbjörg Guðfinna Jónsdóttir,

  f. 22. júní 1883 í Háakoti Fljótum, húsfreyja í Grafarós og síðar á Hofsósi,
  d. 24. febr. 1971.

  – K:  1. ágúst 1959.
  Margrét Guðný Magnúsdóttir,
  f. 22. okt. 1929 í Ólafsfirði, húsfreyja í Keflavík.
  d. 7. okt. 2013 í Reykjavík.
  For:.
  Magnús Sigurður Sigurðsson,
  f. 24. ág. 1891 á Hreppsendaá Ólafsfirði, bóndi í Hringverskoti, Þverá, Ólafsfirði,
  d. 26. ág.1974.
  – K:
  Ása Ingibjörg Sæmundsdóttir,
  f. 27. nóv. 1891 í Hringverskoti Ólafsfirði, húsfreyja,Hringverskoti og Þverá Ólafsfirði,
  d. 4. des.1984.
   
  Börn þeirra:
  a)    Steinunn Ása,f. 23. júlí 1953.
  b)    Björn,f. 8. jan. 1957.
  c)    Sigríður,f. 20. okt. 1958.
  d)    Magnús Sigurður,f. 27. júlí 1960.
  e)    Salbjörg,f. 14. nóv. 1961.
  f)     Stefanía Helga,f. 2. febr. 1968.
 2. a             Steinunn Ása Björnsdóttir,
  f. 23. júlí 1953 á Ólafsfirði, húsfreyja á Akranesi.
  – For.:
  Björn Björnsson,
  f. 4. des. 1933 í Brimnesi, Hofsósi, húsasmíðameistari í Keflavík.

  – K:   1. ágúst 1959.
  Margrét Guðný Magnúsdóttir,
  f. 22. okt. 1929 í Ólafsfirði, húsfreyja í Keflavík.
  d. 7. okt.2013 í Reykjavík.
  – M:   4. janúar 1975.
  Gunnar Magnússon,
  f. 24. des. 1952 á Akranesi, kennari á Akranesi.
  For:.
  Magnús Kristjánsson,
  f .22. nóv. 1921. í Reykjavík, tollvörður á Akranesi,
  d. 5. júní 1997.
  – K:
  Ingunn Friðmey Gunnarsdóttir,
  f. 5. jan. 1926,
  d. 4. maí 1976.
   
  Börn þeirra:
  a)    Kristján,f. 18. júní 1975.
  b)    Ingunn,f. 15. des.1978.
  c)    Margrét,f. 6. sept.1987.
 3. a            Kristján Gunnarsson,
  f. 18. júní 1975 í Danmörku.
  – For.:
  Steinunn Ása Björnsdóttir,
  f. 23. júlí 1953 í Ólafsfirði, húsfreyja á Akranesi.

  – M:   4. janúar 1975.
  Gunnar Magnússon,
  f. 24. des. 1952 á Akranesi, kennari á Akranesi.
  – Sambýliskona.
  Sólbjörg Hlöðversdóttir,
  f. 14. júní 1972.
  For:.
  Hlöðver Sigurðsson,

  f. 15. des. 1944.
  – K:
  Sigríður Sigurðardóttir,
  f. 12. okt. 1942,
  d. 21. maí 2010.
  Börn þeirra:
  a)    Bjartur,f. 28. maí 1996.
  b)    Ari Kaprasíus,f. 15. ág. 2002.
 4. a        Bjartur Kristjánsson,
  f. 28. maí 1996 á Akranesi.
  – For.:
  Kristján Gunnarsson,

  f. 18. júní 1975 í Danmörku.
  – Sambýliskona.
  Sólbjörg Hlöðversdóttir,
  f. 14. júní 1972.
 5. b         Ari Kaprasíus Kristjánsson,
  f. 15. ág. 2002 í Danmörku
  – For.:
  Kristján Gunnarsson,

  f. 18. júní 1975 í Danmörku.
  – Sambýliskona.
  Sólbjörg Hlöðversdóttir,
  f. 14. júní 1972.
 6. b            Ingunn Gunnarsdóttir,
  f. 15. des.1978 í Danmörku.
  – For.:
  Steinunn Ása Björnsdóttir,
  f. 23. júlí 1953 í Ólafsfirði,húsfreyja Akranesi.

  – M:   4. janúar 1975.
  Gunnar Magnússon,
  f. 24. des. 1952 á Akranesi, kennari Akranesi.
  – Sambýlismaður:
  Erling Jóhann Brynjólfsson,
  f. 25. maí 1981.
  – For.: XX
  – Barn þeirra:
  a)    Kári Björn,f. 22. mars 2019.
 7. a             Kári Björn Erlingsson,
  f. 22. mars 2019 í Reykjavík.
  – For.:
  Ingunn Gunnarsdóttir,
  f. 15. des.1978 í Danmörku.
  – Sambýlismaður:
  Erling Jóhann Brynjólfsson,
  f. 25. maí 1981.
 8. c             Margrét Gunnarsdóttir,
  f. 6. sept. 1987 á Akranesi.
  – For.:
  Steinunn Ása Björnsdóttir,
  f. 23.  júlí 1953 í Ólafsfirði, húsfreyja á Akranesi.

  – M:    4. janúar 1975.
  Gunnar Magnússon,
  f. 24. des. 1952 á Akranesi, kennari á Akranesi.
  – Barnsfaðir:
  Ingi Þór Stefánsson,
  f. 13. ág. 1987.
  – For.:
  Stefán Þór Ingason,
  f. 11. sept. 1953, skipstjóri,
  d. 29. júlí 2013.

  – K:  (skildu)
  Elva Sigurðardóttir,
  f. 8. maí 1960.
  – Barn þeirra:
  a)    Íris Dögg,f. 17. jan. 2011.
  – Barn hennar:
  b)    Gunnar Steinn,f. 1. okt. 2014.
  – Sambýlismaður:
  Anton Kolbeinsson,
  f. 14. júní 1985.
  – For.:  XX
  – Barn þeirra:
  c)    Alexandra Von,f. 10. apr. 2018.
 9. a         Íris Dögg Ingadóttir,
  f. 17. jan. 2011 á Akranesi.
  – For.: 
  Margrét Gunnarsdóttir,

  f. 6. sept. 1987 á Akranesi.
  – Barnsfaðir:
  Ingi Þór Stefánsson,
  f. 1987.
 10. b         Gunnar Steinn Daníelsson,
  f. 1. okt. 2014 á Akranesi.
  – For.: 
  Margrét Gunnarsdóttir,

  f. 6. sept. 1987 á Akranesi.
 11. c           Alexandra Von Antonsdóttir,
  f. 10. apr. 2018 á Akranesi.
  – For.: 
  Margrét Gunnarsdóttir,
  f. 6. sept. 1987 á Akranesi.
  – Sambýlismaður:
  Anton Kolbeinsson,
  f. 14. júní 1985.
 12. b               Björn Björnsson,
  f. 8. jan. 1957 í Ólafsfirði, iðnaðarmaður í Njarðvík.
  – For.:
  Björn Björnsson,
  f. 4. des. 1933 í Brimnesi, Hofsósi, húsasmíðameistari í Keflavík.

  – K:   1. ágúst 1959.
  Margrét Guðný Magnúsdóttir,
  f. 22. okt. 1929 í Ólafsfirði, húsfreyja í Keflavík.
  d. 7. okt. 2013 í Reykjavík.
  – K:    8. nóvember 1975.
  Þórdís Kristinsdóttir,
  f. 19. nóv. 1956 í Reykjavík. húsfreyja í Reykjanesbæ.
  – For:.
  Kristinn Ingvar Ásmundsson,
  f. 15. apr. 1929 á Akranesi, Pípulagningarmaður í Reykjavík,
  d. 14. maí.
  – K:
  Una Magnúsdóttir,
  f. 23. okt. 1917 í Rangárvallasýslu,
  d. 3. febr. 2005.
  Börn þeirra:
  a)    Kristín Elfa,f. 15. apr.1975.
  b)    Björn,f. 6. maí 1980.
 13. a           Kristín Elfa Björnsdóttir,
  f. 15. apr. 1975 í Reykjavík.
  – For.:
  Björn Björnsson,
  f. 8. jan. 1957 í Ólafsfirði, iðnaðarmaður í Njarðvík.

  – K:    8. nóvember 1975.
  Þórdís Kristinsdóttir,
  f. 19. nóv. 1956 í Reykjavík. húsfreyja í Reykjanesbæ.
  – Barnsfaðir:
  Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson,
  f. 21. ág. 1973.
  For:.
  Vilhjálmur K. Eyjólfsson,
  f. XX
  – K:
  Þórlína Ólafsdóttir,
  f.XX
  Barn þeirra:
  a)    Una Dís,f. 18. jan.2000.
  – Sambýlismaður:
  Oddur Helgi Björnsson,
  f. 11. nóv.1975.
  – For:.
  Björn Brúnó Rasmuson,
  f. 16. jan. 1942.
  – K:  (skildu)
  Sigríður Hauksdóttir,
  f. 23. okt. 1947.
 14. a          Una Dís Eyjólfsdóttir,
  f. 18. jan. 2000 í Reykjanesbæ.
  – For.: 
  Kristín Elfa Björnsdóttir,
  f. 15. apr. 1975 í Reykjavík.

  – Barnsfaðir.
  Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson,
  f. 21. ág. 1973.
 15. b           Björn Björnsson,
  f. 6. maí 1980 í Keflavík.
  – For.:
  Björn Björnsson,
  f. 8. jan. 1957 í Ólafsfirði, iðnaðarmaður í Njarðvík.

  – K:   8. nóvember 1975.
  Þórdís Kristinsdóttir,
  f. 19. nóv. 1956 í Reykjavík, húsfreyja í Reykjanesbæ.
 16. c               Sigríður Björnsdóttir,
  f. 20. okt. 1958 í Keflavík húsfreyja í Keflavík og Eiðum.
  – For.:
  Björn Björnsson,
  f. 4. des. 1933 í Brimnesi, Hofsósi, húsasmíðameistari í Keflavík.

  – K:   1. ágúst 1959.
  Margrét Guðný Magnúsdóttir,
  f. 22. okt. 1929 í Ólafsfirði, húsfreyja í Keflavík.
  d. 7. okt.2013 í Reykjavík.
  – Sambýlismaður:
  Þorsteinn Valur Baldvinsson Hjelm,
  f. 25. ág. 1957 í Reykjavík, vélamaður á Eiðum.
  – For:.
  Baldvin L. Guðjónsson,
  f. 26. júlí 1933 í Reykjavík, afgreiðslumaður,
  d. 18. apr. 2008.
  – K:
  Þóra Aldís Hjelm,
  f. 17. júní 1939 á Eskifirði,
  d. 1. sept. 1995.
  Börn þeirra:
  a)    Sædís Mjöll,f. 19. des.1984.
  b)    Valdís Jóna,f. 26. júlí 1992.
  c)    Snædís Bára,f. 15. des.1993.
 17. a            Sædís Mjöll Þorsteinsdóttir,
  f. 19. des.1984 í Keflavík.
  – For.:
  Sigríður Björnsdóttir,

  f. 20. okt. 1958 í Keflavík húsfreyja í Keflavík og Eiðum.
  – Sambýlismaður:
  Þorsteinn Valur Baldvinsson,
  f. 25. ág. 1957 í Reykjavík, vélamaður á Eiðum.
 18. b             Valdís Jóna Þorsteinsdóttir,
  f. 26. júlí  1992 í Keflavík,
  d. 26. júlí 1992.
  – For.:
  Sigríður Björnsdóttir,

  f. 20. okt. 1958 í Keflavík húsfreyja í Keflavík og Eiðum.
  – Sambýlismaður:
  Þorsteinn Valur Baldvinsson,
  f. 25. ág. 1957 í Reykjavík, vélamaður á Eiðum.
 19. c             Snædís Bára Þorsteinsdóttir,
  f. 15. des. 1993 í Keflavík.
  – For.:
  Sigríður Björnsdóttir,

  f. 20. okt. 1958 í Keflavík húsfreyja í Keflavík og Eiðum.
  – Sambýlismaður:
  Þorsteinn Valur Baldvinsson,
  f. 25. ág. 1957 í Reykjavík, vélamaður Eiðum.
  – Barnsfaðir:
  Sigurður Páll Ásgeirsson
  6. maí 1996.
  Foe.:
  Barn þeirra:
  6)                 Matthildur Embla,f. 5. maí 2020.
 20. a             Matthildur Embla Sigurðardóttir,
  f. 5. maí 2020 í Reykjavík.
  – For.:
  Snædís Bára Þorsteinsdóttir,
  f. 15. des. 1993 í Keflavík.
  – Barnsfaðir:
  Sigurður Páll Ásgeirsson
  6. maí 1996.

 21. d              Magnús Sigurður Björnsson,
  f. 27. júlí 1960 í Keflavík, smiður í Reykjanesbæ.
  – For.:
  Björn Björnsson,
  f. 4. des. 1933 í Brimnesi, Hofsósi, húsasmíðameistari í Keflavík.

  – K:   1. ágúst 1959.
  Margrét Guðný Magnúsdóttir,
  f. 22. okt. 1929 í Ólafsfirði, húsfreyja í Keflavík.
  d. 7. okt. 2013 í Reykjavík.
  – k:   14. maí 1983.
  Bryndís Skúladóttir,
  f. 10. mars 1961 í Keflavík, húsfreyja í Keflavík.
  For:.
  Skúli Björgvin Sighvatsson,

  f. 27. sept. 1920 á Reyðarfirði, húsasmiður, Keflavík,
  d. 1. jan. 2005.
  – K:
  Anna Jónsdóttir,
  f.  1. febr. 1927 í Keflavík.
   
  Börn þeirra:
  a)    Margrét Ósk,f. 17. febr. 1983.
  b)    Lilja Guðný,f. 23. sept. 1987.
  c)    Ásdís Birta,f. 24. apr. 1996.
 22. a         Margrét Ósk Magnúsdóttir,
  f. 17. febr. 1983 í Reykjavík.
  – For.:
  Magnús Sigurður Björnsson,
  f. 27. júlí 1960 í Keflavík, smiður í Reykjanesbæ.

  – k:   14. maí 1983.
  Bryndís Skúladóttir,
  f. 10. mars 1961 í Keflavík, húsfreyja í Keflavík.
  – Sambýlismaður:
  Christopher George Blake,
  f. 14. ág. 1981 í Jamaica.
  For:.
  Gladstone Blake,
  f.XX
  – K:
  Jean Ross,
  f.XX
  – Börn þeirra:
  a)    Alexander Magnús,f. 26. jan. 2008.
  b)    Aron Samúel,f. 6. júní 2011.
 23. a         Alexander Magnús Blake,
  f. 26. jan. 2008 í Reykjanesbæ.
  – For.:
  Margrét Ósk Magnúsdóttir,
  f. 17. febr. 1983 í Reykjavík.

  – Sambýlismaður:
  Christopher George Blake,
  f. 14. ág. 1981 í Jamaica.
 24. b          Aron Samúel Blake,
  f. 6. júní 2011 í Reykjanesbæ.
  – For.:
  Margrét Ósk Magnúsdóttir,
  f. 17. febr.1983 í Reykjavík.

  – Sambýlismaður.
  Christopher George Blake,
  f. 14. ág. 1981 í Jamaica.
 25. b           Lilja Guðný Magnúsdóttir,
  f. 28. sept.1987 í Keflavík.
  – For.:
  Magnús Sigurður Björnsson,
  f. 27. júlí 1960 í Keflavík, smiður í Reykjanesbæ.

  – k:   14. maí 1983.
  Bryndís Skúladóttir,
  f. 10. mars 1961 í Keflavík, húsfreyja Keflavík.
  – Sambýlismaður:
  Pétur Hrafn Jónsson,
  f. 12. júlí 1988.
  – For.:  XX
  – Barn þeirra:
  a)    Stella,f. 13. sept. 2015.
  b)    Nína,f. 5. maí 2017.
  c)    Jónas,f. 25. des 2019.
 26. a          Stella Liljudóttir,
  f. 13. sept. 2015 í Reykjavík.
  – For.:  
  Lilja Guðný Magnúsdóttir,
  f. 28. sept.1987 í Keflavík.

  – Sambýlismaður:
  Pétur Hrafn Jónsson,
  f. 12. júlí 1988.
 27. b           Nína Pétursdóttir,
  f. 5. maí 2017 í Reykjavík.
  – For.:  
  Lilja Guðný Magnúsdóttir,
  f. 28. sept. 1987 í Keflavík.

  – Sambýlismaður:
  Pétur Hrafn Jónsson,
  f. 12. júlí 1988.
 28. c               Jónas Pétursson,
  f. 25. des. 2019 í Reykjavík.
  – For.:  
  Lilja Guðný Magnúsdóttir,
  f. 28. sept. 1987 í Keflavík.

  – Sambýlismaður:
  Pétur Hrafn Jónsson,
  f. 12. júlí 1988.

geddc             Ásdís Birta Magnúsdóttir,
f. 24. apr.1996 í Reykjanesbæ.
– For.:    
Magnús Sigurður Björnsson,
f. 27. júlí 1960 í Keflavík, smiður í Reykjanesbæ.

– k:   14. maí 1983.
Bryndís Skúladóttir,
f. 10.mars 1961 í Keflavík, húsfreyja í Keflavík.

 1. e               Salbjörg Björnsdóttir,
  f. 14. nóv. 1961 í Keflavík,húsfreyja og fulltrúi í Keflavík.
  – For.:
  Björn Björnsson,
  f. 4. des. 1933 í Brimnesi, Hofsósi, húsasmíðameistari Keflavík.

  – K:   1. ágúst 1959.
  Margrét Guðný Magnúsdóttir,
  f. 22. okt. 1929 í Ólafsfirði, húsfreyja í Keflavík.
  d. 7. okt. 2013 í Reykjavík.
  – M:    20. júní 1987.
  Jón Snævar Jónsson,
  f. 24. ág. 1962 í Hafnarfirði, húsasmíðameistari, Reykjanesbæ.
  For:.
  Jón Frímann Jónsson,
  f. 9. febr. 1924 á Kaldbak Tjörneshr.S.- Þing., húsasmíðameistari Hafnarfirði,
  d. 15. jan. 2004 í Reykjavík.
  – K:
  Þorbjörg Þorsteinsdóttir,
  f. 25. sept. 1928 í Reykholti Garðahr.Gull., húsfreyja Hafnarfirði,
  d. 11. jan. 2008.
  Börn þeirra:
  a)    Vilborg,f. 26. okt. 1982.
  b)    Linda Björg,f. 6. júní 1988.
  c)    Snjólaug Ösp,f. 18. sept.1998.
 2. a            Vilborg Jónsdóttir,
  f. 26. okt. 1982 í Keflavík.
  – For.:
  Salbjörg Björnsdóttir,

  f. 14. nóv. 1961 í Keflavík, húsfreyja og fulltrúi í Keflavík.
  – M:     20. júní 1987.
  Jón Snævar Jónsson,
  f. 24.ág.1962 í Hafnarfirði, húsasmíðameistari Reykjanesbæ.
  – Fyrrum sambýlismaður:
  Halldór Antonsson,
  f. 11. nóv. 1973 á Akureyri.
  – For:.
  Anton Sigurðsson,
  f. 17. des. 1955.
  – K:
  Helga Sóley Halldórsdóttir,
  f. 8. febr. 1957.
  Barn þeirra:
  a)    Salbjörg Tinna,f. 10. nóv. 2009.
  – M:
  Brynjar Freyr Jónasson,
  f. 8. mars 1983.
  – For.: XX
  – Barn þeirra:
  b)               Jóna Kristín,f. 30. maí 2020.
 3. a          Salbjörg Tinna Halldórsdóttir,
  f. 10. nóv. 2009 í Reykjanesbæ.
  – For.: 
  Vilborg Jónsdóttir,

  f. 26. okt. 1982 í Keflavík.
  – Sambýlismaður:
  Halldór Antonsson,
  f. 11. nóv. 1973 á Akureyri.
 4. 6. b            Jóna Kristín Brynjarsdóttir
  30. maí 2020 í Reykjanesbæ.
  – For.: 
  Vilborg Jónsdóttir,
  f. 26. okt. 1982 í Keflavík.
  Sambýlismaður:
  Brynjar Freyr Jónasson,
  f. 8. mars 1983.
 5. b           Linda Björg Jónsdóttir,
  f. 6.júní 1988 í Keflavík.
  – For.:
  Salbjörg Björnsdóttir,

  f. 14. nóv. 1961 í Keflavík,húsfreyja og fulltrúi í Keflavík.
  – M:   20. júní 1987.
  Jón Snævar Jónsson,
  f. 24. ág. 1962 í Hafnarfirði, húsasmíðameistari í Reykjanesbæ.
  M. Gift.
  Henrik Bjerring Öre,
  f. 6. júní 1988 í Danmörk.
  – For.:
  Leif Petersen Öre,
  f. 14. mars 1950 í Danmörk.
  d. 11. mars 2012.
  – K:
  Britta Nicoline Öre,
  f. 26. sept. 1947
  – Börn þeirrar:
  a)    Maja Björk,f. 17. des. 2014.
  b)    Mía Björt Öre,f. 25. sept. 2017.
 6. a          Maja Björk Öre,
  f. 17. des. 2014 í Danmörku.
  – For.:  
  Linda Björk Jónsdóttir,
  f. 6. júní 1988 í Keflavík.
  M. Gift.
  Henrik Bjerring Öre,
  f. 6. júní 1988 í Danmörk.
 7. b         Mía Björt Öre,
  f. 25. sept. 2017 í Danmörku.
  – For.:  
  Linda Björk Jónsdóttir,
  f. 6. júní 1988 í Keflavík.
  M. Gift.
  Henrik Bjerring Öre,
  f. 6. júní 1988 í Danmörk.
 8. c            Snjólaug Ösp Jónsdóttir,
  f. 18. sept. 1998 í Reykjanesbæ.
  – For.:
  Salbjörg Björnsdóttir,

  f. 14. nóv. 1961 í Keflavík,húsfreyja og fulltrúi í Keflavík.
  – M:     20.júní 1987.
  Jón Snævar Jónsson,
  f. 24. ág. 1962 í Hafnarfirði, húsasmíðameistari í Reykjanesbæ.
  Sambýlismaður:
  Einar Sveinn Einarsson,
  f. 4. nóv. 1998
  – For.:  XX
 9. f              Stefanía Helga Björnsdóttir,
  f. 2. febr. 1968 í Keflavík.
  – For.:
  Björn Björnsson,
  f. 4. des. 1933 í Brimnesi, Hofsósi, húsasmíðameistari í Keflavík.

  – K:   1. ágúst 1959.
  Margrét Guðný Magnúsdóttir,
  f. 22. okt. 1929 í Ólafsfirði, húsfreyja í Keflavík.
  d. 7. okt.2013 í Reykjavík.
  – M:    15. júní 1991.
  Arnbjörn Hannes Arinbjörnsson,
  f. 12. nóv. 1965 í Keflavík.
  – For:.
  Arnbjörn Hans Ólafsson,
  f. 22. des. 1930.
  – K:
  Jóna Sólbjört Ólafsdóttir,
  f. 27. apr. 1932.
   
  Börn þeirra:
  a)    Adam Ingi,f. 3. júní 1992.
  b)    Fannar Ingi,f. 22. júlí 2000.
 10. a             Adam Ingi Arnbjörnsson,
  f. 3. júní 1992 í Keflavík.
  – For.:
  Stefanía Helga Björnsdóttir,
  f. 2. febr. 1968 í Keflavík.
  – M:    15. júní 1991.
  Arnbjörn Hannes Arinbjörnsson,
  f. 12.nóv.1965 í Keflavík.
 11. b            Fannar Ingi Arnbjörnsson,
  f. 22. júlí 2000 í Reykjanesbæ.
  – For.:
  Stefanía Helga Björnsdóttir,
  f. 2. febr. 1968 í Keflavík.
  – M:    15. júní 1991.
  Arnbjörn Hannes Arinbjörnsson,
  f. 12. nóv. 1965 í Keflavík.
  – Sambýliskona:
  Alma Rún Jensdóttir,                 
  f. 12. júní 2001.
  – For.: XX
  – Barn þeirra:
  a) Dagbjört Emma,f. 26.júlí 2023.

6.a                   Dagbjört Emma Fannarsdóttir,
f. 26.júlí 2023 í Reykjavík.
– For.:
Fannar Ingi Arnbjörnsson,
f. 22. júlí 2000 í Reykjanesbæ.
– Sambýliskona:
Alma Rún Jensdóttir,                 
f. 12. júní 2001.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.