7.a Guðmundur Jónsson,
f. 26. okt. 1893 á Austara-Hóli í Flókadal, Fljótum, Skagaf., bóndi á Austara-Hóli 1914-21 á Bakka á Bökkum, í Fljótum, Skagaf., 1921- 1926,
d. 6. júlí 1927 í Mósgerði, Flókadal, Fljótum.
– For.:
Þórey Ásmundsdóttir,
f. 18. febr. 1855 í Neskoti í Fljótum, húsfreyja á Austari-Hóli, í Fljótum, Skagaf.,
d. 27. júlí 1940.
– M. 1892.
Jón Magnússon,
f. 26. des. 1854 á Þrastarstöðum á Höfðaströnd, Skagf., bóndi á Austara-Hóli í Flókadal í Fljótum, Skagaf., 1924-1930,
d. 22. apr. 1939 á Reykjarhóli, Haganeshr. Skagaf.
– K: 29. oktober. 1914:
Ólöf Anna Björnsdóttir,
f. 29. sept.1895 í Brimnesi, Ólafsfirði, Ólöf giftist síðar Hafliða Eiríkssyni bónda í Neskoti, Fljótum, Skagaf.,
d. 10. mars 1989.
– For.:
Björn Hafliðason,
f. xx (sjá ævisk. 1890-1910, 111, bls.33-35)
K:
Engilráð Einarsdóttir,
f. xx
– Börn þeirra:
a) Eiður,f. 13. apr. 1914.
b) Hartmann,f. 5. maí 1915.
c) Páll Ragnar,f. 23. apr. 1917.
d) Líney,f. 27. febr. 1919.
e) Axel,f. 9. sept. 1924.
8.a Eiður Guðmundsson,
f. 13. apr.1914 á Austara-Hóli, Flókadal, Skagaf.,
d. 16. febr. 1922 á Austara-Hóli í Fljótum, Skagf.
8.b Hartmann Guðmundsson,
f. 5. maí 1915 á Austara-Hóli í Flókadal, Fljótum, Skagaf.,
d. 22. des. 1922 á Austara-Hóli, í Flókadal, Skagaf.
8.c Páll Ragnar Guðmundsson,
f. 23. apr. 1917 á Austara-Hóli, í Flókadal, Fljótum, Skagaf.,bóndi á Mið-Mói í Fljótum, Skagaf., 1945-1957. Fósturfor: Guðmundur Árni Ásmundsson og Lovísa Sigríður Grímsdóttir. Bóndi á Mið-Mói í Flókadal, Fljótum, Skagaf.,
d. 25. maí 2012 á Sauðárkróki.
– K: 14. júní 1946:
Björg Sigurrós Jóhannsdóttir,
f. 9. sept. 1923 í Hólakoti í Fljótum, Skagaf.,
d. 3. febr. 2007.
– For.:
Jóhann Benediktsson,
f. 14. júní 1889 í Neðra-Haganesi í Fljótum, bóndi á Berghyl og víða í Fljótum, Skagaf.,
d. 9. júní 1964 á Sauðárkróki,
– K:
Sigríður Jónsdóttir,
f. 17. maí 1890 í Hvammi í Fljótum,Skagf., húsfreyja víða í Fljótum, Skagaf.,
d. 14. okt.1936 í Grafargerði við Hofsós.
– Börn þeirra:
a) Guðmundur Óli,f. 14. maí 1944.
b) Jónmundur Valgeir,f. 4. sept. 1945.
c) Sigríður,f. 13. júlí 1952.
9.a Guðmundur Óli Pálsson,
f. 14. maí 1944 á Laugalandi í Fljótum, Skagaf. Lögreglumaður á Sauðárkróki og atvinnurekandi á Sauðárkróki.
– K: 16. desember 1978:
Guðrún Kristín Kristofersdóttir,
f. 13. nóv. 1947.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Ragna Björg,f. 30. maí 1978.
b) Kristófer Freyr,f. 22. júlí 1979.
c) Anna Katrín,f. 17. okt. 1982.
10.a Ragna Björg Guðmundsdóttir,
f. 30. maí 1978 í reykjavík.
– M:
Róbert Steinar Tómasson,
f. 12. des. 1970.
– For.: XX
– Börn þerirra:
a) Alexander Logi,f. 3. des. 2004.
b) Ólafur Þórir,f. 19. okt. 2008.
c) Guðrún Valdís,f. 16. jan. 2016.
11.a Alexander Logi Róbertsson,
f. 3. des. 2004 í Reykjavík.
11.b Ólafur Þórir Róbertsson,
f. 19. okt, 2008 í Rerykjavík.
11.c Guðrún Valdír Róbertsdóttir,
f. 16. jan. 2016 í Reykjavík.
10.b Kristófer Freyr Guðmundsson,
f. 22. júlí 1979 á Sauðárkróki.
10.c Anna Katrín Guðmundsdóttir,
f. 17. okt. 1982 á Sauðárkróki.
9.b Jónmundur Valgeir Pálsson,
f. 4. sept. 1945 á Laugalandi í Fljótum, Skagaf., bifreiðarstjóri,
d. 29. okt. 2004 á Akureyri.
9.c Sigríður Pálsdóttir,
f. 13. júlí 1952 í Skagafjarðarsýslu.
9.d Líney Guðmundsdóttir,
f. 27. febr.1919 á Austara-Hóli, Húsfreyja á Austara-Hóli og Reykjavík.
Fósturf: Eiríkur Ásmundsson,f. 1868. Anna Magnúsdóttir,f. 1876.
– M:
Guðmundur Árni Eiríksson,
f. 6. des.1905 á Reykjarhóli á Bökkum í Fljótum, Skagaf., bóndi á Austari-Hóli, í Fljótum, Skagf., síðar starfsm., hjá Völundi í Reykjavík,
d. 28. jan. 1967.
– For.:
Eiríkur Ásmundsson,
f. 29. mars 1867, bóndi og oddviti á Reykjarhóli á Bökkum , Skagf.,
d. 8.febr. 1938,
– K:
Anna Sigríður Magnúsdóttir,
f. 10. júlí 1876, húsfreyja,
– Börn þeirra:
a) Ester,f. 27. maí 1941.
b) Guðmundur Haukur,f. 23. apr. 1945.
10.d Ester Árnadóttir,
f. 27. maí 1941 í Fljótum, Skagaf.
– M: 16. maí 1970.
Hilmar Jónasson,
f. 14. apr. 1934,
d. 16. mars 2016.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Stúlka,f. 20. des. 1971.
b) Jóhanna Eldborg,f. 23. jan. 1973.
c) Árni Ásmundur,f. 10. okt. 1976.
11.a Stúlka Hilmarsdóttir,
f. 20. des. 1971,
d. 20. dres. 1971.
11.b Jóhanna Eldborg Hilmarsdóttir,
f. 23. jan. 1973 í Reykjavík.
– M:
Guðmundur Gunnarsson,
f. 30. sept. 1971.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Viktor Örn,f. 9. jan. 1996.
b) Jökull Freyr,f. 3. ág. 2001.
c) Axel Rúnar,f. 15. júlí 2004.
12.a Viktor Örn Guðmundsson,
f. 9. jan. 1996 í Reykjavík.
12.b Jökull Freyr Guðmundsson,
f. 3. ág. 2001 í Reykjavík.
12.c Axel Rúnar Guðmundsson,
f. 15. júlí 2004 í Reykjavík.
11.c Árni Ásmundsson,
f. 10. okt. 1976 í Vestmannaeyjum.
10.b Guðmundur Haukur Árnason,
f. 23. apr. 1945 í Skagafjarðarsýslu.
– Fyrrum eiginkona:
Anna Sigríður Reykdal,
f. 30. apr. 1949.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Árni Þór,f. 6. maí 1971.
– K:
Jórunn Guðrún Oddsdóttir,
f. 1938.
– For.: XX
11.a Árni Þór Hauksson Reykdal,
f. 6. maí 1971 í Reykjavík.
– K:
Sonja Magnúsdóttir,
f. 9. des. 1973.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Eva Líney,f. 4. des. 2002.
b) Enok Atli,f. 14. mars 2005.
12.a Eva Líney Reykdal,
f. 4. des. 2002 á Akureyri.
12.b Enok Atli Reykdal,
f. 14. mars 2005 á Akureyri.
8.e Axel Guðmundsson,
f. 9. sept. 1924 á Bakka á Bökkum í Vestur-Fljótum, Skagaf., verslunarmaður í Reykjavík,
d. 24. apr. 2007 í Reykjavík,
– K: 30. júní 1973.
Rannveig Jónsdóttir,
f. 5. júlí 1922, frá Brjánstöðum á Skeiðum. ( sjá æviskr. Akurnesinga 1, bls. 68 og nokrar Árnesingaættir bls.2015)
– For.: XX