6.i Herdís Anna Höskuldsdóttir,
f. 12. janúar 1832 í Neðri-Skúta í Hvanneyrahreppi, Siglufirði,
d. í Vesturheimi.
– For.:
Guðný Árnadóttir,
f. 1791, í Garðakoti í Svarfaðardal, Eyjaf., húsfreyja á Grundarkoti og í Efri-Skúta á Siglufirði,
d. 22. mars 1839 í Neðri-Skútu.
– M: 28. nóvember 1816.
Höskuldur Jónsson,
f. 16. sept. 1792 í Hólkoti í Ólafsfirði, Höskuldur byggði upp Efri-Skúta á Siglufirði og húsbóndi þar, þá reisti Höskuldur Ráeyrarkot,
d. 10. febr. 1865 á Steinhóli í Flókadal, Fljótum., Skagaf.
– M.
Þorvaldur Jónsson,
f. 29. júní 1820 á Urðum í Svarfaðardal. Eyf. Þorvaldur var vinnumaður víða í Skagafirði,
d. 30. apr. 1854 fórst með hákarlaskipinu Felix á leið frá Siglunesi að Siglufjarðareyri.
– For.: Jón Jónsson bóndi í Göngustaðakotir í Svarfaðardal Eyf.,
f. 1793 að Melum í Svarfaðardal,
d. 15. ágúst 1862,
– k.h. Halldóra Þorvaldsdóttir húsfreyja í Göngustaðakoti Svarfaðardal, Eyjaf
f. 15.maí 1789 á Hrappsstöðum í Svarfaðardal Eyjaf.,
d. 1. mars 1848.
– Börn þeirra:
a) Sveinbjörn,f.16. ág. 1852.
b) Höskuldur,f. 21. nóv. 1853.
– M:
Jóhann Bjarnason,
f. 18. ág. 1834.
Jóhann og Herdís voru fyrst vinnuhjú í Neðri-Skútu, Siglufirði, vorið 1857 fluttu þau að Lambanes-Reykjum í Fljótum, Skagaf., voru þar skamma hríð síðan á Illugastöðum í Fljótum, Skagaf., og Steinhóli í Fljótum Skagaf., og Tumabrekku í Óslandshlíð, Skagaf. um 1870 fóru þaug til Vesturheims til Nova-Scotía og þar andaðist Jóhann, en Herdís flutti til Winnupeg með syni sina.
– For.: Bjarni Jónsson bóndi á Ámá í Héðinsfirði Eyjaf., og víða,
f. 8. júl. 1800,
d. 12. ág. 1843,
– k.h. Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja á Ámá og víða,
f. 25. okt. 1796 á Nefstöðum í Stíflu Skagaf.,
d. 22. febr. 1856.
–Börn þeirra:
c) Þorvaldur Árni,f. 31. okt. 1856.
d) Margrét Guðný,f. 10. maí 1858.
e) Guðvarður,f. 23. des. 1862.
f) Árni,f. 1866.
g) Árni Mikael,f. 1872.
7.a Sveinbjörn Þorvaldsson,
f. 16. ág. 1852,
d. 25. ág. 1852.
7.b Höskuldur Þorvaldsson,
f. 21. nóv. 1853,
d. 2. des. 1853.
7.c Þorvaldur Árni Jóhannsson,
f. 31. okt. 1856 Skósmiður í Lockeportbæ í Nóav-Scotía.
7.d Margrét Guðný Jóhannsdóttir,
f. 10. maí 1858,
d. 4. ág. 1858.
7.e Guðvarður Jóhannsson,
f. 1866, fór til Vesturheims
7.if Árni Jóhannsson.
f. 1866,
d. 1869.
7.g Árni Mikael Jóhannsson,
f. 1872 fór til Vesturheims.