Ólöf Baldvina Sölvadóttir

8.a                    Ólöf Baldvina Sölvadóttir,      

f. 2. sept.1885, húsfreyja í Lónkoti í Slétturhíð, Skagaf., þaug fluttu svo til Siglufjarðar,
d. 5. jan. 1966 á Ólafsfirði.
– For.:
Sölvi Sigurðsson,
f. 9. mars 1849 á Hrauni í Unadal, Skagaf. Sölvi ólst upp hjá foreldrum sínum til 12. ára aldurs eftir lát þeirra var hann tekinn í fóstur hjá séra Davíð Guðmundssyni presti í Felli í Sléttuhlíð, Skagaf., þegar Davíð fór frá Felli 1874, fór Sölvi þá að Ysta-Hóli í Sléttuhlíð, enn Anna húsfreyja þar var móðursystir hans. Sölvi var bóndi og stýrimaður hjá fóstursyni sínum Ásgrími Einarssyni skipstjóra á hákarlaskipum, hann var nokkur með þilfarsbát sem hét Stormfuglinn í flutningum um Skagafjörð, flutti salt og annan varning til fisksalenda og tík fisk til baka fyrir Poppsverslun á Sauðárkróki.Var á Ysta- Hóli, í Sléttuhlíð, Skagaf., 1883-1899 bóndi í Málmey á Skagaf., 1879-83 Lónkoti í Sléttuhlíð, Skagaf., 1899-1910. Sölvi dvaldi síðustu æviár sín hjá fóstursyni sínum Ásgrími skipstjóra.

d. 16. okt. 1932 á Sauðárkróki.
Skagf.æviskr.1890-1910.bl.313.
– K:    1876
Guðný Herdís Bjarnadóttir,
f. 17. nóv. 1846 á Mannskaðahóli, Skagaf. Sölviu og Herdís eignuðust tvær stúlkur sú fyrri dó tæplega ársgömul.

d. 3. sept.1920 í Lónkoti.
– M:  1910.
Jón Sveinsson,
 f. 10. ág. 1880 að Mið-Mói í Fljótum, Skagaf., var hjá foreldrum sínum till 20. ára aldurs, fór þá fram í Eyhildarholt í Hegranesi, Skagaf., og var á ýmsum stöðum og kemur til baka vel fjáður að Höfða á Höfðaströnd, Skagaf., 1909 fluttist þaðan að  Lónkoti í Sléttuhlíð, Skagaf., og bóndi þar 1912-1933, fluttist til Siglufjarðar var þar í eitt ár og fór þaðan til Ólafsfjarðar og var hjá dætrumsínum,
d. 10. júlí 1945 í Ólafsfirði.
Skagf. firs. æviskrár. 1890-1910 2.bindi bl.177.
For:. 
Sveinn Sigvaldason,

f. 1842, bóndi á Mið-Mói í Fljótum, Skagaf.,
d. 1909.
– K:
Þuríður Guðmundsdóttir,

f. 1843 á Mið-Mói í Fljótum, húsfreyja á Mið-Mói í Fljótum, Skagaf.,
d.XX
Börn þeirra:
a)     Jakobína,f. 19. okt.1912.
b)    Sveinsína Þuríður,f. 22. ág.1916.
c)     Sölvína,f. 22. ág.1916.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.

 

 

 

 

Undirsidur.