7. a Hjörleifur Þórðarson,
f. 21. apríl 1695, var á Starmýri í Álftafjarðarhreppi, Múl.1703, prestur á Þvottá í Álftafirði 1716-1732, Hallormsstað í Skógum 1732-1742 og á Valþjófsstað í Fljótsdal frá 1742 til dauðadags. Prófastur í N-Múlaprófastdæmi 1747-1769 og 1783. Margt fólk er komið út af sr. Hjörleifi,
d. 27. maí 1786.
– For.:
Þórður Þorvarðarson,
f. 1661, bóndi á Starmýri, Álftafjarðarhreppi, Múl.
– K:
Sigríður Hjörleifsdóttir,
f. 1660, húsfreyja á Starmýri.
– K:
Margrét Sigurðardóttir,
f. um 1705.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Herdís,f. um 1728.
b) Sigríður eldri,f. um 1729.
– K:
Bergljót Jónsdóttir,
f. 1705,
d. 9. ág. 1746.
– For.: XX
– Börn þeirra:
c) Þórður,f. 1731.
d) Margrét,f. 1734.
e) Guttormur,f. um 1739.
f) Sigríður yngri,f. 1740.
– K:
Helga Þorvaldsdóttir,
f. 1697, var á Gilsárteig, Vallnahreppi, Múl 1703 og húsfreyja á Valþjófsstað, Valþjófstaðarsókn, N-Múl., þriðja kona Hjörleifs.
– For.: XX
8. b Sigríður eldri Hjörleifsdóttir,
f. (1729)
8. c Þórður Hjörleifsson,
f. 1731,
d. 7. febr. 1814.
8. d Margrét Hjörleifsdóttir,
f. 1734,
d. 6. júní 1809.
8. e Guttormur Hjörleifsson,
f. um 1739,
d. í okt. 1771.
8. f Sigríður yngri Hjörleifsdóttir,
f. 1740,
d. 3. sept. 1811.