4. e Þóra Bergþórsdóttir,
f. (1625) húsfreyja í Haga Helgastaðahreppiu, Þing.
– For.:
Bergþór Sæmundsson,
f. 1591, lögréttumaður og bóndi í Geldingaholti í Seyluhrepp og á Hjaltastöðum , Skagaf.,
d. 1647.
– K:
Björg eldri Skúladóttir,
f. (1590) húsmóðir í Geldingaholti, Skagaf.
– M:
Árni Björnsson,
f. 1606, bóndi í Haga,
d. 1704.
– For.:
Björn Magnússon,
f. (1570) Bóndi á Laxamýri í Reykjahverfi,
d. eftir 1627.
– K:
Guðríður Þorsteinsdóttir,
f. (1580) Húsfreyja,
d. fyrir 1620.
– Börn þeirra:
a) Jón,f. (1645)
b) Bergþór,f. 1650.
c) Sigríður,f. (1650)
d) Ragnheiður,f. (1650)
e) Björg,f. 1655.
f) Björn,f. (1655)
g) Guðríður,f. 1657.
h) Ólafur,f. (1660)
i) Kristín,f. (1660)
j) Ólafur klaki,f. 1662.
5. a Jón Árnason,
f. (1645) Bóndi í Keldunesi í Kelduhverfi. Varð úti á Reykjaheiði í ofviðri 20. eða 21. ágúst 1700.
d. í ágúst 1700.
– K:
Guðrún Gunnarsdóttir,
f. 1648, bjó í Keldunesi 1703.
– For.:
Gunnar Egilsson,
f. (1605), bóndi í Vindhælishreppi, Hún.
– K:
Guðrún Ólafsdóttir,
f. (1610) Húsfreyja.
– Börn þeirra:
a) Oddný, f. 1680.
b) Gunnar,f. 1683.
c) Guðrún,f. 1684.
d) Sigríður,f. (1685)
6. a Oddný Jónsdóttir,
f. 1680, húsfreyja í Keldunesi í Kelduneshreppi, Þing. Vinnukona þar 1703,
d. 1741.
– M:
Magnús Einarsson,
f. 1675. Aðstoðarprestur í Keldunesi í Kelduhverfi 1707-12 og í Húsavík frá 1712 til dauðadags. Missti vegna barnseignar sinnar með Þuríði „prestskaparréttindin um skeið“ segir Indriði. Drukknaði á Skjálfandaflóa. Hann „ætlaði að stjaka frá með bátsárinni, hún brotnaði, en hann steyptist útbyrðis og dó“, segir í Annálum.
d. 23. febr. 1728.
– For.:
Einar Skúlason,
f. 1647, prestur í Garði Kelduhverfi, hún.,
d. 20. júlí 1742.
– K:
Guðrún Hallgrímsdóttir,
f. 1648, prestfrú,
d. 1684
– Börn þeirra:
a. Jón,f. um 1707.
b) Guðrún eldri,f. um 1708.
c) Guðrún yngri,f. um 1710.
d) Skúli,f. 12. des. 1711.
e) Jón,f. 1715.
f) Sigríður,f. um 1720.
g) Einar,f. um 1720.
– M:
Þorleifur Skaftason,
f. 9. apr. Þjónustumaður á Stóru-Ökrum, Blönduhlíðarhr., Skag. 1703. Prestur á Hólum í Hjaltadal, Skag. 1707-1724 og prófastur í Skagafjarðarprófastsdæmi 1708-1724. Prestur í Múla í Aðaldal, Þing. frá 1724 til dauðadags og prófastur í Þingeyjarprófastsdæmi frá 1734 til dauðadags. „Drukknaði í lítilfjörlegurm bleytukíl“, segir í Annálum,
d. 16. des. 1748.
– For.:
Skafti Jósefsson,
f. 1650 prestur og lögréttumaður á Þorleiksstöðum í Blönduhlíðarhreppi, Skagaf.,
d. 25. ág. 1722.
– K:
Guðrún Steingrímsdóttir,
f. 1657, húsfreyja á Þorleiksstöðum í Skagaf.,
d. 1720.
7. a Jón Magnússon,
f. um 1707.
7. b Guðrún eldri Magnúsdóttir,
f. um 1708,
d. 23. jan. 1738.
7. c Guðrún yngri Magnúsdóttir,
f. um 1710,
d. 1742.
7. d Skúli Magnússon,
f. 12. des. 1711,
d. 9. nóv. 1794.
7. e Jón Magnússon,
f. 1715,
d. 20. jan. 1796.
7. f Sigríður Magnúsdóttir,
f. um 1720,
d. 8. des. 1767.
7. g Einar Magnússon,
f. um 1720,
d. 22. jan. 1772.
6. b Gunnar Jónsson,
f. 1683. Vinnumaður í Keldunesi, Keldunesshreppi, Þing. 1703.
d. 1707.
6. c Guðrún Jónsdóttir,
f. 1684, vinnukona á Keldunesi, Kelduneshreppi, Þing.,
d. 1707.
6. d Sigríður Jónsdóttir,
f. (1685)
– M:
Jón Ketilsson,
f. 1685, prestur í Garði í Kelduhverfi, Þing. 1712-1732, aðstoðarprestur á Myrká í Hörgárdal, Eyjaf. 1732-1734 og prestur þar 1734-1751, góður smiður og bókbindari,
d. 5. mars 1753.
– For.:
Ketill Eiríksson,
f. um 1636, prestur á Desjarmýri í Borgarfirði eystri, Múl.,
d. 1691.
– K:
Kristrún Þorsteinsdóttir,
f. 1650, húsfreyja,
d. 1732.
– Börn þeirra:
a) Jón,f. (1715)
b) Þorgrímur,f. um 1720.
c) Ketill,f. 1721.
d) Guðrún,f. 1722.
7. a Jón Jónsson,
f. ( 1715)
7. b Þorgrímur Jónsson,
f. um 1720,
d. 1760.
7. c Ketill Jónsson,
f. 1721,
d. 1757.
7. d Guðrún Jónsdóttir,
f. 1722,
d. 1776.
5. b Bergþór Árnason,
F. 1650, bóndi í Haga, Helgastaðahreppi, Þing. 1703, ókv og barnlaus.
5. c Sigríður Árnadóttir,
f. (1650) húsfreyja í Flatey á Skjálfanda.
– M:
Jón Ormsson,
f. (1650) bóndi í Flatey á Skjálfanda,
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Ormur,f. (1680)
b) Steinunn,f. (1680)
c) Guðríður,f. (1680)
6. a Ormur Jónsson,
f. (1680)
6. b Steinunn Jónsdóttir,
f. (1680)
6. c Guðríður Jónsdóttir,
f. (1680)
5. d Ragnheiður Árnadóttir,
f. ( 1650) Barnlaus.
5. e Björg Árnadóttir,
f. 1655, prestfrú í Þönglabakka í Fjörðum, bústýra á Eyri, Grítubakkahreppi, Þing.
– M:
Þorkell Þórðarson,
f. um 1645, aðstoðarprestur á Grenjaðarstað, Þing. 1669-1683, prestur á Þonglabakka í Fjörðum, Þing. 1683 til æviloka, fórst í snjóflóði í Bjarnarfelli í Fjörðum á leið frá kirkju í Flatey skömmu eftir nýár 1693 ásamt fylgdarliði og fundust lík þeirra aldrei,
d. 1693.
– For.:
Þórður Grímsson,
f. (1620) Bóndi í Skörðum, Reykjahverfi.
– K:
Þórdís Þorkelsdóttir,
f. (1620) Ættuð frá Skörðum.
– Börn þeirra:
a) Björn,f. 1674.
b) Sigríður,f. 1675.
c) Þórður,f. 1681.
d) Þuríður,f. 1683.
6. a Björn Þorkelsson,
f. 1674, bóndi á Eyri í Fjörðum, Grítubakkahreppi, Þing.
– K:
Ingibjörg Þorsteinsdóttir,
f. 1680.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Árni,f. um 1705.
b) Jón,f. (1715)
c) Jón yngri,f. (1720)
d) Þórður,f. um 1722.
7. a Árni Björnsson,
f. um 1705,
d. eftir 1762.
7. b Jón Björnsson,
f. (1715)
7. c Jón yngri Björnsson,
f. (1720)
7. d Þórður Björnsson,
f. um 1722,
d. um 1770.
6. b Sigríður Þorkelsdóttir,
f. 1675, prestfrú á Grund í Hrafnagilshreppi, Eyjaf.
– M: 14. júlí 1695.
Guðmundur Jónsson,
f. 1669, fæddur á Höfða á Höfðaströnd, Skagaf., prestur á Grund í Hrafnagilshreppi, Eyjaf. 1703, prestur á Þönglabakka í Þorgeirsfirði, 1693-1695 og í Grundarþingi 1697-1746,
d. 5. maí 1748
– For.:
Jón Helgason,
f. (1635) Bóndi á Höfða á Höfðaströnd, Skagaf.,
d. eftir 1677.
– K:
Herdís Ásgrímsdóttir,
f. 1638, húsfreyja,
d. eftir 1709.
– Börn þeirra:
a) Þuríður,f. 1695.
b) Þóra,f. 1697.
c) Herdís,f. 1700.
d) Þorkell,f. 1701.
e) Jón,f. (1705)
f) Árni,f. (1705)
g) Ólafur,f. (1710)
h) Gísli,f. um 1710.
i) Benedikt,f. 1720.
7. a Þuríður Guðmundsdóttir,
f. 1695, prestfrú í Saurbæ, var á Grund, Hrafnagilshreppi, Eyjaf. 1703.,
d. 1. júní 1771.
– M: 7. október 1731.
Jón Sigfússon,
f. 1691, aðstoðaprestur í Glæsibæ, 1716-1728 og prestur þar 1728-1746, prestur í Grundarþingi, Eyjaf. 1746-1749 og í Saurbæ, Eyjaf. 1749-1773.
d. 21. maí 1976.
– For.:
Sigfús eldri Þorláksson,
f. 14. mars 1663 í Glæsibæ í Glæsibæjarhreppi, Eyjaf., aðstöðarprestur í Glæsibæ í Kræklingahlíð, Eyjaf.
d. 28. apr. 1728 í Glæsibæ.
– K:
Helga Halldórsdóttir,
f. 1667, prestfrú í Glæsibæ,
d. 1752 á Steinsstöðum í Öxnadal.
– Börn þeirra:
a) Sigfús,f. (1710)
b) Sigríður,f. 1731.
7. a Sigfús Jónsson,
f. (1710)
7. b Sigríður Jónsdóttir,
f. 1731, húsfreyja í Djúpadal í Flugumýrarsók, Skagaf.,
d. í febrúar 1813.
– Barnsfaðir:
Ólafur Jónsson,
f. 1738,
d. 26. jan. 1811.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Benedikt,f. 1761.
b) Salóme,f. 1762.
– M:
Bjarni Eiríksson,
f. 1724, vinnumaður í Keldunesi, Keldunesshreppi, Þing. 1703.
d. 1803.
– For.:
Eiríkur Bjarnason,
f. 1701, bóndi í Djúpadal, Skagaf.,
d. 1758.
– K:
Helga Ólafsdóttir,
f. 1689.
– Börn þeirra:
c) Sigríður,f. (1765)
d) Eiríkur,f. 1766.
e) Jón,f. 1771.
f) Þuríður,f. 1772.
g) Hannes,f. 1777.
8. a Benedikt Ólafsson,
f. 1761,
d. eftir 1811.
8. b Salóme Ólafsdóttir,
f. 1762,
d. 1805.
8. c Sigríður Bjarnadóttir,
f. (1765)
8. d Eiríkur Bjarnason,
f. 1766, bóndi á Hafgrímsstöðum í Mælifellssókn, Skagaf., aðstoðarprestur á Mælifelli í Lýtingsstaðahreppi 1794-1810, bóndi í Djúpadal, Skagaf. 1811-1826, prestur á Staðarbakka í Miðfirði, frá 1826 til dauðadags,
d. 27. febr. 1843 í Staðarbakkasókn, V-Hún.
– K: 1792.
Herdís Jónsdóttir,
f. 1769, húsfreyja, Hafgrímsstöðum í Mælifellssókn, Skagaf., og Djúpadal í Blönduhlíð, Skagaf.,
d. 29. júlí 1843.
– For.:
Jón Bjarnason,
f. 1742, bóndi á Bakka í Viðvíkursveit, Skagaf.,
d. 6. okt. 1807 í Rípursókn, Skagaf.
– K:
Sigurlaug Jónsdóttir,
f. 1743, húsfreyja á Bakka,
d. 2. okt. 1807 í Rípursókn.
– Börn þeirra:
a) Þórdís,f. 24. nóv.1792.
b) Bjarni,f. 1794.
c) Sigríður,f. 1795.
d) Sigurlaug,f. 1796.
e) Þorbjörg,f. 1797.
f) Jón,f. 1798.
g) Sigurlaug,f. 1799.
h) Helga,f. 1801.
i) Bjarni,f. 1802.
J) Stefán,f. 1804.
k) Eiríkur,f. 1805.
9. a Þórdís Eiríksdóttir,
f. 24. nóv. 1792 í Viðvíkursókn, Skagaf.,
d. 23. okt. 1824 í Hólasókn, Skagaf.
– M:
Gísli Ásgrímsson,
f. 11. sept. 1768 í Viðvíkursókn, Skagaf.,
d. 26. jan. 1830 í Hólasókn, Skagaf.
– For.: X
Ásgrímur Þorláksson,
f. 1734, bóndi í Ásgeirsbrekku í Viðvíokursveit, Skagaf.,
d. 21. apr. 1773.
– K:
Jófríður Gísladóttir,
f. 1742 á Stóra-Vatnsskarði á Skörður, Skagaf.,
d. 19. okt. 1821.
– Börn þeirra:
a) Sigurlaug,f. 1816.
b) Sigríður,f. 1818.
10. a Sigurlaug Gísladóttir,
f. 1816, húsfreyja á Uppsölum í Blönduhlíð, Skagaf., og síðar á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skagaf.,
d. 21. apr. 1893.
– M: um 1836.
Sigurður Jónatansson,
f. 1812 á Bakka í Öxnadal, Eyjaf., bóndi á Uppsölum og síðar á Víðivöllum, Skagaf.,
d. 7. jan. 1885.
– For.:
Jónatan Þorfinnsson,
f. 1783 á Brenniborg í Neðribyggð, Skagaf., húsbóndi í Engimýri, Bakkasókn, Eyj. 1816. Bóndi og hreppstjóri á Neðstalandi í Öxnadal 1822-1828. Síðar bóndi og hreppstjóri á Silfrastöðum og Uppsölum í Blönduhlíð. Bóndi þar 1845,
d. 18. ág. 1864 á Silfrastöðum í Blönduhlíð, Skagaf.
– K:
Helga Sigurðardóttir,
f. um 1787 á Bakka í Öxnadal, Eyjaf., húsfreyja,
d. 30. okt. 1818
– Börn þeirra:
a) Helga,f. 1836.
b) Lilja,f. 1837.
c) Gísli,f. 1839
d) Stefán,f. 1843.
e) Sigurður,f. 1851.
f) Sigríður,f. 1860.
11. a Helga Sigurðardóttir,
f. 836.
11. b Lilja Sigurðardóttir,
f. 1837,
d. 1883.
11. c Gísli Sigurðsson,
f. 1839,
d. 1924.
11. d Stefán Sigurðsson,
f. 1843.
11. e Sigurður Sigurðsson,
f. 6. apr. 1851 á Uppsölum í Blönduhlíð, Skagaf., bóndi á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skagaf.,
d. 18. maí 1914.
– K:
Guðrún Pétursdóttir,
f. 1852 húsfreyja á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skagaf.
d. 1933.
– For.:
Pétur Bjarnason,
f. 28. ág. 1808 á Hrauni í Fljótum, Skagaf., bóndi á Reykjum í Fagranessókn, Skagaf., síðar bóndi á Reykjum í Tungusveit, Skagaf.,
d. 1873 á Reykjum í Tungusveit, Skagaf.
– K:
Guðrún Pétursdóttir,
f. 1811 í Reynistaðarsókn, Skagaf., húsfreyja,
d. 2. júlí 1871 á Reykjum.
– Börn þeirra:
a) Rósa,f. 1879.
b) Hans Róslaugur,f. 1881.
c) Sigurður Pétur,f. 1882.
d) Gísli,f. 1884.
e) Lilja,f. 1884.
f) Guðrún,f. 1886.
g) Pétur,f. 1886.
h) Amalía,f. 1890.
i) Sigurlauf,f. 1893.
Sjá börn þeirra Sigurðar og Guðrúnar hér að framan.
11. f Sigríður Sigurðardóttir,
f. 27. des. 1860,
d. 23. mars 1942.
10. b Sigríður Gísladóttir,
f. 26. ág. 1818.
9. b Bjarni Eiríksson,
f. 1794,
d. 25. júní 1798.
9. c Sigríður Eiríksdóttir,
f. 1795,
d. 1817.
9. d Sigurlaug Eiríksdóttir,
f. 1796,
d. 5. des. 1797.
9. e Þorbjörg Eiríksdóttir,
f. 1797,
d. 1820.
9. f Jón Eiríksson,
f. 22. sept. 1798,
d. 28. júlí 1859.
9. g Sigurlaug Eiríksdóttir,
f. 1799.
9. h Helga Eiríksdóttir,
f. 1801,
d. 23. apr. 1882.
9. i Bjarni Eiríksson,
f. 1802,
d. 1. okt. 1878.
9. j Stefán Eiríksson,
f. 1804,
d. 1837.
9. k Eiríkur Eiríksson,
f. 18. sept. 1805,
d. 4. des.1872.
8. e Jón Bjarnason,
f. 1771,
d. 1809,
8. f Þuríður Bjarnadóttir,
f. 1772.
8. g Hannes Bjarnason,
f. 14. jan. 1777,
d. 9. nóv. 1838.
7. b Þóra Guðmundsdóttir,
f. 1697, var á Grundi í Hrafnagilshreppi, Eyjaf. 1703, giftir, barnlaus.
7. c Herdís Guðmundsdóttir,
f. 1700, var á Grundi í Hrafnagilshreppi, Eyjaf. 1703.
7. d Þorkell Guðmundsson,
f. 1701,
d. 1752.
7. e Jón Guðmundsson,
f. (1705)
7. f Jón Guðmundsson,
f. (1705)
7. g Árni Guðmundsson,
f. (1705)
7. h Ólafur Guðmundsson,
f. (1710)
d. um 1745.
7. i Gísli Guðmundsson,
f. um 1710.
7. j Benedikt Guðmundsson,
f. 1720,
d. 1773.
6. c Þórður Þorkelsson,
f. 1681, bóndi í Vík á Flateyjardal, S-Þing., vinnumaður á Eyri, Grítubakkahreppi, Þing. 1703.,
d. eftir 1717.
– K:
Geirlaug Ólafsdóttir,
f. 1684. Væntanlega sú sem var vinnukona í Útibæ, Hálshreppi, Þing. 1703.
d. 1707.
– For.: XX
– K:
Ingibjörg Indriðadóttir,
f. 1686, vinnukona á Draflarstöðum, Hálsahreppi, Þing. 1703. Húsfreyja í Vík á Flateyjardal,
d. eftir 1717.
– For.:
Indriði Flóventsson,
f. 1650 hreppstjóri og bóndi á Draflastöðum í Hálsahreppi, Þing.,
d. eftir 1712.
– K:
Helga Bjarnadóttir,
f. 1644, húsfreyja.
– Börn þeirra:
a) Geirlaug,f. (1705)
b) Guðlaug,f. 1710.
c) Ingibjörg,f. um 1715.
d) Þorkell,f. um 1717.
7. a Geirlaug Þórðardóttir,
f. (1705)
7. b Guðlaug Þórðardóttir,
f. 1710,
d. eftir 1762.
7. c Ingibjörg Þórðardóttir,
f. um 1715,
d. 1810.
7. d Þorkell Þórðarson,
f. um 1710.
6. d Þuríður Þorkelsdóttir,
f. 1683, vinnukona á Krókum, Hálsahreppi, Þing. 1703, húsfreyja á Draflarstöðum í Fnjóskadal, Þing.
– M:
Bjarni Indriðason,
f. 1680, vinnumaður á Draflarstöðum og síðar bóndi þar,
d. 1735.
– For.:
Indriði Flóventsson,
f. 1650, hreppstjóri og bóndi á Draflastöðum, Hálsahreppi, Þing.,
d. eftir 1712.
– K:
Helga Bjarnadóttir,
f. 1644, húsfreyja á Draflastöðum.
– Börn þeirra:
a) Guðlaug,f. 1709.
b) Árni Geirsfóstri,f. (1710)
c) Þorgerður,f. 1712.
d) Valgerður,f. 1714.
e) Helga,f. 1719.
f) Þorkell,f. 1720.
7. a Guðlaug Bjarnadóttir,
f. 1709,
d. eftir 1762.
7. b Árni Geirsfóstri Bjarnason,
f. (1710),
d. eftir 1780.
7. c Þorgerður Bjarnadóttir,
f. 1712,
d. um 1788.
7. d Valgerður Bjarnadóttir,
f. 1714,
d. eftir 1762.
7. e Helga Bjarnadóttir,
f. 1719,
d. eftir 1762.
7. f Þorkell Bjarnason,
f. 1720,
d. eftir 1765.
5. f Björn Árnason,
f. (1655) dó ungur.
5. g Guðríður Árnadóttir,
f. 1657, húsfreyja í Tungugerði, Húsavíkurhreppi, Þing. 1703,
– M:
Grímur Þórðarson,
f. 1653, bóndi í Tungugerði. Húsavíkurhreppi, Þing.
– For.:
Þórður Grímsson,
f. (1620) Bóndi í Skörðum í Reykjahverfi.
– K:
Þórdís Þorkelsdóttir,
f. (1620) Frá Skörðum.
– Börn þeirra:
a) Þórður,f. (1680)
b) Steinunn,f. 1681.
c) Elín,f. 1685.
d) Þóra,f. 1690.
6. a Þórður Grímsson,
f. (1680) barnlaus.
6. b Steinunn Grímsdóttir,
f. 1681,var í Tungugerði. Húsavíkurhreppi, Þing.
– M:
Gunnar Grímsson,
f. 1672, bóndi í Syðritungu, Húsavíkurhreppi, Þing. 1703.
– For.: XX
6. c Elín Grímsdóttir,
f. 1685, í Tungugerði. Húsavíkurhreppi, Þing. 1703., bjó í Ytri-Tungu.
– M:
Magnús Torfason,
f. 1682, bjó í Ytri-Tungu,
d. eftir 1735.
– For.:
Torfi Stígsson,
f. 1652, bóndi á Hrauni, Helgustaðahreppi, Þing.
– K:
Guðný Magnúsdóttir,
f. 1657, húsfreyja á Hrauni.
– Barn þeirra:
a) Ónefndur,f. um 1731.
7. a Ónefndur Magnússon,
f. um 1731.
6. d Þóra Grímsdóttir,
f. 1690, var í Tungugerði. Húsavíkurhreppi, Þing. 1703.
5. h Ólafur Árnason,
f. (1660), dó ungur.
5. i Kristín Árnadóttir,
f. (1660), húsfreyja í S-Þing.,
d. eftir 1702.
– M:
Þórarinn Bergþórsson,
f. um 1664, burtstrokin frá sinni konu,
d. fyrir 1703.
– For.:
Bergþór Oddsson,
f. 1639, bóndi í Neðribæ, Hálsahreppi, Þing.,
d. fyrir 1712.
– K:
Guðrún Jónsdóttir,
f. 1642, húsfreyja í Neðribæ,
d. eftir 1712.
– Börn þeirra:
a) Björn,f. 1686.
b) Hallur,f. 1694.
6. a Björn Þórarinsson,
f. 1686, vinnumaður í Neðribæ Hálsahreppi, Þing 1703, bóndi í Nesi í Höfðahverfi, síðar bóndi á Gautsstöðum á Svalbarðsströnd,
d. eftir 1754.
– K:
Ingibjörg eldri Ólafsdóttir,
f. 1693, var á Veturliðastöðum í Hálsahreppi, Þing. 1703,
húsfreyja í Nesi í Höfðahverfi, síðar á Gautsstöðum á Svalbarðsströnd,
d. eftir 1742.
– For.:
Ólafur Jónsson,
f. 1660, bóndi á Veturliðastöðum, Hálsahreppi, Þing.
– K:
Guðrún Ásmundsdóttir,
f. 1660, húsfreyja.
– Börn þeirra:
a) Kristín,f. um 1711.
b) Björn,f. 1720.
c) Björn eldri,f. um 1720.
d) Árni,f. 1729.
e) Ingibjörg,f. 1736.
7. a Kristín Björnsdóttir,
f. um 1771.
7. b Björn Björnsson,
f. 1720,
d. 1772.
7. c Björn eldri Björnsson,
f. um 1720.
7. d Árni Björnsson,
f. 1729,
d. 1803.
7. e Ingibjörg Björnsdóttir,
f. 1736,
d. 1810.
6. b Hallur Þórarinsson,
f. 1694, var í Haga Helgastaðahreppi, Þing. 1703.
5. j Ólafur klaki Árnason,
f. 1662, sýslumaður í Dölum, Vestmannaeyjahreppi, 1703-1704,
d. fyrir 1719
– K:
Emerentíana Pétursdóttir,
f. 1665, húsfreyja í Dölum, Vestmannaeyjahreppi 1703.
– For.:
Pétur Gissurarson,
f. (1600) Aðstaðarprestur í Útskálum í Garði og Ofanleiti í Vestmannaeyjum,
d. fyrir 1691.
– K:
Vilborg Kláusdóttir,
f. (1620) Húsfreyja.
– Börn þeirra:
a) Vilborg,f. 1690.
b) Pétur,f. 1693.
c) Björn ,f. 1696.
d) Valgerður,f. 1697.
– Barn hans:
e) Arnór,f. 1686.
6. a Vilborg Ólafsdóttir,
f. 1690, ar á Ofanleiti, Vestmannaeyjahreppi 1703.
6. b Pétur Ólafsson,
f. 1693, var á Ofanleiti, Vestmannaeyjahreppi 1703.
6. c Björn Ólafsson,
f. 1696, var á Ofanleiti, Vestmannaeyjahreppi 1703.
6. d Valgerður Ólagsdóttir,
f. 1697, var á Ofanleiti, Vestmannaeyjahreppi 1703.
– M:
Höskuldur Eiríksson,
f. (1640)
– For.:
Eiríkur Þorsteinsson,
f. (1600) Prestur á Krossi í Landeyjum,
d. 1681.
– K:
Guðlaug Eiríksdóttir,
f. (1600) Húsfreyja á Krossi.
6. e Arnór Ólafsson,
f. 1686, var á Ofanleiti, Vestmannaeyjahreppi 1703.
Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.
f.