10.g Pétur Benedikt Guðmundsson,
f. 10. jan. 1959 í Ölfushreppi, bóndi og búfræðingur í Hvammi í Ölfusi.
– For.:
Guðmundur Bergsson,
f. 2. júní 1915 í Lundi í Stíflu, Skagaf., bóndi nú síðast í Hvammi í Ölfusi.
– K: 4. nóvember 1944.
Þrúður Sigurðardóttir,
f. 15. júlí 1924 í Reykjavík.
– Sambýliskona:
Charlotte Clausen,
f. 6. sept. 1972.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Davíð Clausen,f. 11. maí 1997.
b) Jens Thinus,f. 14. febr. 1999.
c) María Clausen,f. 10. okt. 2004.
11.a Davíð Clausen Pétursson,
f. 11. maí 1997 á Selfossi.
11.b Jens Thinus Pétursson,
f. 14. febr. 1999 í Árnessýslu.
11.c María Clausen Pétursdóttir,
f. 10. okt. 2004 í Árnessýslu.