7 d Gísli Guðmundsson,
f. 31. ág. 1909 á Akranesi, sjómaður og verkamaður á Akranesi,
d. 2. jan. 1988 á Akranesi,
– k.h. 14. oktober 1950.
Lára Jónsdóttir,
f. 21. ág. 1911 á Gunnlaugsstöðum, Stafholtstungnahr., Mýr.
For.: Jón Þórólfur Jónsson, bóndi á Gunnlaugsstöðum,
d. 9. mars 1959,
– k.h. Jófríður Ásmundsdóttir,
f. 29. apr. 1881 í Höfða, Þverárhlíðarhr.,Mýr.,
d. 16. okt. 1977.
Gísli Guðmundsson