Páll Björnsson

Atlastaðir

1.a                                         Páll Björnsson,

f.  16. ág. 1858 á Hóli í Svarfaðardalshr., Eyjaf. Bóndi í Blakksgerði 1916-1925, bjó í Göngustaðarkoti í Svarfaðardal 1883-87 og bóndi á Hóli í Upsasókn, Eyjaf., 1830 brá þá búi, vinnumaður og lausamaður í Svarfaðardal næstu árin, árið 1934 flutti hann til Siglufjarðar ásamt konu sinni og voru þar til æviloka,
d. 28. janúar 1946 á Siglufirði.
For.: 
Björn Sigurðsson,
f. 18. ágúst 1829.
d. 11. oktober 1905.
Björn er fæddur á Þverá í Skíðadal, bóndi á Hóli í Svarfaðardal 1856-60 og á Atlastoðum í Svarfaðardalshr., Eyjaf. Árið 1860 flutti hann með börnin að Atlastöðum til fósturforeldra sinna, sem reyndust þeim frábærlega vel, þar tók Björn sem var einkaerfingi Páls Þorkelssonar og Guðrúnar Jónsdóttur við búinu á Atlastöðum  og bjó þar góðu búi til 1890.
Björn kvæntist fljótlega eftir lát Önnu og bjó með seinnikonu sinni á Atlastöðum
Eignarjörð þeirra til 1890 er tengdasonur hans keipti Atlastaði.
Bú Björns á Atlastöðum var 4. kýr 80. fjár og 5 hross. Myndarlegan torfbæ meðtimburþili reisti hann 1878 og stóð hann enn um 1950. Björn bjó á 2/3 hl. Hóls í í Svarfaðardal 1856-1860,
– Fyrrikona:
Anna Jónsdóttir,

f. 8. febrúar 1831 á Búrfelli, Svarfaðardalshr., Eyf., fyrrikona Björns.
d. 24. febrúar 1860 á Hóli. Anna var hæglát og vel gefin kona. Anna Jónsdóttir var frá Littlakoti í Svarfaðardal var eiginkona Björns Sigurðssonar á Atlastöðum. Þau eignuðust tvö börn sem komust upp, bæði fædd  á Hóli í Svarfaðardal þar sem Björn og Anna bjuggu á hálflendunni fyrstu búskaparár sín. Seinna barnið sem uppkomst var Anna Sigríður fædd í febrúar 1859, móðir hennar dó í febrúar 1860. Anna og Björn eignuðust stúlku sem hét Guðrún Hildur Björnsdóttir, f. 1856,
d. 24. ág. 1860.

Þá segir Trausti Helgi Árnason eftir ömmu sinni.
Anna langamma mín dó af afleiðingum barnsburðar. Amma mín var skírð „ á kistulokinu hennar “   ( óbreytt orð ömmu minnar ) T.H.Á.
– Barnsmóðir:
Kristín Gísladóttir,
f. 16. ág. 1849 í Koti, Svarfaðardalshr., Eyjaf.,
d. 22. júní 1947 í Sælu Svarfaðardalshr., vinnukona víða í Svarfaðardal, Eyjaf.
– For.:  
Gísli Gíslason,

f. 1817 á Göngustöðum, Svarfaðardalshr., Eyjaf.,
d. 22. maí 1868 á Syðri-Másstöðum, Svarfaðardalshr., Eyjaf.
– K:  11. maí 1849.
Ingibjörg Jónsdóttir,

f. 23. júní 1829 í Syðraholti, Svarfaðardalshr., Eyjaf., húsfreyja á Auðnum í Svarfaðardalshr., Eyjaf.,
d. 15. okt. 1902 í Gljúfrárkoti, Svarfaðardalshr., Eyjaf.
Barn þeirra:
a)    Anna ,f. 20. sept. 1877.
– K: 6. nóvember 1880.
Guðrún Magnúsdóttir,
f. 23. febr. 1857  á Hjaltastöðum, Svarfaðardalshr., Eyjaf.,
húsfreyja í Blakksgerði, Svarfaðardalshr., og Siglufirði,
d. 31. desember 1938 á Siglufirði.
For:. 
Magnús Þorleifsson,

f. 1. apríl 1798 á Skáldalæk, bóndi  á Hjaltastöðum í  Svarfaðardalshr, Eyjaf.,
 d. 26. maí á Skröflustöðum í Svarfaðardal, Eyjaf.
– K:  17. júní 1837.
Kongordía Guðrún Jónsdóttir,
f. 14. júlí 1815 á Uppsölum, Svarfaðardalshr. Eyjaf.,
húsfreyja á Hjaltabakka og víða,
 d. 15. mars 1879 í Koti í Svarfaðardal, Eyjaf.
Börn þeirra:
b)  Björn f. 31. ágúst 1881.
c)  Magnús f. 1. september 1883.

Heimildir.
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.

 

Undirsidur.