3. b Sigurður Magnússon,
f. 8. jan. 1910 á Grund í Svarfaðardal, Eyjaf., bifreiðaviðgerðarmaður og verslunarmaður á Siglufirði og Reykjavík,
d. 7. febr. 1979.
– For.:
Magnús Pálsson,
f. 1. september 1883 í Göngustaðarkoti, Svarfaðardalshr. Magnús var bóndi og búfræðingur á Grund í Svarfaðardalshr., 1908-26 og síðar í Brimnesi í Skagafirði til 1929, bjó á Móskógum í Fljótum, Skagafirði 1940-45 brá þá búi og flutti til Siglufjarðar vann þar í Síldarverksmiðjunum ríkisins,
d. 6. maí 1962 á Siglufirði.
– K:
Þórunn Sigurðardóttir,
f. 23. apríl 1888 að Tjarnargarðshorni, Svarfaðardalshr. Eyf., húsfreyja á Grund, Móskógum og Siglufirði.
d. 2. júní 1951 á Siglufirði.
– K:
Lovísa Guðrún Sigurbjörnsdóttir,
f. 20. jan. 1915 í Ökrum, Haganeshr. Skag., húsfreyja á Siglufirði og Reykjavík,
d. 16. ág. 1995.
– For:.
Sigurbjörn Jósefsson,
f. 5. jan. 1884 á Steinavöllum í Flókadal, Haganeshr., Skag., bóndi á Ökrum og Langhúsum í Fljótum Haganeshr., Skagaf.,
d. 11. maí 1968 á Sauðárkróki,
–K:
Jóhanna Gottskálksdóttir,
f. 5. ág. 1884 í Sigríðarstaðakoti, Flókadal, Skag.,
d. 6. okt. 1952 í Reykjavík, bús. m.a. á Siglufirði.
– Börn þeirra:
a) Magnús Þór,f. 4. mars 1938.
b) Jóhanna Birna,f. 10. nóv .1942.
Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.