Eiríkur Guðmundsson

 

8.g                                 Eiríkur  Guðmundsson,
f. 28. júní 1908 á  Þrasastöðum í Stíflu, Skagaf., bóndi í Tungu í Stíflu, Skagaf., verkstjóri á Siglufirði, síðar í Þorlákshöfn og Reykjavík, bús. í Kópavogi.
d. 9. maí 1980 í Reykjavík.
– For.:
Guðný Jóhannsdóttir,
f. 8. des. 1876.  Árið 1898 taka þau hjón við búinnu á Þrasastöðum í Stíflu, Skagaf. Guðný var góð húsmóðir þrifinn og vel aðsér.

–  M:     22. maí 1897.
Guðmundur Bergsson,
f. 11. jan. 1871 á Móafelli í  Stíflu, Skagaf.,hann var kallaður konungur fjallanna. Þrifnaður og gætni í búnaði var höfuðregla Guðmundar. hann var mjög hagur smiður og vefari góður. Margar  ferðir fór Guðmundur með fólk yfir fjöllin, þau hjón tóku við búi á Þrasastöðum 1898.

– K:    15. maí 1932.
Herdís Ólöf Jónsdóttir,
f. 11. ág. 1912, frá Tungu  í Stíflu, Skagaf., húsfreyja í Tungu í Stíflu, Skagaf.,og Siglufirði síðar í Kópavogi,
d. 1. sept. 1996.
For.:
Jón Guðmundur Jónsson,

f. 28. maí 1880 á Gautastöðum í Stíflu, bóndi á Brúnastöðum í Fljótum, Skagaf.,1906-10 og í Tungu í Stíflu, Skagaf., 1910-44.  Af Jóni stóðu stofnar mikilshæfs og dugandi bændafólks. Jón hóf snemma störf til sjós og lands og vann á heimili foreldra sinna eins og títt var í þá daga. Jón var einn af fáum sem gat farið og veitt sér mentun umfram það sem skildan bauð. Hann var einn vetur í Möðruvallaskóla. Jón var umsvifamikill keipti jarðirnar Háakot og Þórgautsstaði í Stíflu, og sameinaði þær Tungu. Á þeim 34 árum sem hann var í Tungu rak hann stórbú á landsvísu og var vel efnum búinn. Jón naut trausts og virðinga sveitunga sinna  og gengdi flestum opinberum störfum í sveit sinni. Hann stofnaði með öðrum málfundarfélagsins V0nar í Stíflu 1918 og fyrsti formaður þess. Hann sat í hrepsnefnd Holtahrepps 1923-37 þar af oddviti 1925-34, Sýslunefndarmaður 1920-37. Hreppstjóri  1938-44 , árið 1944 brá hann búi og flutti til Siglufjarðar.
d. 14. febr. 1971 á Siglufirði,
–  K:
Sigurlína Ingibjörg Hjálmarsdóttir,

f. 6. júlí 1886 á Uppsölum í Staðarbyggð, Eyf., húsfreyja á Brúnastöðum og Tungu.
d. 9. mars 1977 á Siglufirði.
Börn þeirra:
a)    Sigurlína,f. 30. ág. 1932.
b)    Friðrik,f. 5.okt. 1934.
c)    Jón,f. 30. apr. 1937.
d)    Leifur,f. 23. nóv. 1939.
e)   Stúlka,f. 3. nóv. 1942.
f)    Gylfi,f. 11. maí 1945.
g)   Jóhanna Sigríður,f. 9. sept. 1946
h)   Bergur,f. 22. jan. 1949.
i)    Guðný,f. 7. maí 1951.
j)    Ása,f. 1. júní 1954.
k)   Kristín,f. 4. júlí 1955.
l)   Drengur,f. 15. mars 1957.

 

 

 

 

 

 

Undirsidur.