aae Gísli Ingimundur Jónsson,
f. 18. mars 1866 á Miklabæ í Óslandshlíð, Skagaf. Gísli fluttist með foreldrum sínum frá Miklabæ að Þorleifsstöðum í Blönduhlíð, Skagaf., 1876 og fermdur þaðan með góðum vitnisburði 1880, um aldamótin var hann vinnumaður á Víðivöllum. Gísli bjó með Jófríði systur sinni 1903-1904 brugðu þá búi og fóru og fóru í Víðivelli. Gísli var bóndi á Hellu 1912-1914 brá þá búi og fór og fór í Kúskerpi í Blönduhlíð, Skagaf., fluttist síðar með Jónasi mági sínum ásamt Jófríði í Ósland í Óslandshlíð, Skagaf., bjó þar að hluta 1918-1923, kaupir þá Syðri-Hofdali í Skagaf. 1923. Hann kvæntis ekki né átti börn.
d. 17. júní 1934 á Víðivöllum, Skagaf.
– For.:
Jón Gíslason.
f. 30. júní 1824 á Hólum í Fljótum, Skagaf. Jón reisti bú í Miðhúsum í Óslandshlíð, Skagaf., Skagf., 1851-1853 bóndi á Marbæli í Óslandshlíð 1953-1954 á Krossi í Óslandshlíð, Skagaf.,1854-60 og misti þar fyrri konu sína síðar á Miklabæ í Óslandshlíð 1860-1876 og Þorleifsstöðum í Blönduhlíð, Skagf., 1876-1894,
d. 18. maí 1894 á Þorleifsstöðum í Blönduhlíð, Skagaf.
– K: 8. nóvember 1860.
Hólmfríður Skúladóttir,
f. 1830 frá Krossi í Óslandshlíð, Skagf. Húsfreyja á Þorleifsstöðum, Skagf.
Gísli Ingimundur Jónsson