7.b Þorsteinn Helgason,
f. 26. ág. 1884 á Mannskaðahóli. Bóndi á Læk í Viðvíkursveit og bóndi á Vatni á Höfðaströnd, Skagaf.,
d. 18. ág. 1952 á Vatni á Höfðaströnd, Skagaf.
– For.:
Helgi Ólafsson,
f. 30. des. 1852 á Ámá í Héðinsfirði, Eyjaf. Ólafur átti helga með Hólmfríði Hallgrímsdóttir vinnukonu á Möðruvöllum. Helgi var bóndi á Ártúni, Mannskaðahóli og Hornbrekku á Höfðaströnd, Skagaf.,og síðar húsmaður á Læk í Viðvíkursveit, Skagaf.,
d. 8. okt. 1927 á Vatni, Skagaf.
– K: 19. maí 1882.
Guðrún Þorsteinsdóttir,
f. 7. ág. 1863 í Vík í Héðinsfirði, Eyjaf.,
d. 27 júní 1954 í Mýrakoti á Höfðaströnd, Skagaf.
– K: 9. desember 1917.
Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 25. febr. 1889 á Skúfsstöðum í Hjaltadal, Skagaf., húsfreyja á Vatni. Ólst að mestu upp hjá hjónunum Birni Illugasyni f. 1840 og Helgu Jónsdóttur f. 1834. Húsfreyja á Vatni á Höfðaströnd, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki
d. 27. jan. 1978 á Sauðárkróki.
– For.:
Jón Sigurðsson,
f. 13. des. 1847 á Hofstöðum, Skagaf., oddviti á Skúfsstöðum í Hjaltadal, Skagaf.,
d. 25. des. 1924,
– K:
Guðrún Anna Magnúsdóttir,
f. 6. febr. 1845 í Neðra- Ási í Hjaltadal, Skagaf.,
d. 16. sept. 1909.
– Börn þeirra:
a) Guðrún,f. 13. sept. 1918.
b) Jón,f. 10. mars 1921.X
c) Ólafur,f. 23. apr. 1923.
d) Fjóla,f. 10. ág. 1925.
e) Axel,f. 28. okt. 1927.
f) Kári Margeir,f. 15. okt. 1929.
g) Sigurður Anton Hjalti,f. 17. sept. 1932.