Steinunn Ásmundsdóttir

4 a                                         Steinunn Ásmundsdóttir,
f. 8. apr. 1796 í Elínarhöfða, Innri-Akraneshr., Borg., húsfreyja á Hurðarbaki. skörungur mikill.
d. 26. sept. 1879 á Hurðarbaki Reykholtsdalshr., Borg.
– M.   4. ágúst 1816.
Þorsteinn Þiðriksson,
f. 17. maí 1790 í Geirshlíð í Flókadal, Reykholtsdalshr., Borg., bóndi á Innri-Hólmiu, Innri-Akraneshr.., 1816- 1817 í Gröf, Skilamannahr., 1820-1827, Brennistöðum í Flókadal  1827-1838, síðar á Hurðarbaki til dánardags
d. 30. des. 1858, drukknaði í Hvítá,
For.:  Þiðrik Ólafsson,, bóndi í Geirshlíð,
f. 13. mars 1763,
d. 4. maí 1803, drukknaði af Akranesi,
– k.h. Margrét Þorsteinsdóttir,
f. 1760,
d. eftir 1816.
– Börn þeirra:
a)    Málmfríður,f. 2. okt. 1816.
b)    Ólafur,f. 10. des. 1817 .
c)    Þorsteinn,f. 31. okt. 1819.
d)    Margrét,f. 19. júní 1820.
e)    Ásmundur,f. 14. nóv. 1822.
f)    Steinunn,f. 13. okt. 1825.
g)    Guðrún,f. 5. maí 1827.
h)    Jón,f. 10. mars 1829.
i)    Þórður,f. 20. mars 1830.
j)    Jón,f. 19. ág. 1831.
k)    Sigríður,f. 4. jan. 1833.
l)    Þuríður,f. 14. júní 1834.
m)  Þiðrik,f. 27. ág. 1835.
n)   Bjarni,f. 13. okt. 1838.

 

 

 

 

Undirsidur.