Kristján Íreneus Ásgrímsson

7.a                     Kristján Ireneus Ásgrímsson,
f. 4. júní 1894, skipstjóri og útgerðarmaður, síðar síldarkaupmaður á Kambi á Siglufirði,
d. 7. mars 1974.
– For.:
Ásgrímur Þorsteinsson,
f. 18. sept. 1866, hann var sjómaður eftir að hann hætti búskap í Nausti 1886, kendur var hann við Kamb á Siglufirði  var hringjari og meðhjálpari við gömlukirkjuna á Eyrini á Siglufirði hann var léttur í Skapi,

d. 7. des. 1948.
– K: 28. oktober 1893.
Guðrún Guðleif Pálsdóttir,
f. 26. okt. 1860 á Siglunesi,

d. 24. sept. 1941 á Siglufirði.
– K:
Guðrún Sigurðardóttir,
f.XX
d.XX
– For.:  XX