Þorsteinn Ólafsson

4. d                                                     Þorsteinn Ólafsson,
f. 1771.  Bóndi á Staðarhóli í Siglufirði. Þorsteinn bjó góðu búi og stundaði sjó sókn. Hann var hákarlaformaður og stýrði  eigun skipi  jafnt til hákarls og fiskja. Þorsteinn átti barn með vinnukonu sinni Herdísi Hallsdóttir, sem síðar var húsfrú á Hóli, barnið hét jón. Fyrir þetta brot fékk Þorsteinn hórsekt á þingi 1815.
d. 30. apr. 1826 á Staðarhóli.
– For.:
   Ólafur Gunnason,
f. um 1736. Bóndi á Staðarhóli í Siglufirði. Húsmaður á Leyningi, Hvanneyrarsókn Eyf., 1801,

d. 2. febr. 1809 á Staðarhóli eftir fimm ára karalegu.
– K.
Þuríður Jónsdóttir,
f. 1740, húsfreyja á Staðarhóli, Siglufirði,
d. 1782.
– K:   24. júní 1799
Katrín Bjarnadóttir,
f. 1778, húsfreyja á Staðarhóli á Siglufirði,
d. 14. apr. 1831 á Staðarhóli.
– For.:
Bjarni Jónsson,
bóndi á Hjalla Látraströnd,

f. XXX
d.XXX
– K:
Sólveig Jónsdóttir,

f. XXX, frá Grímsnrsi,
d. XXX.
Börn þeirra:
a)     Guðrún.f. 28. febr. 1800.
b)    Aðalbjörg,f. 8. mars 1801.
c)    Þuríður,f. 13. febr. 1803.
d)    Jón,f. 22. febr. 1807.
e)    Sæunn,f. 14. des, 1810.
f)    Sigríður,f. 14. des. 1810.
g)    Lilja,f. 28. des. 1812.
h)    Ólafur,f. 1. des. 1819.
– Barnsmóðir:
Herdís Hallsdóttir,
f. 1788,
d. 1875.
– For.: XX
– Barn þeirra:
i)    Jón,f. 1814,
d. 1872.

Undirsidur.