Gottskálk Jónsson

4. d                             Gottskálk Jónsson,
f. um 1590, prestur á Fagranesi á Reykjaströnd, Skagaf., og var þar til dauðadags,
d. 25. des. 1660.
– For.:
    Jón Gottskálksson,
f. (1550)   prestur í Reynistaðaklaustri, Skagaf. um 1571-1573 og í Víðimýri, Reykjum og Geldingaholti, Skag
d. af., frá 1577 og framundir 1590, prestur í Hvammi í Laxárdal ytri frá því fyrir 1590-1605 og loks á Setbergi í Eyrarsveit, snæf., frá því fyrir 1613,
d. um 1625.
– K:
Guðný Tumadóttir,
f. um 1560, prestfrú í Hvammi, Laxárdal.
– K:
Sesselja Ólafsdóttir,
f. um 1605, prestfrú á Fagranesi.
– For.:  XX
– Barn þeirra:
a)    Jón,f. um 1630.

5. a                          Jón Gottskálksson,
f. um 1630, aðstoðarprestur í Miðgörður í Grímsey 1660-1669 er hann misti embættið vegna frillulífsbrot.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.