Jón Yngri Ólafsson

4. f                                               Jón Yngri Ólafsson,
f. um 1776. Jón kvæntist aldrei og átti enga afkomendur, var auðsæll,  og átti jarðir. Hann átti Ámá í Héðinsfirði, Staðarhól á Siglufirði að hluta og Saurbæ á Siglufirði, keipti hann 1828 af Níelsen faktor fyrir 120 spesíur,
d. 24. ág. 1846
– For.:
   Ólafur Gunnason,
f. um 1736. Bóndi á Staðarhóli í Siglufirði. Húsmaður á Leyningi, Hvanneyrarsókn Eyf., 1801,

d. 2. febr. 1809 á Staðarhóli eftir fimm ára karalegu.
– K.
Þuríður Jónsdóttir,
f. 1740, húsfreyja á Staðarhóli, Siglufirði,
d. 1782.