Af framætt Magnúsar Magnússonar frá Söndum Akranesi.

 1 a                                 Hans Jörgensson Klingenberg        er í vinslu
f. 1707.  Hans kom frá Danmörku, það hafa verið ýmsar getgátur um uppruna hans. Hann kom til landsins 1729 og hóf búskap í Bygggarði á Seltjarnarnesi. Bóndi í Elínarhöfða í Innri-Akraneshreppi, bjó einig á Krossi á Akranesi. Hann var efnaður, stundaði verslun of eignaðist margar jarðir í Borgarfirði. Fyrri kona hans í Danmörku h´rt Ellisif af norr´num ættum,
d. 27. okt. 1785.
– K.    1733.
Steinunn Ásmundsdóttir,
f. 1710, húsfreyja  í Elínarhöfða Innri-Akraneshreppi, húsfreyja einig á Krossi Akranesi.
d. 1. júní 1794.
For.: XXX
– Börn þeirra:
a)    Anna Katrín,f. 1731.
b)    Jörgen,f. 1735.
c)    Sigurður,f. (1740.)
d)    Ásmundur,f. ( 1740)
e)    Hinrik,f. (1740)
f)    Styr,f. (1740)
g)   Hans,f. (1740)
h)   Magnús,f. (1740)
i)    Ellisif,f. 1743.

Undirsidur.