Ingibjörg Skúladóttir,

5. c                                Ingibjörg Skúladóttir,
f. 1657, húsfreyja á Löngumýri, Seiluhrepp, Skagaf.,
d. 1723 úr Taksótt.
– For.:
  Guðrún Bergþórsdóttir,
f. (1630) húsfreyja á Ystugrund.
– M:
Skúli Eigilsson,
f. (1630) bóndi á Ystugrund,
d. eftir 1666.
– M:
Andrés Tómasson,
f. 1647, bóndi á Löngumýri, Skagaf.,
d. 1723 úr taksótt.
– For.:  XX
– Börn þeirra:
a)    Þuríður,f. 1683.
b)    Þóra,f. 1694.
c)    Herdís,f. 1696.

6. a                               Þuríður Andrésdóttir,
f. 1683, vinnustúlka í Geldingaholti, Seiluhrepp, Skagaf. 1703.
– M:
Hallsteinn Ísleifsson,
f. 1683.
– For.:  XX

6. b                                Þóra Andrésdóttir,
f. 1694, var á Löngumýri í Seiluhreppi, Skagaf. 1703.

6. c                                 Herdís Andrésdóttir,
f. 1696, var á Löngumýri í Seiluhreppi, Skagaf. 1703.
– M:
Jón eldri Illugason,
f. 1681. Hugsanlega sá sem er vinnumaður á Auðólfsstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. 1703. Espólín segir hann föður Andrésar nokkurs, en sá Andrés var Þorsteinsson. Hann nefnir einnig Skúla, son þess Andrésar, en sá Skúli var Einarsson. Sjá minna

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.