Guðrún Pétursdóttir,

9. c                                Guðrún Pétursdóttir,
f. 1811 í Reynistaðasókn, Skagaf., húsfreyja á Reykjum á Skaga, Skagaf. 1845-1860 og 1870, síðar húsfreyja á Reykjum í Tungusveit, Skagaf.,
d. 2. júlí 1871 á Reykjum á Skaga.
– M:    1836.
Pétur Bjarnason,
f. 1800 bóndi á Reykjum í Fagranessók, og síðar bóndi á Reykjum í Tungusveit, Skagaf.,
d. 1873.
– For.: 
Bjarni Þorleifsson,

f. 1775, hreppstjóri á Hraunum, bóndi á Geirmundarstöðum í Sæmundarhlíð og á Reynistað í Staðarhr. Var á Hraunum í Holtssókn, Skag.,
d. 30. apr. 1840 á Geirmundarstöðum, Skagaf.
– K:
Sigríður Þorleifsdóttir,
f. 1778, húsfreyja á Hraunum í Fljótum, Reynisstað í Staðarhr. og víðar í Skagafirði. Var á Hraunum í Fljótum, Skag. 1801. Húsfreyja á sama stað  

Börn þeirra:
a)    Sigríður,f. 1838.
b)    Pétur,f. 1840.
c)    Björg,f. 1848.
d)    Bjarni,f. 1850.
e)    Guðrún,f. 1852.
Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.

 

Undirsidur.