Katrín Þorfinnsdóttir

 

6.c                                          Katrín Þorfinnsdóttir,
f. 15. febr. 1833 á Hóli, húsfreyja á Móafelli í Stíflu, Skagaf., og síðar á Þrasastöðum í Stíflu, Skagaf.,  Katrín og Bergur Jónsson Þau voru forfeður hinnar fjölmennu og kunnu Þrasastaðarættar.
– For.:
    Sæunn Þorsteinsdóttir,
f. 14. des. 1810 á Staðarhóli í Siglufirði, húsfreyja á Hóli í Siglufirði.

d. 9. jan. 1881 á Hóli á Siglufirði.
– M:   21.nóv.1830.
Þorfinnur Jónsson,
f. 1805 á Berghyl í Fljótum, hann var bóndi á Hóli 1830-55, góður sjómaður og stundaði sjóinn af kappi. Hann druknaði af bittu í Siglufirði, mun hafa verið við skál.
d. 26. nóv. 1855.
             Sjá  Jóhann Gíslason og Katrínu Þorfinnsd í þætti Guðrúnar Árnadóttur. 
– M:    1852.
Jóhann Gíslason,

f. 9. júní 1828 á Ráeyri á Siglufirði, formaður á vetrar og vorskipum. Drukknaði er hann var að fara til lands af skipi sínu í mjög vondu verði. Þann dag drukknuðu núi menn í Siglufjarðarhöfn, 3 fórust með Jóhanni, fimm fórust af Felix frá Siglunesi.
d. 30. apr. 1854.
For.:
Gísli Sigurðsson,

f. 7. júní 1798, bóndi í Skarðsdal, Gísli átti vetrarskip  og góður formaður,
d. 28. mars 1869,

–  K:
Guðrún Árnadóttir,

f. 19. sept. 1799 á Ámá í Héðinsfirði, Eyjaf.,
– M:    4. október 1856.
Bergur Jónsson,
f. 19. sept. 1836 á Þrasastöðum, bóndi á Þrasastöðum í Stíflu, Skagaf., vinnumaður á Móafelli í Stíflu, Skagaf., 1860. Ættfaðir Þrasastaðaættar.
d. 21. maí 1910.
For.:
Jón Jónsson,

f. um 1797,
bóndi á Móafelli í Fljótum, Skagaf.,
d. 1862,

–  K:
Ingiríður Eiríksdóttir,

f. um 1808, frá Lundi í Stíflu,
Skagaf.,
d. 1880.

Börn þeirra:
a)    Jón,f. 15. apr. 1857.
b)    Kristín Ingibjörg,f. 28. maí 1858
c)    Eiríkur,f. 18. okt. 1859.
d)    Jón,f. 15. apr.  1857.
e)    Kristín Ingibjörg,f. 1. júlí 1864.
f)    Eiríkur,f. 16. okt. 1865.
g)    Guðrún,f. 19. okt. 1867.
h)   Guðmundur,f. 11. jan. 1871.
i)    Sigríður,f. 1875.
j)    Eiríkur,f. 1885.

 

 

 

Undirsidur.