Lilja Þorsteinsdóttir

5.g                                                                Lilja Þorsteinsdóttir,
f. 28. des. 1812,
d. 11. ág. 1834 á Molastöðum í Fljótum, Skagaf. Lilja átti dóttur sem Guðrún hét, hún lést 3 árum eftir lát móður sinnar.
– For.:
   Þorsteinn Ólafsson,
f. 1771.  Bóndi á Staðarhóli í Siglufirði. Þorsteinn bjó góðu búi og stundaði sjó sókn. Hann var hákarlaformaður og stýrði  eigun skipi  jafnt til hákarls og fiskja. Þorsteinn átti barn með vinnukonu sinni Herdísi Hallsdóttir, sem síðar var húsfrú á Hóli, barnið hét jón. Fyrir þetta brot fékk Þorsteinn hórsekt á þingi 1815.

d. 30. apr. 1826 á Staðarhóli.
– K:   24. júní 1799
Katrín Bjarnadóttir,
f. 1778, húsfreyja á Staðarhóli á Siglufirði,
d. 14. apr. 1831 á Staðarhóli.