Eiríkur Ásmundsson

4.b                           Eiríkur Ásmundsson,
f. 1796, á Bjarnastöðum í Hofssókn í Unadal, Höfðaströnd, Skagf., bóndi í Neskoti í Fljótum, Skagaf., 1849-1851 og Íllugastöðum í Flókadal, Skagaf., 1828-1841 á Krakavöllum í Fljótum, Sakgf., 1841-1849, síðar aftur í Neskot 1849-1851,
d. 3. maí 1851 í Neskoti í Fljótum, Skagaf.
– For.:
Ásmundur Jónsson,
f. 1766 á Þönglaskála  á Höfðaströnd, Skagf. Bóndi á Bjarnastöðum í Unadal, Skagf., 1797-1826,

d. 16. maí 1826 í Hofssókn, Höfðaströnd, Skagf.
– K:
Kristín Þorkelsdóttir,
f. 1769 á Bakka í Viðvíkursveit, Skagf., húsfreyja á Bjarnastöðum í Unadal, Skagf.,
d. 8. des. 1833 í Hofssókn, Höfðaströnd, Skagf.
– K: 11. oktober 1828.
Guðrún Jónsdóttir,
f. 1806, í Tungu í Stíflu í Fljótum, húsfreyja í Neskoti, Íllugastöðum og Krakavöllum, í Fljótum, Skagaf.,
d. 1886  á  Vöglum á Þelamörk.
– For.:
Jón Finnbogason,
f. 1757. Bóndi í Tungu, Knappsstaðasókn, Skag. 1801. Bóndi á Illugastöðum, Barðskirkjusókn, Skag. 1816. Sjá minna
d. 16. ág. 1825 að Illugastöðum í Flókadal.

K:
Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 1758. Var í Tungu, Knappsstaðasókn, Skag. 1801. Seinni kona Jóns Finnbogasonar.
Börn þeirra:
a)    Ásmundur,f. 27. nóv. 1828.
b)    Jón,f. 1829.
c)    Guðrún,f. 1834.
d)    Grímur,f. 1836.
e)    Ásgrímur,f. 1838.
f)     Ólöf,f. 14. febr. 1839.
g)    Hafliði,f. 1840.
h)    Guðrún,f. 1842.
i)      Kristín Ingibjörg,f. 1845.
j)      Marín,f. 1847
k)    Aðalbjörg,f. 13. júlí 1848.
l)     Árni,f. 1850.

Undirsidur.