Rannveig Árnadóttir

2 b                                                 Rannveig Árnadóttir,
f. (1645), húsfreyja í Eyjaf.
d. fyrir 1703.
– For.:
Árni Sigmundsson,
f. (1605 )  Árni bjó alla sína ævi að Garðsá sennilega til 1680. Árni hefur verið tvíkvæntur. Ekki þekkist nafn fyrri konu hans. Árni átti a.ð.m. eina dóttur  með fyrri konu sinni.
d. 1703.
– M:
Jón Finnbogason,
f. (1645)  Bóndi í Eyjaf.
For.:
Finnbogi,
f. (1610)
– K: ekki vitað.
– Barn þeirra:
a)         Magnús,f. 1672.
– M.
Magnús,
f. um 1640, bóndi í Eyjafjarðarsýslu,
d. fyrir 1672.
– For.: XX
– Barn þeirra:
b)         Ingibjörg,f. 1667.

3 a       Magnús Jónsson,
f. 1672 á Hólshúsum í Hrafnagilshreppi,Eyjaf. Bóndi á Hálsi í Eyjaf.vinnumaður á Jökli í Eyjaf.,
d. 1752 í Möðrufelli í Hrafnagilshreppi, Eyjaf.
– Barn hans:
a)         Rannveig,f. 1697.
– K.
Sigríður Þorgeirsdóttir,
f. 1676, húsfreyja á Hálsi og víða í Eyjaf.,
d. 1752 á  Möðrufelli í Hrafnagilshreppi, Eyjaf.
– For.:
Þorgeir Gottskálksson,
f. 1637, bóndi á Helgustöðum í Eyjaf.
– K:
Halldóra Þorkelsdóttir,
f. (1635) Húsfreyja á Rafnagili,
d. fyrir 1703.
– Börn þeirra:
b)         Guðrún eldri,f. 1705.
c)         Ingibjörg,f. 1714.
d)         Þorgeir,f. 1715.
e)         Guðrún yngri,f. 1719.

4 a       Rannveig Magnúsdóttir.
f. 1697 var á Jökli í Eyjaf.

4 b       Guðrún eldri Magnúsdóttir,
f. 1705,
d. 16. okt. 1742.

4 c       Ingibjörg Magnúsdóttir,
f. 1714,
d. 4. júní 1792.

4 d       Þorgeir Magnússon,
f. (1715)

4 e       Guðrún yngri Magnúsdóttir,
f. 1719,
d. 1776.

3 b       Ingibjörg Magnúsdóttir,
f. 1667, húsfreyja á Hróarsstöðum í Fnjóskadal, Hálsahreppi, Þing
– M
Gamalíel Halldórsson,
f. 1657, bóndi í Hróarsstöðum,
d. eftir 1712.
– For.:
Halldór Árnason,
f. um 1620 bóndi á Hróastöðum í Fnjóskadal.
– K:
Guðrún Þórarinsdóttir,
f. 1633,
d. 1703.
– Börn þeirra:
a)         Halldór,f. 1695.
b)         Helga,f. 1697.
c)         Hallgrímur,f. 1699.
d)         Sigurður,f. 1701.
e)         Rannveig,f. 1705.

4 a       Halldór Gamalíelsson,
f. 1695, bóndi á Hróarsstöðum, fmjóskadal, Þing.
d. eftir 1735.
Barn hans:
a)         Hallgrímur,f. 1726.

5 a       Hallgrímur Halldórsson,
f. 1726,
d. 16. nóv. 1785.

4 b       Helga Gamalíelsdóttir,
f. 1697, var á Hróarsstöðum 1703.

4 c       Hallgrímur Gamalíelsson,
f. 1699, bóndi á Hróarsstöðum. Drukknaði á ferjustaðnum undan Núpum,reið yfir og vildi ekki nota ferjuna né hlíða þeim sem betur vissu, hann fanst aldrei,
d. í ágúst 1726.

4 d       Sigurður Gamalíelsson,
f. 1701.

4 e       Rannveig Gamalíelsdóttir,
f. 1705,
d. 4. febr. 1767.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.