Mjallhvít Þorláksdóttir

 

9.k                                     Mjallhvít Þorláksdóttir,
f. 8. maí 1932 á Gautastöðum í Stíflu, Fljótum, Skagaf., húsfreyja í Reykjavík,
d. 17. ág. 2010 í Reykjavík.
– For.:
  Jóna Sigríður Ólafsdóttir,
f. 27. júní 1893 á Gautastöðum í Stíflu, Skagaf., húsfreyja á Gautastöðum, hún ólst upp hjá foreldrum sínum, hún hafði mikla og háa söngrödd og átti því góða samleið með manni sínum. það var henni mikil eftirsjá þegar hún varð nauðug viljug að yfirgefa æskustöðvar og ættaróðal eftir meira en fimmtíu ára búsetu þar. Jóna var  fremur lágvaxin og þétt með blá augu, skolhærð , skapgóð og létt í lund, en með ákveðnar skoðanir,
d. 16. des. 1976 á Siglufirði.
– M:  1. janúar 1914.
Þorlákur Magnús Stefánsson,
f. 1. jan. 1894 á Molastöðum í Fljótum, Skagaf., bóndi á Gautastöðum í Stíflu, Skagaf.,  1914-1945, bóndi á Gautlandi í Fljótum, Skagaf., 1945-1971. Hann bjó yfir tónlistahæfileikum. Fyrst lærði hann á orgel hjá föður sínum sem var góður hljómlistamaður og söngmaður. Hann var í námi einn vetur á Akureyri  og hjá Benedikti á Fjalli, sótti námskeið hjá söngmálastjóra Þjóðkirkjunar. Hann var organleikari í Barðskirkju og Knappsstaðarkirkju í Stíflu, Skagaf.,

d. 4. nóv. 1971.
–  M:  11. júlí 1960.
Sigmar Eyjólfsson,
f. 1. maí 1933 að Kálfafelli í Suðursveit, bifvélavirki,
d. 22. júní 2015.
For.: XX
– Börn þeirra:
a)    Ágústa,f. 11. okt. 1960.
b)    Jóna Kristín,f.8. des. 1962.
c)    Eyjólfur,f. 4. okt. 1964.

10.a                                             Ágústa Sigmarsdóttir,
f. 11. okt. 1960 í Reykjavík.
– Fyrrum sambýlismaður:
Símon Grétar Sigurbjörnsson,
f. 22. júní 1958.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a)    Stefán Sigmar,f. 9. ág. 1984.
b)    Einar,f. 17. júní 1986 í Reykjavík.
c)    Íris Ösp,f. 6. júlí 1988.
– M:
Ingvar Þorsteinn Þórðarson,
f. 16. sept. 1970.
– For.: XX

11.a                                        Stefán Sigmar Símonarson,
f. 9. ág. 1984 í Reykjavík.

11.b                                      Einar Símonarson,
f. 17. júní 1986í Reykjavík.

11.c                                     Íris Ösp Símonardóttir,
f. 6. júlí 1988 í Reykjavík.

10.b                                      Jóna Kristín Sigmarsdóttir,
f.8. des. 1962 í Höfn í Hornafirði.

10.c                                      Eyjólfur Sigmarsson,
f. 4. okt. 1964 í Reykjavík.
– Börn hans:
a)    Trine Schroth,f. 26. mars 2006.
b)    Henrik Schroth,f. 17. ág. 2004.
c)    Sylvía Schroth,f. 29. maí 2011.

11.a                                        Trine Schroth Sigmarsson,
f. 26. mars 2006 í Noregi.

11.b                                       Henrik Schroth Eyjólfsson,
f. 17. ág. 2004 í Noregi.

11.c                                      Sylvía Schroth Eyjólfsdóttir,
f. 29. maí 2011 í Noregi.