Kár Bergþórsson

4. b                           Kár Bergþórsson,
f. (1620) bóndi á Úlfsstöðum í Blönduhlíð, Skagaf.,
d. eftir 1678.
– For.:
   Bergþór Sæmundsson,
f. 1591, lögréttumaður og bóndi í Geldingaholti í Seyluhrepp og á Hjaltastöðum , Skagaf.,
d. 1647.
– K:
Björg eldri Skúladóttir,
f. (1590) húsmóðir í Geldingaholti, Skagaf.
– K:
Ragnhildur Jónsdóttir,
f. (1620)  Húsfreyja.
– For.:
Jón Stígsson,
f. um 1580, bóndi í Gröf á Höfðaströnd, Skagaf.,
d. eftir 1648.
– K:
Kristín Gottskálksdóttir,

f. um 1585, húsfreyja í Gröf.
– Börn þeirra:
a)    Ólafur,f. 1650.
b)    Jón,f. (1650)
c)    Björg,f. 1658.

 

Undirsidur.