Jón Jónsson

 

5.b                         Jón Jónsson,
f. 16. nóv. 1853 á Marbæli í Óslandshlíð, Skagaf., húsmaður á Höskuldsstöðum í Blönduhlíð, Skagf.,
d. 21. okt. 1928 á Höskuldsstöðum í Blönduhlíð, Skagaf.
– For.:
Jón Gíslason.
f. 30. júní 1824 á Hólum í Fljótum, Skagaf. Jón reisti bú í Miðhúsum í Óslandshlíð, Skagaf., Skagf., 1851-1853  bóndi á Marbæli í Óslandshlíð 1953-1954 á Krossi í Óslandshlíð, Skagaf.,1854-60 og misti þar fyrri konu sína  síðar á Miklabæ í Óslandshlíð 1860-1876 og Þorleifsstöðum í Blönduhlíð, Skagf., 1876-1894,

d. 18. maí 1894 á Þorleifsstöðum í Blönduhlíð, Skagaf.
– K:  25. oktober 1851.
Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 1829. í Miðhúsum í Óslandshlíð, Skagf. Húsfreyja á Miklabæ og  Skagf., og víðar,

d. 16. nóv. 1859.
– K:  8. nóvember 1890.
Jóhanna Eiríksdóttir,
f. 22. mars 1864 frá Bólu í Blönduhlíð, Skagaf.,
d. 19. okt. 1953.
– For.: 
Eiríkur Eiríksson,

f. 1835 í Djúpadal í Blönduhlíð,  Skagaf. Bóndi í Bólu, Skagf.,
– K:
Guðrún Klemensdóttir,

f. 1828 á Vöglum í Blönduhlíð, Skagaf., húsfreyja í Bólu, Skagf.,
d. 1926 á Húsavík.
Börn þeirra:
a)    Stefán,f. 8. júlí 1892.
b)    Jón,f. 3. ág.1894.

6.a                             Stefán Jónsson,
f. 8. júlí 1892, bóndi á Höskuldsstöðum í Blönduhlíð, Skagafg., ókv. og barnlaus.

6.b                           Jón Jónsson,
f. 3. ág. 1894, smiður og ókv. og barnlaus,
d. 23. apr. 1952.