Árni Ásmundsson

 

4.a                           Árni Ásmundsson,
f. 1794 á Bjarnastöðum í Unadal, Skagf. Bóndi í Hólakoti í Fljótum, Skagaf., og Grundarlandi í Unadal, Skagaf., 1835,
d. 1. nóv. 1849 á Grundalandi í Unadal, Skagf.
– For.:
Ásmundur Jónsson,
f. 1766 á Þönglaskála  á Höfðaströnd, Skagf. Bóndi á Bjarnastöðum í Unadal, Skagf., 1797-1826,

d. 16. maí 1826 í Hofssókn, Höfðaströnd, Skagf.
– K:
Kristín Þorkelsdóttir,
f. 1769 á Bakka í Viðvíkursveit, Skagf., húsfreyja á Bjarnastöðum í Unadal, Skagf.,

d. 8. des. 1833 í Hofssókn, Höfðaströnd, Skagf.
– K: 1822.
Hallfríður Einarsdóttir,
f. 1799 á Þönglabakka í Fjörðum, Hallfríður dó þrem vikum eftir síðasta barnsburð,
d.  10. nóv. 1842 á Grundalandi í Unadal, Skagaf.
– For.:
Einar Grímsson,
f. 1761, prestur,
d. 1841.
– K:
Ólöf Steinsdóttir,
f. 1765,
d. 1840.
Börn þeirra:
a)    Kristín,f. 1822.
b)    Steinn,f. 1823.
c)    Grímur,f. 1825.
d)    Ása,f. 1827.
e)    Ása,f. 1828.
f)     Guðrún,f. 1830.
g)    Guðrún,f. 12. mars 1832.
h)    Freygerður,f. 1833.
i)      Þorlákur,f. 1835.
j)      Páll,f. 1837.
k)    Ólöf Þuríður,f. 1843.
– K:  um 1850.
Þóranna Jónsdóttir.
f. 1815 á Hánefsstöðum  í Svarfaðardal, húsfreyja í Grundarlandi í Unadal, Skagaf.,
d. 1879 á Grundarlandi í Unadal, Skagaf.
– For.:
Jón Vigfússon,

f. 1781 á Krosshóli í Svarfaðardal,
d. 27. maí 1860 á Grundarlandi.
– K:
Guðbjörg Jónsdóttir,
f. 7. nóv. 1784 á Hóli,
d. 4. maí 1857.
Börn þeirra:
l)      Hallgrímur,f. 1843.
m)   Hallfríður,f. 1845.
n)    Árni,f. 1846.
o)    Steinunn,f. 1848.

Undirsidur.