Guðrún Sigurðardóttir,

11. f                                 Guðrún Sigurðardóttir,
f. 29. júní 1886 á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skagaf., húsfreyja á Sleitustöðum í Hólahrepp, Skagaf.,
d. 4. júlí 1969.
– M:   6. maí 1910.
Sigurður Sólmundur Þorvaldsson,
f. 23. jan. 1884 að Miðhúsum í Álftaneshreppi, óls upp í Álftartungukoti. Lauk gagnfræðaprófi frá Flensborgarskóla í Hafnarfirði 1904, kennaraprófi 1905. Kennari við Hvítárbakkaskóla 1905-7. Stundaði lýðskólanám í Askov og kennaraskóla  Kaupmannahafnar 1908-9. Kennari á Ísafirði 1910-16, Óslandshlíð í Skagafirði 1916-19, kennari í Hólahreppi 1935-37 á Hesteyri 1937-39, Heydalsá 1939-44 og Skagaströnd 1944-53. Var bóndi meðfram kensluni á Sleitustöðum í Kolbeinsdal, Hólahreppi frá 1916 og hreppstjóri þar frá 1928 þar til hann var 92  ára. Gengdi auk þess fjölda annara trúnaðarstarfa. Sigurður dó tæplega 106 ára gamall. Þá var hann elsti íslendingurinn og enginn annar íslenskur karlmaður hafði áður náð svo háum aldri,
d. 21. des. 1989.
For.:
Þorvaldur Sigurðsson,

f. 4.  eða 10. apr. 1853 að Vogalæk,  var  síðar að Lambastöðum en var húsmaður og bóndi á þremum hjáleigubýlum að Miðhúsum frá 1882 -93 og síðar í Álftatungukoti 1893 – 1915 er hann hættir búskap,
d. 21. des. 1929.
–  K:   1879.
Valgerður Anna Sigurðardóttir,

f. 1856, húsfreyja í Álftartungukoti,
d. 17. okt. 1912.
Börn þeirra:
a)    Sigrún,f. 16. okt. 1910.
b)    Gísli,f. 10. okt.1911.
c)    Gerður,f. 11. febr. 1915.
d)    Sigurður,f. 4. febr. 1917.
e)    Guðrún,f. 24. júní 1918.
f)    Þorvaldur Pétur,f. 7. des. 920.
g)    Drengur,f. 7. des. 1920.
h)   Lilja,f. 31. júlí 1923.
i)   Rósa,f. 1. ág. 1923.
j)    Þórveig,f. 11. mars 1925.
k)    Jón,f. 26. jan. 1927.1927.
l)   Jón,f. 24. apr. 1929.

12. a                                 Sigrún Sigurðardóttir,
f. 16. okt. 1910 á Ísafirði, húsfreyja á Sleitustöðum, Skagaf., og húsfreyja á Minni-Ökrum í Blönduhlíð, Skagaf., síðast búsett í Hólahreppi,
d. 23. sept. 1988.
– For.:                          Guðrún Sigurðardóttir,
f. 29. júní 1886 á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skagaf., húsfreyja á Sleitustöðum í Hólahrepp, Skagaf.,
d. 4. júlí 1969.
– M:   6. maí 1910.
Sigurður Sólmundur Þorvaldsson,
f. 23. jan. 1884 að Miðhúsum í Álftaneshreppi, óls upp í Álftartungukoti. Lauk gagnfræðaprófi frá Flensborgarskóla í Hafnarfirði 1904, kennaraprófi 1905. Kennari við Hvítárbakkaskóla 1905-7. Stundaði lýðskólanám í Askov og kennaraskóla  Kaupmannahafnar 1908-9. Kennari á Ísafirði 1910-16, Óslandshlíð í Skagafirði 1916-19, kennari í Hólahreppi 1935-37 á Hesteyri 1937-39, Heydalsá 1939-44 og Skagaströnd 1944-53. Var bóndi meðfram kensluni á Sleitustöðum í Kolbeinsdal, Hólahreppi frá 1916 og hreppstjóri þar frá 1928 þar til hann var 92  ára. Gengdi auk þess fjölda annara trúnaðarstarfa. Sigurður dó tæplega 106 ára gamall. Þá var hann elsti íslendingurinn og enginn annar íslenskur karlmaður hafði áður náð svo háum aldri,
d. 21. des. 1989.
– M:
Óskar Gíslason,
f. 12. júlí 1897, bóndi á Minni-Ökrum í Blönduhlíð, Skagaf. og síðar á Sleitustöðum í Hólahrepp, Skagaf.,
d. 27. júlí 1977.
– For.: 
Gísli Þorfinnsson,
f.  xx bóndi í Miðhúsum í Blönduhlíð.
– K:
Guðrún Jónsdóttir
( sjá æviskr. 1890-1910 111. bls 79-81.)

– Börn þeirra:
a)    Þorvaldur Gísli,f. 2. okt. 1933.
b)    Arndís Guðrún,f. 28. júlí 1941.

13. a                                 Þorvaldur Gísli Óskarsson,
f. 2. okt. 1933 á Minni-Ökrum í Blönduhlíð, Skagaf., bifvélavirki á Sleitustöðum, Skagaf.
– K: 17. júní 1955.
Sigurlína Eiríksdóttir,
f. 30. ág. 1932, húsfreyja á Smáragrund í Hólahreppi, Skagaf.,
d. 28. ág. 2016.
For.:
Eiríkur  Guðmundsson,

f. 28. júní 1908 á  Þrasastöðum i Stíflu. Bóndi í Tungu í Stíflu.Bús. í Kópavogi.

d. 9. maí 1980.

– K:
Herdís Ólöf Jónsdóttir,
f. 11. ág. 1912, frá Tungu  í Stíflu. Húsfreyja í Tungu og Kópavogi,

d. 1. sept. 1996.

– Börn þeirra:
a)    Eyrún Ósk,f. 26. maí 1956.
b)    Sigurður,f. 1. jan. 1959.
c)    Edda Björk,f. 24. jan. 1963.

14. a                             Eyrún Ósk Þorvaldsdóttir,
f. 26. maí 1956 á Sauðárkróki, tannlæknaritari.
– M:   10. júlí 1977.
Rúnar Páll Björnsson,
f. 3. des. 1955, símvirki á Sauðárkróki.
For.:
Björn Jónsson,

f. 28. ág. 1923. Rafnmagnseftirlistmaður á Sauðárkróki.
–  K:
Guðrún Andresdóttir,
f. 15 sept. 1929, frá Eskifirði, húsfreyja á Sauðárkróki.
– Börn þeirra:
a)    Ingi Þór,f. 15. mars 1973.
b)    Þórdís Ósk,f. 3. febr. 1978.

15. a                                Ingi Þór Rúnarsson,
f. 15. mars 1973 á Sauðárkróki.
– Barnsmóðir:
Íris Sigurbjörnsdóttir,
f. 8. des. 1976.
– For.:  XX
– Barn þeirra:
a)    Rakel Heba,f. 4. nóv. 1998.
– Barnsmóðir:
Guðrún Eva Jóhannesdóttir,
f. 26. sept. 1977.
– For.:  XX
– Barn þeirra:
b)    Jóhannes Flosi Rúnar,f. 14. júní 2004.
– K:
Fjóla Bjarnadóttir,
f. 3. júlí 1979.
– For.:  XX
– Barn þeirra:
c)    Inga Lea,f. 26. apr. 2009.

16. a                                 Rakel Heba Ingadóttir,
f. 4. nóv. 1998 í Reykjavík.

16. b                                 Jóhannes Flosi Rúnar Ingason,
f. 14. júní 2014 í Reykjavík.

16. c                                 Inga Lea Ingadóttir,
f. 26. apr. 2009 í Reykjavík.

15. b                                Þórdís Ósk Rúnarsdóttir,
f. 3. febr. 1978 á Sauðárkróki.
– Sambýlismaður:
Yngvi Jósef Yngvason,
f. 26. febr. 1976.
– For.:  XX
– Barn þeirra:
a)    Krisrófer Rúnar,f. 30. júlí 2002.

16. a                                Kristófer Rúnar Yngvason,
f. 30. júlí 2002 í Reykjavík.

14. b                                Sigurður Þorvaldsson,
f. 1. jan. 1959 í Hólahreppi, bifvélavirki á Sleitustöðum,
d. 6. sept. 2009.

14. c                                Edda Björk Þorvaldsdóttir,
f. 24. jan. 1963 á Sauðárkróki.
– M:
Finnur Jón Nikuláksson,
f. 22. júlí 1958.
For.:
Nikilás Magnússon,
f. 10. sept. 1928 á Seyðisafirði,
– K:
Vilborg Jónatansdóttir,

f. 8. febr. 1929 á Núpá S.-Þing.
– Börn þeirra:
a)    Þorvaldur Örn,f. 10. mars 1989.
b)    Nikulás Már,f. 12. mars 1994.

15. a                                 Þorvaldur Örn Finnsson,
f. 10. mars 1989 í Reykjavík.

15. b                                 Nikulás Már Finnsson,
f. 12. mars 1994 í Reykjavík.

13. b                                Arndís Guðrún Óskarsdóttir,
f. 28. júlí 1941 á Sleitustöðum í Hólahreppi, Skagaf., húsfreyja á Framnesi í Akrahreppi, Skagaf.,
d. 1. des. 2007 á Sauðárkróki.
– M:   14. október 1962.
Broddi Skagfjörð Björnsson,
f. 19. júlí 1939.
– For.:  XX
– Börn þeirra:
a)    Sigrún Þuríður,f. 5. maí 1962.
b)    Hrafnhildur Ósk,f. 4. ág. 1963.
c)    Óskar Gísli,f. 28. apr. 1966.
d)    Hjördís Edda,f. 14. maí 1968.
e)    Birna Björk,f. 24. mars 1975.

14. a                                Sigrún Þuríður Broddadóttir,
f. 5. maí 1962 á Sauðárkróki.
– M:   7. ágúst 1984.
Steindór Gunnar Magnússon,
f. 28. júní 1962.
– For.:  XX
– Börn þeirra:
a)    Freydís Dögg,f. 21. mars 1984.
b)    Bergdís Björk,f. 1. ág. 1997.

15. a                                 Freydís Dögg Steindórsdóttir,
f. 21. mars 1984 í Reykjavík.

15. b                                 Bergdís Björk Steindórsdóttir,
f. 1. ág. 1997 á Egilsstöðum.

14. b                                 Hrafnhildur Ósk Broddadóttir,
f. 4. ág. 1963 á Sauðárkróki.
– M:    6. maí 1995.
Jón Thorberg Jensson,
f. 24. des. 1964.
For.:
Jens Valgeir Óskarsson,
f. 20. jan. 1941 í Firði Múlahreppi A.-Barð., skipstjóri og útgerðarmaður í Grindavík,
– K:
Bára Ágústsdóttir.
f. 7. ág. 1940 í Grindavík, húsfreyja í Grindavík.

– Börn þeirra:
a)    Arndís Embla,f. 30. sept. 1995.
b)    Tumi Thorberg,f. 4. des. 2001.

15. a                                Arndís Embla Jónsdóttir,
f. 30. sept. 1995 í Keflavík.

15. b                                Tumi Thorberg Jónsson,
f. 4. des. 2001 í Reykjanesbæ.

14. c                                Óskar Gísli Broddason,
f. 28. apr. 1966 á Sauðárkróki, bóndi á Framnesi í Blönduhlíð, Skagaf.
– K:
Lára Gunndís Magnúsdóttir,
f. 11. jan. 1970.
– For.:  XX
– Börn þeirra:
a)    Svanhildur Arna,f. 6. júní 1995.
b)    Sigurður Sölvi,f. 6. ág. 1997.
c)    Lilja Margrét,f. 6. febr. 2002.

15. a                                 Svanhildur Arna Óskarsdóttir,
f. 6. júní 1995 á Sauðárkróki.

15. b                                 Sigurður Sölvi Óskarsson,
f. 6. ág. 1997 á Sauðárkróki, bóndi á Framnesi í Akrahreppi, Skagaf.

15. c                                Lilja Margrét Óskarsdóttir,
f. 6. febr. 2002 í Skagafirði.

14. d                                Hjördís Edda Broddadóttir,
f. 14. maí 1968 á Sauðárkróki.
– Sambýlismaður:
Gunnar Kjartansson,
f. 23. sept. 1965.
– For.:  XX
– Börn þeirra:
a)    Broddi,f. 25. júní 1999.
b)    Benedikt Darri,f. 10. apr. 2003.
c)    Glódís María,f. 1. júlí 2006.

15. a                                Broddi Gunnarsson,
f. 25. júní 1999 í Reykjavík.

15. b                                Benedikt Darri Gunnarsson,
f. 10. apr. 2003 í Reykjavík.

15. c                                Glódís María Gunnarsdóttir,
f. 1. júlí 2006 í Reykjavík.

14. e                                Birna Björk Broddadóttir,
f. 24. mars 1975 á Sauðárkróki.
– Börn hennar:
a)    Gunnar Thor,f. 26. nóv. 1999.
b)    Jonatan,f. 2. ág. 2001.

15. a                                Gunnar Thor Oddsson Kjösnes,
f. 26. nóv. 1999 í Noregi.

15. b                                Jonatan Oddsson Kjösnes,
f. 2. ág. 2001 í Noregi.

12. b                                   Gísli Sigurðsson,
f. 10. okt. 1911 á Ísafirði,
sérleifishafi, Sigtúni, Skagf., og útgerðamaður bifreiða, 1931 kaupir Gísli bíl með Sigurmoni í Kólkósi og kaupir svo af Sigurmoni 1933. Gísli var bílstjóri hjá Kristjáni Kristjánssyni sem rak B.S.A. á Akureyri, hann var síðar bílstjóri hjá Steindóri sem rak bílastöð í Reykjavík, þegar hann hætti hjá Steindóri þá kaupir hann 3. tonna Ford pallbíl árgerð 1940 og er hann með hann í vinnu hjá setuliðinu, eftir ársvinnu hjá setuliðinu kemur Gísli norður og fer að aka mjólk fyrir bændur í Hofs og Viðvíkurhreppi. Fyrsti bílstjóri sem Gísli ræður í vinnu var Ottó sem kendur var við Viðvík.
d. 2. jan. 1966 á Reykjalundi Mosfellsbæ.
– For.:
–  K: 6. maí 1910.
Guðrún Sigurðardóttir,
f. 29. júní 1886 á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skagaf. Húsfreyja á Sleitustöðum,
d. 4.  júlí 1969.
Sigurður Sólmundur Þorvaldsson
f. 23. jan. 1884 að Miðhúsum í Álftaneshreppi, óls upp í Álftartungukoti. Lauk gagnfræðaprófi frá Flensborgarskóla í Hafnarfirði 1904, kennaraprófi 1905. Kennari við Hvítárbakkaskóla 1905-7. Stundaði lýðskólanám í Askov og kennaraskóla  Kaupmannahafnar 1908-9. Kennari á Ísafirði 1910-16, Óslandshlíð í Skagafirði 1916-19, kennari í Hólahreppi 1935-37 á Hesteyri 1937-39, Heydalsá 1939-44 og Skagaströnd 1944-53. Var bóndi meðfram kensluni á Sleitustöðum í Kolbeinsdal, Hólahreppi frá 1916 og hreppstjóri þar frá 1928 þar til hann var 92  ára. Gengdi auk þess fjölda annara trúnaðarstarfa. Sigurður dó tæplega 106 ára gamall. Þá var hann elsti íslendingurinn og enginn annar íslenskur karlmaður hafði áður náð svo háum aldri,

d. 21. des. 1989.
– K:  6. maí 1937.
Helga Margrét Magnúsdóttir,
f. 22. júlí 1914 á Söndum á Akranesi, húsfreyja Sigtúnum Hólahr. Skagf., og Sauðárkróki, hún ólst upp í stórum systkinahóp og stundaði ymis störf sem til féllu á þeim tímum.
d. 29. apr. 1994 á Sauðárkróki.
For.:
Magnús Magnússon,

f. 26. maí 1876 á Söndum á Akranesi,
d. 17. apríl 1949 á Akranesi.
–  K:
Guðrún Símonardóttir,

f. 23. okt. 1888 á Akranesi,
d. 29. des. 1965 á Akranesi.
Börn þeirra:
a)    Guðrún Alda,f. 8. júní 1938.
b)    Ragnhildur Svala,f. 2. sept. 1940.
c)    Aðalheiður Dröfn,f. 28. mars 1946.
d)    Sigurður Rúnar Gíslason,f. 7. ág. 1948.

ba                   Guðrún Alda Gísladóttir,
f. 8. júní 1938 á Akranesi, hjúkrunarfræðingur í Kaupmannahöfn.
– M:     29. ágúst 1970.
Bent Vestergard Christensen,
f. 24. júní 1935 í Danmörku,
d. 5. okt. 1982.
For.:
Sigurd Vestergard Christensen.

–  K:
Kellý Vestergard Christensen.
– M:   14. júní 1991.  ( skildu )
Steen Thies Petersen
f. 3.jan.1940 í Danmörku.
For.:
Knud Petersen

– K:
Elly Petersen

be                   Ragnhildur Svala Gísladóttir,
f. 2. sept. 1940 á Sigtúnum Hólahr. Húsfreyja á Silfurtúni Hólahreppi, Skagaf. og Sauðárkróki.
– M:   2. september 1961:
Sigurður Björnsson,
f. 29. febr.1940 í Sólvangi, Hofsósi, bifreiðarstjóri, verslunarmaður, og  Útibússtjóri Á.T.V.R. á Sauðárkróki.
For.:
  Björn Björnsson,
f. 17. jan. 1906 í Göngustaðakoti, Svarfaðardalshr., Eyf. Frystihússtjóri á Hofsósi. Björn gerðist nemi við  Hólaskóla 1925 og útskrifaðist þaðan 1927, enn þar kveiknaði ást þeirra Steinunnar og Björns. Á sumrin voru þau Björn og Steinunn á ýmsum stöðum sem vinnufólk, til Hofsós komu þau  um haustið 1928 og þar vinnur Björn sem verkamaður. Björn stofnar verkamannafélagið Ársæll um 1930 með Kristjáni Ágústssyni og Pétri frá Þangsstöðum, Björn var ritari félagsins. 1932 kaupa þeir Jón Ágústsson, mágur Björns trilluna Valbjörninn og róa á honum og salta fiskinn, þeir áttu líka árabát sem þei réru líka á. Ýmislegt vann Björn á með á vetrum við uppskipun og annað hjá Kaupfélagi Austur Skagfirðinga. 1940 seldu þeir Jón og Björn Valbjörninn. 12. júní 1940 réðist Björn sem frystihússtjóri hjá Kaupfélaginu. Björn var fyrsti frystihússtjóri hjá
K. A. S. H., þá var farið að frysta fisk, Björn var líka alla tíð sláturhússtjóri. Björn sagaði fryst kjöt ofaní Hofsósingja og sveitina þar um kring, allt með handsög fyrstu árin. Björn var í þessum störfum í 31. ár, eftir það fór hann á skrifstofu hjá Frystihúsinu og sá um allt bókhald fyrir það í nokkur ár, þá var Björn orðin 75. ára og hætti þá
d. 25. des. 1998 á Sauárkróki.
– K:  23. des. 1928.
  Steinunn Ágústsdóttir,
f. 1. sept. 1909 í Grafarósi á Höfðaströnd, Skagf. Húsfreyja á Hofsósi. Steinunn var með stórt heimili og oft marga í mat og á þeim tímum sem verið var að byggja upp  frystihúsið  þá voru margir aðkomu men sem voru í fæði hjá Steinunni, og margir eftirlitsmenn og allir þessir menn fengu fríttfæði hjá Steinunni og Birni. Þegar þetta er skrifað 02. 04. 1999 mun Steinunn vera síðust þálifandi þeirra sem fæddust í Grafarós, Skagaf. Steinunn og Björn áttu 70. ára brúðkaupsafmæli 23. 12. 1999, slíkur atburður mun vera næstum  mjög fátíður.
d. 3.okt. 2001 á Sauðárkróki.
Börn þeirra:
a)    Steinunn Helga,f. 17. maí 1961.
b)    Gísli,f. 4. júlí 1964.
c)    Sonja Sif,f. 3. okt.1972.

bea                 Steinunn Helga Sigurðardóttir,
f. 17. maí 1961 á Sauðárkróki, húsfreyja og skólafulltrúi á Sauðárkróki.
– M:   22. apríl 1982:
Gunnar Gunnarsson,
f. 25. mars 1961 á Sauðárkróki, vélvirkjameistari  og húsvörður á Sauðárkróki.
For.:
Gunnar Guðjón Helgason,

f. 21. sept. 1929 á Fagranesi Reykjarströnd, Skagf., bakari og vélaviðgerðarmaður á Sauðárkróki,
d. 7. janúar 2007.
– K:
Sigurlaug Jónsdóttir, 
f. 10. jan. 1929 á Sauðárkróki, húsfreyja á Sauðárkróki,
d. 1. sept. 2008.
Börn þeirra:
a)    Sigurður Gunnar,f. 9. okt. 1977 .
b)    Arnar Snær,f. 24. nóv. 1986.

beaa               Sigurður Gunnar Gunnarsson,
f. 9. okt. 1977  á Sauðárkróki Tölvunnarfræðingur hjá CCP í Reykjavík og Ameríku, Bretlandi, og nú í Þýskalandi.

beab               Arnar Snær Gunnarsson,
f. 24. nóv. 1986 á Sauðárkróki, kerfisfræðingur á Sauðárkróki, Reykjavík.

beb                 Gísli Sigurðsson,
f. 4. júlí 1964 á Sauðárkróki, rafvirki og forstjóri Tengils á Sauðárkróki.
– K:   26. desember 2000:
Lýdía Ósk Jónasdóttir,
f. 23. apr. 1967 á Sauðárkróki, húsfreyja á Sauðárkróki.
For.:
Jónas Skagfjörð Svavarsson,
f. 17. febr. 1948 á Sauðárkróki, verslunarmaður Sauðárkróki.
– K:
Jóhanna Petra Haraldsdóttir,
f. 22. júní 1949 á Ysta-Mói Haganeshr., Fljótum, Skagf., sjúkraliði á Sjúkrahúsi Skagf., á Sauðárkróki.
Börn þeirra:
a)    Fannar Freyr,f. 12. júlí 1991.
b)    Rakel Svala,f. 21. des. 1994.
c)    Jóhann Daði,f. 18. nóv. 2000.

beba                              Fannar Freyr Gíslason,
f. 12. júlí 1991 á Sauðárkróki.
– Sambýliskona:
Katrín Rós Ívarsdóttir,
f. 19.júní 1984 í Reykjavík uppal, á Fáskrúðsfirði.
For:.
Ívar Gunnarsson
,
f. 24. nóv. 1961 Sjómaður.

–  K:   (skilin)
Guðlaug Jóhannsdóttir,
f. 25. nóv.1962. Húsfreyja.
Barn þeirra:
a)    Guðlaugur Gísli, f. 9. jan.2014.
b)    Lovísa Rós,f. 18. sept. 2016.

bebaa                            Guðlaugur Gísli Fannarsson,
f. 9. jan. 2014 á Akureyri.

bebab               Lovísa Rós Fannarsdóttir,
f. 18. sept. 2016 á Akureyri.

bebb               Rakel Svala Gísladóttir,
f. 21. des. 1994 á Sauðárkróki.

bebc               Jóhann Daði Gíslason,
f. 18. nóv. 2000 á Sauðárkróki.

bec                 Sonja Sif Sigurðardóttir,
f. 3. okt. 1972 á Sauðárkróki, húsfreyja og leikskólakennari og skrifstofumaður á Sauðárkróki.
– M:   7. maí 1994:
Magnús Hafsteinn Hinriksson,
f. 1. nóv. 1968 í Reykjavík, vélvirki og verkstjóri hjá Hitaveitu Skagafjarðar.
For.:
Hinrik Magnússon,

f. 12. ág. 1947 á Flateyri, sjómaður á Flateyri, síðar húsvörður í Reykjavík,
d. 9. apríl 2004.
– K:
Matthildur Hafsteinsdóttir,
f.
29. nóv. 1949 á Skagaströnd, húsfreyja í Reykjavík.
Börn þeirra:
a)    Hugrún Líf,f. 6. nóv. 1995.
b)    Selma Björt,f. 13. nóv. 1999.
c)    Viktor Darri,f. 9. febr. 2004.

beca               Hugrún Líf Magnúsdóttir,
f. 6. nóv. 1995 á Sauðárkróki.
– Fyrrum sambýlismaður:
Björgvin Hafþór Ríkarðsson,
30. nóv. 1993.
– For.:  XX
– Barn þeirra:
a)    Aran Leví,f. 4. apr. 2017.

becaa              Aran Leví Björgvinsson,
f. 4. apr. 2017 á Akureyri.

becb               Selma Björt Magnúsdóttir,
f. 13. nóv. 1999 á Sauðárkróki.

becc               Viktor Darri Magnússon,
f. 9. febr. 2004

bc                  Aðalheiður Dröfn Gísladóttir,
f. 28. mars 1946 á Sauðárkróki, leikskólakennari á Akranesi
– M:  1. oktober 1966:
Þráinn Sigurðsson,
f. 13. nóv.1945 á Ólafsfirði, vélstjóri og kennari á Akranesi.
For.:
Sigurður Ringsted Ingimundarson,

f. 2. maí 1912 á Ólafsfirði, bifreiðastjóri í Ólafsfirði,
d. xx
– K:
Sumarrós Sigurðardóttir,
f. 5. des. 1918 á Ólafsfirði, húsfreyja á Ólafsfirði,
d. xx
Börn þeirra:
a)    Gísli,f. 2. des. 1966.
b)    Sævar Freyr,f. 16. júní 1971.
c)    Þröstur Heiðar,f. 3. sept. 1972.
d)    Heiðrún,f. 16. mars 1981.

bca                 Gísli Þráinsson,
f. 2. des. 1966 í Reykjavík.
– Fyrrun sambýliskona:
Gyða Margrét Pétursdóttir,
f. 3. maí 1973.
For.:
Pétur Magnús Birgisson,
f. 29. oktober 1951,
d. 15. nóvember 2010.
– K:
Hafdís Jónsdóttir,
f. 21. ágúst 1952.

Barn þeirra:
a)    Ýmir,f. 19. apr. 1998.
– Barnsmóðir:
Ásdís Erla Valdósdóttir,
um 1970.
– For.:  XX
– Barn þeirra:
b)    Áróra Rún,f. 1. maí 2014.

bcaa               Ýmir Gíslason,
f. 19. apr. 1998 í Reykjavík.

bcab                Áróra Rún Gísladóttir,
f. 1. maí 2014 í Reykjavík.

bcb                 Sævar Freyr  Þráinsson,
f. 16. júní 1971 á Akranesi, forstjóri Símans og síðar hjá 365 fjölmiðlum og bæjarstjóri á Akranesi.
– K:     27 ágúst 1994:
Hafdís Hannesdóttir,
f. 1. júlí 1972 á Akranesi,húsfreyja á Akranesi.
For.:
Hannes Oddsson,
f. 19.janúar 1949.
– K:
Sigurborg Guðný Jakopsdóttir,
f. 29. júlí 1946,
d. 8. janúar 2012.

Börn þeirra:
a)    Arnar Freyr,f. 4. júlí 1995.
b)    Katrín Helga,f. 27. ág. 2001.
c)    Helena Rós,f. 26. júlí 2003.

bcba               Arnar Freyr Sævarsson,
f. 4. júlí 1995 á Akranesi.

bcbb               Katrín Helga Sævarsdóttir,
f. 27. ág. 2001 á Akranesi.

bcbc               Helena Rós Sævarsdóttir,
f. 25 . júlí 2003 á Akranesi.

bcc                 Þröstur Heiðar Þráinsson,
f. 3. sept. 1972 á Akranesi.
– Fyrrum sambýliskona:
Trang thu Thi Doan,
f. 1981.
For.: XX
– K:
Kaori Ohtomo,
f.  28. des 1974.
For.: 
Kazuhide Ohtomo,
f. 30.nóvember 1947.
– K:
Masako Ohtomo,
f. 8. febrúar 1941.

bcd                 Heiðrún Þráinsdóttir,
f. 26. mars 1981 á Akranesi.
– M:
Martin Stuart Kelly,
f. 8. okt. 1976 í Bretlandi.
For.: XX
Börn þeirra:
a)    Keiran Þráinn,f. 29. ág. 2004.
b)    Freyja Caitlin,f. 22. mars 2011.

bcda               Keiran Þráinn Kelly,
f. 29. ág. 2004 á Akranesi.

bcdb               Freyja Caitlin Kelly,
f. 22.maí  2011 á Akranesi.

bd                   Sigurður Rúnar Gíslason,
f. 7. ág 1948 á Sigtúnum,Hólahr.Skagf, bifreiðastjóri bús. í Reykjavík.
– K:   29. ágúst 1969:
Heiða Sigurðardóttir,
f. 17.oktober 1947 á Sauðárkróki, bús. í Reykjavík.
For.:
Sigurður Einarsson,

f. 12.apr.1906 á Steinavöllum í Flókadal,Skagf., bóndi á Fitjum Lýtingsstaðahr. Skagf.,
d. 17. nóv. 1968.
– K:
Helga Steindórsdóttir,

f. 21.júlí 1918 á Mælifelli Lýtingsstaðahr. Skagf., húsfreyja á Fitjum í Lýtingsstaðahr. Skagf.
Börn þeirra:
a)    Guðrún Helga,f. 22. apr. 1969.
b)    Davíð Þór,f. 9. okt. 1978.

bda                 Guðrún Helga Rúnarsdóttir,
f. 22. apr. 1969 á Sauðárkróki, húsfreyja í Grindavík,verslunarmaður.
– M:
Stefán Stefánsson,
f. 20.sept.1967, sjómaður í Grindavík.
For.:
Stefán Stefánsson,
frá Hofstöðum í Skagafirði.
– K:
Eyrún Jónsdóttir
frá Grindavík.
Barn þeirra:
a)    Tinna Björk,f. 20. jan. 1994.

bdaa               Tinna Björk Stefánsdóttir,
f. 20. jan. 1994 í Reykjavík.

bdb                 Davíð Þór Rúnarsson,
f. 9. okt. 1978 á Sauðárkróki, framkvæmdastjóri í Reykjavík.
– Fyrrum sambýliskona:
Hrafnkatla Valgeirsdóttir,
f. 4. apr. 1982.
For.:
Valgeir Valgeirsson

Blönduósi.
– K:
Birna Sigfúsdóttir,
Blönduósi.
Börn þeirra:
a)    Lúkas Kató,f. 20. mars 2005.
b)    Viktor Birkir,f. 5. maí 2007.
– Sambýliskona:
Andrea Bergsdóttir,
f. 19. des. 1990 í Reykjavík.
For.:
Bergur Þorkelsson,
frá Reyðarfirði.
– K:
Sigríður Ósk Halldórsdóttir
frá Neskaupstað.

Barn þeirra:

c)    Ólivía,f. 23. okt. 2011.

bdba               Lúkas Kato Davíðsson,
f. 20. mars 2005 í Reykjavík.

bdbb               Viktor Birkir Davíðsson,
f. 5. maí 2007 í Reykjavík.

bdbc               Ólivía Davíðsdóttir,
f. 23. okt. 2011 í Reykjavík.

12. c                             Gerður Sigurðardóttir,
f. 11. febr. 1915 á Sleitustöðum, Hólahreppi Skagaf. Kennari í Keflavík, húsfreyja í Reykjavík,
d. 14. ág. 2012 í Reykjavík.
– For.:                          Guðrún Sigurðardóttir,
f. 29. júní 1886 á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skagaf., húsfreyja á Sleitustöðum í Hólahrepp, Skagaf.,
d. 4. júlí 1969.
– M:   6. maí 1910.
Sigurður Sólmundur Þorvaldsson,
f. 23. jan. 1884 að Miðhúsum í Álftaneshreppi, óls upp í Álftartungukoti. Lauk gagnfræðaprófi frá Flensborgarskóla í Hafnarfirði 1904, kennaraprófi 1905. Kennari við Hvítárbakkaskóla 1905-7. Stundaði lýðskólanám í Askov og kennaraskóla  Kaupmannahafnar 1908-9. Kennari á Ísafirði 1910-16, Óslandshlíð í Skagafirði 1916-19, kennari í Hólahreppi 1935-37 á Hesteyri 1937-39, Heydalsá 1939-44 og Skagaströnd 1944-53. Var bóndi meðfram kensluni á Sleitustöðum í Kolbeinsdal, Hólahreppi frá 1916 og hreppstjóri þar frá 1928 þar til hann var 92  ára. Gengdi auk þess fjölda annara trúnaðarstarfa. Sigurður dó tæplega 106 ára gamall. Þá var hann elsti íslendingurinn og enginn annar íslenskur karlmaður hafði áður náð svo háum aldri,
d. 21. des. 1989.
–  Barnsfaðir:
Sveinn Viggó Stefánsszon,
f. 9. sept. 1913,
d. 15. ág. 1987.
For.: XX
Barn þeirra:
a)    Ragnhildur Björk,f. 24. febr. 1957.

13. a                              Ragnhildur Björk Sveinsdóttir,
f. 24. febr. 1957 á Akureyri, húsfreyja í Reykjavík.
–  Fyrrum Sambýlismaður:
Reynir Þór Sigurðsson,
f. 4. ág. 1957.
For.: XX
Börn þeirra:
a)    Þorgerður Hulda,f. 25. sept. 1977.
b)    Hugrún Ösp,f. 29des. 1978.
–  M:
Eiríkur Oddur Georgsson,
f. 22. sept. 1956.
For.: XX
Barn þeirra:
c)    Trausti,f. 12. maí 1988.

14. a                      Þorgerður Hulda Frisch,
f. 25. sept. 1977 í Reykjavík.
–  M:
Peter Frisch,
f. 20. sept. 1967.
For.: XX
Barn þeirra:
a)    Lena Sóley,f. 27. febr. 1911.

15. a                     Lena Sóley Frisch,
f. 27. febr. 1211 í Þýskalandi.

14. b                    Hugrún Ösp Reynisdóttir,
f. 29. des. 1978 á Sauðárkróki.
–  M:
Ólafur Kjartansson,
f. 29. mars 1977.
For.: XX
Börn þeirra:
a)    Sverrir Ragnar,f. 17. júní 2010.
b)    Karitas Erla,f. 20. sept. 2012.
c)    Elín Hulda,f. 29. okt. 2015.

15.a                  Sverrir Ragnar Ólafsson,
f. 17. júní 2010 í Reykjavík.

15. b                      Karítas Erla Ólafsdóttir,
f. 20. sept. 2012 í Reykjavík.

15. c                   Elín Hulda Ólafsdóttir,
f. 29. okt. 2015 í Reykjavík.

14. c                   Trausti Eiríksson,
f. 12. maí 1988 í Reykjavík.

12. d                       Sigurður Sigurðsson,
f. 4. febr. 1917 á Sleitustöðum í Hólahreppi Skagaf. Bóndi á Sleitustöðum,
d. 24. jan. 1999.
– For.:                          Guðrún Sigurðardóttir,
f. 29. júní 1886 á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skagaf., húsfreyja á Sleitustöðum í Hólahrepp, Skagaf.,
d. 4. júlí 1969.
– M:   6. maí 1910.
Sigurður Sólmundur Þorvaldsson,
f. 23. jan. 1884 að Miðhúsum í Álftaneshreppi, óls upp í Álftartungukoti. Lauk gagnfræðaprófi frá Flensborgarskóla í Hafnarfirði 1904, kennaraprófi 1905. Kennari við Hvítárbakkaskóla 1905-7. Stundaði lýðskólanám í Askov og kennaraskóla  Kaupmannahafnar 1908-9. Kennari á Ísafirði 1910-16, Óslandshlíð í Skagafirði 1916-19, kennari í Hólahreppi 1935-37 á Hesteyri 1937-39, Heydalsá 1939-44 og Skagaströnd 1944-53. Var bóndi meðfram kensluni á Sleitustöðum í Kolbeinsdal, Hólahreppi frá 1916 og hreppstjóri þar frá 1928 þar til hann var 92  ára. Gengdi auk þess fjölda annara trúnaðarstarfa. Sigurður dó tæplega 106 ára gamall. Þá var hann elsti íslendingurinn og enginn annar íslenskur karlmaður hafði áður náð svo háum aldri,
d. 21. des. 1989.
–  K:
Margrét Haraldsdóttir,
f. 15. jan. 1932, húsfreyja á Sleitustöðum.
For.: XX
– Börn þeirra:
a)    Haraldur,f. 24. apr. 1955.
b)    Vigdís,f. 8. sept. 1956.
c)    Sigurður,f. 22. mars 1961.
d)    Gunnar,f. 6. maí 1965.
e)    Anna,f. 20. nóv. 1966.

13. a                             Haraldur Sigurðsson,
f. 24. apr. 1955 á Sauðárkróki, vinnur hjá Vegagerð Ríkisins á Sauðárkróki.
–  K:   24. apríl 1985.
Helga Ottósdóttir,
f. 11. des. 1958, húsmóðir á Sauðárkróki vinnur í Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki.
For.: XX
Börn þeirra:
a)    Ottó Geir,f. 17. júní 1977.
b)    Margrét Erla,f. 10. júní 1980.

14. a                                    Ottó Geir Haraldsson,
f. 17. júní 1977 á Sauðárkróki, bílasali hjá Heklu í Reykjavík.

14. b                                    Margrét Erla Haraldsdóttir,
f. 10. júní 1980 á Sauðárkróki, húsmóðir í Reykjavík.
–  M:
Elvar Smári Jónsson,
26. maí 1980.
For.: XX
Börn þeirra:
a)     Bríet Eva,f. 20. mars 2001.
b)    Helena Ósk,f. 31. júlí 2007.

15. a                                Bríet Eva Elvarsdóttir,
f. 20. mars 2001 í Reykjavík.

15. b                               Helena Ósk Elvarsdóttir,
f. 31. júlí 2007 í Reykjavík.

13. b                                   Vigdís Sigurðardóttir,
f. 8. sept. 1956 á Sauðárkróki,
d. 16. febr. 1992.

13. c                                 Sigurður Sigurðsson,
f. 22. mars 1961 á Sauðárkróki, bóndi á Sleitustöðum.
–  Fyrrum sambýliskona:
Marina Pledel Jónsdóttir,
f. 13. des.1976.
For.: XX
Börn þeirra:
a)    Sigurður,f. 24. mars 1999.
b)    Vigdís María,f. 22. jan. 2002.

14. a                         Sigurður Sigurðsson,
f. 24. mars 1999 í Skagafirði.

14. b                           Vigdís María Sigurðardóttir.
f. 22. jan. 2002.

13. d                               Gunnar Sigurðsson,
f. 6. maí 1965 á Sauðárkróki, vélstjóri á Sauðárkróki.
–  K:
Svanhildur Jóhannesdóttir,
f. 28. sept. 1966, húsmóðir á Sauðárkróki.
For.: XX
Börn þeirra:
a)    Sigurður Snorri,f. 24. sept. 1990.
b)    Vignir,f. 17. júní 1992.
c)    Gunnhildur Dís,f. 23. jan. 1998.

14. a                           Sigurður Snorri Gunnarsson,
f. 24. sept. 1990 í Reykjavík.
– Sambýliskona:
Herdís Huld Henrysdóttir,
f. 6. maí 1990.
– For.:  XX
– Barn þeirra:
a)    Gunnar Ingi,f. 16. sept. 2014.

15. a                             Gunnar Ingi Sigurðsson,
f. 16. sept. 2014 á Akureyri.

14. b                             Vignir Gunnarsson,
f. 17. júní 1992 á Sauðárkróki.

14. c                                Gunnhildur Dís Gunnarsdóttir,
f. 23. jan. 1998 á Sauðárkróki.

13. e                                   Anna Sigurðardóttir,
f. 20. nóv. 1966 á Sauðárkróki, húsmóðir í Reykjavík.
–  Fyrrum eiginmaður,
Þorleifur V. Stefánsson,
f. 4. sept. 1959,
d. 5. maí 2017.
For.: XX
Börn þeirra:
a)    Stefán Óli,f. 20. júlí 1995.
b)    Magnús Smári,f. 28. febr. 2001.

14. a                                   Stefán Óli Þorleifsson,
f. 20. júlí 1995 í Reykjavík.

14. b                                    Magnús Smári Þorleifsson,
f. 28. febr. 2001 í Reykjavík.

12. e                                   Guðrún Sigurðardóttir,
f. 24. júní 1918 á Sleitustöðum, húsfreyja í Reykjavík,
d. 4. ág. 2000 á Selfossi.
– For.:                          Guðrún Sigurðardóttir,
f. 29. júní 1886 á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skagaf., húsfreyja á Sleitustöðum í Hólahrepp, Skagaf.,
d. 4. júlí 1969.
– M:   6. maí 1910.
Sigurður Sólmundur Þorvaldsson,
f. 23. jan. 1884 að Miðhúsum í Álftaneshreppi, óls upp í Álftartungukoti. Lauk gagnfræðaprófi frá Flensborgarskóla í Hafnarfirði 1904, kennaraprófi 1905. Kennari við Hvítárbakkaskóla 1905-7. Stundaði lýðskólanám í Askov og kennaraskóla  Kaupmannahafnar 1908-9. Kennari á Ísafirði 1910-16, Óslandshlíð í Skagafirði 1916-19, kennari í Hólahreppi 1935-37 á Hesteyri 1937-39, Heydalsá 1939-44 og Skagaströnd 1944-53. Var bóndi meðfram kensluni á Sleitustöðum í Kolbeinsdal, Hólahreppi frá 1916 og hreppstjóri þar frá 1928 þar til hann var 92  ára. Gengdi auk þess fjölda annara trúnaðarstarfa. Sigurður dó tæplega 106 ára gamall. Þá var hann elsti íslendingurinn og enginn annar íslenskur karlmaður hafði áður náð svo háum aldri,
d. 21. des. 1989.
–  Barnsfaðir:
Friðfinnur Magnússon,
f. 1. maí 1916,
d. 3. sept. 1982.
For.: XX
– Barn þeirra:
a)    Þórhildur Sigrún,f. 5. okt. 1945.
d. 28. júní 1985.
–  M:     1. nóv. 1964.
Jón Brynjólfsson,
f. um 1902,
d. 1976.
For.: XX

13. a                                            Þórhildur Sigrún Friðfinnsdóttir,
f. 5. okt. 1945  á Sauðárkróki, húsmóðir í Reykjavík,
d. 26. júní 1985.
–  Barnsfaðir:
Þórarinn Stefánsson,
f. 18. des. 1945.
For.: XX
Barn þeirra:
a)    Sigríður Vala,f. 3. ág. 1966.
–  Barnsfaðir:
Kolbeinn Bjarnason,
f. 1. ág. 1953.
For.: XX
Barn þeirra:
b)    Bjarni,f. 6. apr. 1981.

14. a                                             Sigríður Vala Þórarinsdóttir,
f. 3. ág. 1966 í Reykjavík.
–  Fyrrum eiginmaður:
Einar Geir Jónsson,
f. 18. júní 1974.
For.: XX
Börn þeirra:
a)    Jón Karl,f. 18. apr. 1998.
b)    Einar Geir,f. 12.júlí 2000.

15. a                                       Jón Karl Einarsson,
f. 18. apr. 1998 í Reykjavík.

15. b                                       Einar Geir Einarsson,
f. 12. júlí 2000 í Reykjavík.

14. b                                          Bjarni Kolbeinsson,
f. 6. apr. 1981 í Reykjavík.

12. f                                          Þorvaldur Pétur Sigurðsson,
f. 7. des. 1920.
d.  1922.

12. g                                         Drengur Sigurðsson,
f. 7. des. 1920,
d. 7. des. 1920.
– For.:                          Guðrún Sigurðardóttir,
f. 29. júní 1886 á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skagaf., húsfreyja á Sleitustöðum í Hólahrepp, Skagaf.,
d. 4. júlí 1969.
– M:   6. maí 1910.
Sigurður Sólmundur Þorvaldsson,
f. 23. jan. 1884 að Miðhúsum í Álftaneshreppi, óls upp í Álftartungukoti. Lauk gagnfræðaprófi frá Flensborgarskóla í Hafnarfirði 1904, kennaraprófi 1905. Kennari við Hvítárbakkaskóla 1905-7. Stundaði lýðskólanám í Askov og kennaraskóla  Kaupmannahafnar 1908-9. Kennari á Ísafirði 1910-16, Óslandshlíð í Skagafirði 1916-19, kennari í Hólahreppi 1935-37 á Hesteyri 1937-39, Heydalsá 1939-44 og Skagaströnd 1944-53. Var bóndi meðfram kensluni á Sleitustöðum í Kolbeinsdal, Hólahreppi frá 1916 og hreppstjóri þar frá 1928 þar til hann var 92  ára. Gengdi auk þess fjölda annara trúnaðarstarfa. Sigurður dó tæplega 106 ára gamall. Þá var hann elsti íslendingurinn og enginn annar íslenskur karlmaður hafði áður náð svo háum aldri,
d. 21. des. 1989.

12. h                                          Lilja Sigurðardóttir,
f. 31. júlí 1923 á Sleitustöðum, húsfreyja og kennari í Hróarsdal, Hegranesi, Skagaf.,
d. 22. des. 2008 í Reykjavík.
– For.:                          Guðrún Sigurðardóttir,
f. 29. júní 1886 á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skagaf., húsfreyja á Sleitustöðum í Hólahrepp, Skagaf.,
d. 4. júlí 1969.
– M:   6. maí 1910.
Sigurður Sólmundur Þorvaldsson,
f. 23. jan. 1884 að Miðhúsum í Álftaneshreppi, óls upp í Álftartungukoti. Lauk gagnfræðaprófi frá Flensborgarskóla í Hafnarfirði 1904, kennaraprófi 1905. Kennari við Hvítárbakkaskóla 1905-7. Stundaði lýðskólanám í Askov og kennaraskóla  Kaupmannahafnar 1908-9. Kennari á Ísafirði 1910-16, Óslandshlíð í Skagafirði 1916-19, kennari í Hólahreppi 1935-37 á Hesteyri 1937-39, Heydalsá 1939-44 og Skagaströnd 1944-53. Var bóndi meðfram kensluni á Sleitustöðum í Kolbeinsdal, Hólahreppi frá 1916 og hreppstjóri þar frá 1928 þar til hann var 92  ára. Gengdi auk þess fjölda annara trúnaðarstarfa. Sigurður dó tæplega 106 ára gamall. Þá var hann elsti íslendingurinn og enginn annar íslenskur karlmaður hafði áður náð svo háum aldri,
d. 21. des. 1989.
–  M:   11. september 1955.
Sigurður Björgvin Jónasson,
f. 25. júlí 1913,
d. 6. des. 1989.
For.: XX
Börn þeirra:
a)    Þorvaldur,f. 21. júní 1956.
b)    Björg,f. 9. sept. 1957.
c)    Valgerður Anna,f. 18. jna. 1962.

13. a                                Þorvaldur Sigurðsson,
f. 21. júní 1956 á Akureyri, kennari í Keflavík.
– K:
Jenný Gunnarsdóttir,
f. 1957.
– For.:  XX

13. b                                 Björg Sigurðardóttir,
f. 9. sept. 1957 á Akureyri.
–  M:
Jökull Einarsson,
f. 9. okt. 1957.
For.: XX
Börn þeirra:
a)    Sigurður Björgvin,f. 14. ág. 1983.
b)    Kristín Þóra,f. 28. okt. 1985.
c)    Lilja Björg,f. 9. febr. 1993.

14. a                          Sigurður Björgvin Jökulsson,
f. 14. ág. 1983 í Reykjavík.

14. b                         Kristín Þóra Jökulsdóttir,
f. 28. okt. 1985 í Keflavík.

14. c                           Lilja Björg Jökulsdóttir,
f. 9. febr. 1993 í Reykjavík.

13. c                             Valgerður Anna Sigurðardóttir,
f. 18. jan. 1962 í Hróarsdal í Hegranesi, Skagaf.
–  M:   1985.
Hlynur Þór Hinriksson,
f. 1. júní 1958,
d. 23. júní 1994.
For.: XX
Börn þeirra:
a)    Sigurður Þór,f. 6. nóv. 1990.
b)    Þórey Hlín,f. 23. nóv. 1994.

14. a                               Sigurður Þór Hlynsson,
f. 6. nóv. 1990 í Keflavík.
– K:
Jirawee Inkaew,
f. 25. apr. 1992.
– For.:  XX
– Barn þeirra:
a)    Tómas Þór,f. 2017.

15. a                                        Tómas Þór Sigurðsson Inkaew,
f. 2017

14. b                                Þórey Hlín Hlynsdóttir,
f. 23. nóv. 1994 í Reykjanesbæ.

12. i                                Rósa Sigurðardóttir,
f. 1. ág. 1923,
d. 1. ág. 1923.
– For.:                          Guðrún Sigurðardóttir,
f. 29. júní 1886 á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skagaf., húsfreyja á Sleitustöðum í Hólahrepp, Skagaf.,
d. 4. júlí 1969.
– M:   6. maí 1910.
Sigurður Sólmundur Þorvaldsson,
f. 23. jan. 1884 að Miðhúsum í Álftaneshreppi, óls upp í Álftartungukoti. Lauk gagnfræðaprófi frá Flensborgarskóla í Hafnarfirði 1904, kennaraprófi 1905. Kennari við Hvítárbakkaskóla 1905-7. Stundaði lýðskólanám í Askov og kennaraskóla  Kaupmannahafnar 1908-9. Kennari á Ísafirði 1910-16, Óslandshlíð í Skagafirði 1916-19, kennari í Hólahreppi 1935-37 á Hesteyri 1937-39, Heydalsá 1939-44 og Skagaströnd 1944-53. Var bóndi meðfram kensluni á Sleitustöðum í Kolbeinsdal, Hólahreppi frá 1916 og hreppstjóri þar frá 1928 þar til hann var 92  ára. Gengdi auk þess fjölda annara trúnaðarstarfa. Sigurður dó tæplega 106 ára gamall. Þá var hann elsti íslendingurinn og enginn annar íslenskur karlmaður hafði áður náð svo háum aldri,
d. 21. des. 1989.

12. j                                           Þórveig Sigurðardóttir,
f. 11. mars 1925 í Skagafirði, húsfreyja Keflavík og Ártúni í Kolbeinsdal, kennari í Keflavík og á fleiristöðum.
– For.:                          Guðrún Sigurðardóttir,
f. 29. júní 1886 á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skagaf., húsfreyja á Sleitustöðum í Hólahrepp, Skagaf.,
d. 4. júlí 1969.
– M:   6. maí 1910.
Sigurður Sólmundur Þorvaldsson,
f. 23. jan. 1884 að Miðhúsum í Álftaneshreppi, óls upp í Álftartungukoti. Lauk gagnfræðaprófi frá Flensborgarskóla í Hafnarfirði 1904, kennaraprófi 1905. Kennari við Hvítárbakkaskóla 1905-7. Stundaði lýðskólanám í Askov og kennaraskóla  Kaupmannahafnar 1908-9. Kennari á Ísafirði 1910-16, Óslandshlíð í Skagafirði 1916-19, kennari í Hólahreppi 1935-37 á Hesteyri 1937-39, Heydalsá 1939-44 og Skagaströnd 1944-53. Var bóndi meðfram kensluni á Sleitustöðum í Kolbeinsdal, Hólahreppi frá 1916 og hreppstjóri þar frá 1928 þar til hann var 92  ára. Gengdi auk þess fjölda annara trúnaðarstarfa. Sigurður dó tæplega 106 ára gamall. Þá var hann elsti íslendingurinn og enginn annar íslenskur karlmaður hafði áður náð svo háum aldri,
d. 21. des. 1989.
–  M:
Ólafur Jóhann Jónsson,
f. 5. maí 1932, kennari í Keflavík og fleiristöðum.
d. 13. febr. 1999.
For.: XX
Börn þeirra:
a)    Ragnar Smári,f. 27. okt. 1958.
b)    Sigrún Erla,f. 11. okt. 1959.
c)    Hrafnhildur Inga,f. 12. des. 1960.
d)    Sólveig Jóna,f. 16. ág. 1964.

13. a                                              Ragnar Smári Ólafsson,
f. 27. okt. 1958 í Keflavík, flugmaður á Akureyri.
–  K:
Bryndís Símonardóttir,
f. 1953.
For.: XX

13. b                                            Sigrún Erla Ólafsdóttir,
f. 11. okt. 1959 í Keflavík, húsmóðir.
–  M:
Jóhann Frímann Þórhallsson,
f. 15. apr. 1962, bóndi.
For.: XX
Börn þeirra:
a)    Þórveig,f. 15. júlí 1987.
b)    Þórhallur,f. 8. ág. 1990.

14. a                                           Þórveig Jóhannsdóttir,
f. 15. júlí 1987 á Sauðárkróki.
– M:
Jón Steinar Garðarson Mýrdal,
f. 16. mars 1984.
– For.:  XX
– Börn þeirra:
a)    Óskar Máni,f. 14. nóv. 2013.
b)    Garðar Þór,f. 28. des. 2017.

15. a                                         Óskar Máni Jónsson Mýrdal,
f. 14. nóv. 2013 í Danmörku.

15. b                                         Garðar Þór Jónsson Mýrdal,
f. 28. des. 2017 í Reykjavík.

14. b                                         Þórhallur Jóhannsson,
f. 8. ág. 1990 á Akureyri.

13. c                                             Hrafnhildur Inga Ólafsdóttir,
f. 12. des. 1960 í Keflavík.
–  M:
Magnús Traustason,
f. 14. júlí 1959.
For.: XX
Börn þeirra:
a)    Bryndís Rán,f. 20. maí 1985.
b)    Ólafur Jóhann,f. 12. mars 1992.
c)    Vigdís Arna,f. 29. jan. 1994.

14. a                                           Bryndís Rán Magnúsdóttir,
f. 20. maí 1985 á Akureyri.
–  M:
Gunnar Logi Agnarsson,
f.  1990.
For.: XX

14. b                                           Ólafur Jóhann Magnússon,
f. 12. mars 1992 á Akureyri.

14. c                                            Vigdís Arna Magnúsdóttir,
f. 29. jan. 1994 á Akureyri.
– Barn hennar:
a)    Freyja Rán,f. 9. okt. 2017.

15. a                                             Freyja Rán Blatch,
f. 9. okt. 2017 á Akureyri.

13. d                                            Sólveig Jóna Ólafsdóttir,
f. 15. ág. 1964 í Hólahreppi.
–  Barnsfaðir:
Jóhann Gunnar Sævarsson,
f. 22. maí 1962.
For.: XX
Barn þeirra:
a)    Ragna Fanney,f. 27. okt. 1983.
–  M:
Jóhann Þorvarður Ingimarsson,
f. 8. júlí 1964.
For.: XX
Börn þeirra:
b)    Ingimar,f. 13. júní 1992.
c)    Eydís Hildur,f. 22. okt. 1998.
d)    Arnar Óli,f. 8. nóv. 2000.
e)    Hjálmar Óli,f. 8. nóv. 2000.

14. a                                        Ragna Fanney Jóhannsdóttir,
f. 27. okt. 1983 á Akureyri.
–  Sambýlismaður:
Ívar Karl Hafliðason,
f. 14. sept. 1981.
For.: XX
Börn þeirra:
a)    Inga Sól,f.  20. des. 2008.
b)    Hafþór Logi,f. 7. júní 2012.
c)    Fannar Helgi,f. 24. apr. 2016.

15. a                                      Inga Sól Ívarsdóttir,
f. 20. des. 2008 á Akureyri.

15. b                                       Hafþór Logi Ívarsson,
f. 7. júní 2012 í Suður-Múlasýslu.

15. c                                          Fannar Helgi Ívarsson,
f. 24. apr. 2016 í Reykjavík.

14. b                                          Ingimar Jóhannsson,
f. 13. júní 1992 á Egilsstöðum.

14. c                                           Eydís Hildur Jóhannsdóttir,
f. 22. okt. 1998 á Austur-Héraði.
– Barn hennar:
a)     Alexander Hrafn,f. 15. júlí 2016.

15. a                                           Alexander Hrafn Björgvinsson,
f. 15. júlí 2016 í Suður-Múlasýslu.

14. d                                          Arnar Óli Jóhannsson,
f. 8. nóv. 2000 í Reykjavík.

14. e                                         Hjálmar Óli Jóhannsson,
f. 8. nóv. 2000 í Reykjavík.

12. k                                        Jón Sigurðsson,
f. 26. jan. 1927,
d.  1928.
– For.:                          Guðrún Sigurðardóttir,
f. 29. júní 1886 á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skagaf., húsfreyja á Sleitustöðum í Hólahrepp, Skagaf.,
d. 4. júlí 1969.
– M:   6. maí 1910.
Sigurður Sólmundur Þorvaldsson,
f. 23. jan. 1884 að Miðhúsum í Álftaneshreppi, óls upp í Álftartungukoti. Lauk gagnfræðaprófi frá Flensborgarskóla í Hafnarfirði 1904, kennaraprófi 1905. Kennari við Hvítárbakkaskóla 1905-7. Stundaði lýðskólanám í Askov og kennaraskóla  Kaupmannahafnar 1908-9. Kennari á Ísafirði 1910-16, Óslandshlíð í Skagafirði 1916-19, kennari í Hólahreppi 1935-37 á Hesteyri 1937-39, Heydalsá 1939-44 og Skagaströnd 1944-53. Var bóndi meðfram kensluni á Sleitustöðum í Kolbeinsdal, Hólahreppi frá 1916 og hreppstjóri þar frá 1928 þar til hann var 92  ára. Gengdi auk þess fjölda annara trúnaðarstarfa. Sigurður dó tæplega 106 ára gamall. Þá var hann elsti íslendingurinn og enginn annar íslenskur karlmaður hafði áður náð svo háum aldri,
d. 21. des. 1989.

12. l                                           Jón Sigurðsson,
f. 24. apr. 1929 á Sleitustöðum, bifreiðarstjóri í Skagafirði.
– For.:                          Guðrún Sigurðardóttir,
f. 29. júní 1886 á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skagaf., húsfreyja á Sleitustöðum í Hólahrepp, Skagaf.,
d. 4. júlí 1969.
– M:   6. maí 1910.
Sigurður Sólmundur Þorvaldsson,
f. 23. jan. 1884 að Miðhúsum í Álftaneshreppi, óls upp í Álftartungukoti. Lauk gagnfræðaprófi frá Flensborgarskóla í Hafnarfirði 1904, kennaraprófi 1905. Kennari við Hvítárbakkaskóla 1905-7. Stundaði lýðskólanám í Askov og kennaraskóla  Kaupmannahafnar 1908-9. Kennari á Ísafirði 1910-16, Óslandshlíð í Skagafirði 1916-19, kennari í Hólahreppi 1935-37 á Hesteyri 1937-39, Heydalsá 1939-44 og Skagaströnd 1944-53. Var bóndi meðfram kensluni á Sleitustöðum í Kolbeinsdal, Hólahreppi frá 1916 og hreppstjóri þar frá 1928 þar til hann var 92  ára. Gengdi auk þess fjölda annara trúnaðarstarfa. Sigurður dó tæplega 106 ára gamall. Þá var hann elsti íslendingurinn og enginn annar íslenskur karlmaður hafði áður náð svo háum aldri,
d. 21. des. 1989.
–  K:    6. maí 1961.
Laufey Alda Guðbrandsdóttir,
f. 6. maí 1938, húsfreyja á Sleitustöðum.
For.: XX
Börn þeirra:
a)    Reynir Þór,f. 8. jan. 1960.
b)    Íris Hulda,f. 4. febr. 1965.
c)    Gísli Rúnar,f. 9. ág. 1966.
d)    Lilja Magnea,f. 5. febr. 1973.

13. a                                          Reynir Þór Jónsson,
f. 8. júní 1960 á Siglufirði.
–  Barnsmóðir:
Guðfinna Jóna Skarphéðinsdóttir,
f. 25. júní 1962.
For.: XX
Barn þeirra:
a)    Jón Óðinn,f. 27. apr. 1982.
–  K:
Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 2. sept. 1969.
For.: XX
Börn þeirra:
b)    Drífa Þöll,f. 8. nóv. 1990.
c)    Friðrik Skúli,f. 23. okt. 1993.
d)    Þórhildur Alda,f. 12. des. 1997.
e)    Hinrik Jón,f. 31. maí 2000.

14. a                                                    Jón Óðinn Reynisson,
f. 27. apr. 1982 á Siglufirði.
–  K:   12. júlí 2012.
Þórdís Birna Lúthersdóttir,
f. 3. júlí 1985.
For.: XX
Barn þeirra:
a)    Védís Bella,f. 2. júlí 2012.

15. a                                                   Védís Bella Jónsdóttir,
f. 2. júlí 2012 í Reykjavík.

14. b                                                       Drífa Þöll Reynisdóttir,
f. 8. nóv. 1990 í Keflavík.

14. c                                                      Friðrik Skúli Reynisson,
f. 23. okt. 1993 í Keflavík.

14. d                                                     Þórhildur Alda Reynisdóttir,
f. 12. des. 1997 í Reykjanesbæ.

14. e                                                      Hinrik Jón Reynisson,
f. 31. maí 2000 í Reykjanesbæ.

13. b                                                      Íris Hulda Jónsdóttir,
f. 4. febr. 1965 í Hólahreppi.
–  M:
Björn Gunnar Karlsson,
f. 14. júlí 1966.
For.: XX
Börn þeirra:
a)    Rakel Sara,f. 7. maí 1991.
b)    Róbert Smári,f. 18. maí 1993.

14. a                                                       Rakel Sara Björnsdóttir,
f. 7. maí 1991 í Reykjavík.

14. b                                                     Róbert Smári Björnsson,
f. 18. maí 1993 í Reykjavík.

13. c                                                         Gísli Rúnar Jónsson,
f. 9. ág. 1966 í Hólahreppi, bifreiðarstjóri og forstjóri á Sauðárkróki.
–  Barnsmóðir:
Bryndís Malmo Bjarnadóttir,
f. 1. sept. 1967.
For.: XX
Barn þeirra:
a)    Þorsteinn Elí,f. 7. nóv. 1998.
–  Fyrrum sambýliskona:
Valborg Jónína Hjálmarsdóttir,
f. 14. júní 1971. Bifreiðarstjóri á Sauðárkróki.
For.: XX
Barn þeirra:
b)    Helgi Sigurjón,f. 26. jan. 2009.

14. a                                                    Þorsteinn Elí Gíslason,
f. 7. nóv. 1998 í Skagafirði.

14. b                                                    Helgi Sigurjón Gíslason,
f. 26. jan. 2009 í Skagafirði.

13. d                                                     Lilja Magnea Jónsdóttir,
f. 5. febr. 1973 í Hólahreppi.
–  M:
Skúli Hermann Bragason,
f. 28. febr. 1972, smiður á Sauðárkróki.
For.: XX
Börn þeirra:
a)    Hólmar Daði,f. 9. okt. 1995.
b)    Karen Lind,f. 27. júní 2001.
c)    Bragi,f. 28. mars 2005.
d)    Laufey Alda,f. 18. nóv. 2008.

14. a                                                   Hólmar Daði Skúlason,
f. 9. okt. 1995 á Sauðárkróki.

14. b                                                   Karen Lind Skúladóttir,
f. 27. júní 2001 á Akureyri.

14. c                                                  Bragi Skúlason,
f. 28. mars 2005 á Akureyri.

14. d                                               Laufey Alda Skúladóttir,
f. 18. nóv. 2008 á Akureyri.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.