Guðrún Árnadóttir

2 a       Guðrún Árnadóttir,
f. (1625) húsfreyja á Arnarstöðum í Saurbæjarhreppi ,Eyjaf.
– For.:
Árni Sigmundsson,
f. (1605 )  Árni bjó alla sína ævi að Garðsá sennilega til 1680. Árni hefur verið tvíkvæntur. Ekki þekkist nafn fyrri konu hans. Árni átti a.ð.m. eina dóttur  með fyrri konu sinni.
d. 1703.
– M.
Sigurður Jónsson,
f. um (1620) bóndi á Arnarstöðum í Saurbæjarhreppi.
– For.:
jón Jónsson,
f. (1585) Hreppstjóri í Stóradal í Djúpadal í Eyjafjarðarsveit.
– K:
Herdís Sigfúsdóttir,
f. um 1600.
– Börn þeirra:
a)         Guðrún,f. 1655.
b)         Herdís,f. 1656.
c)         Helga,f. 1659.
d)         Sigurður,f. 1663.

3 a       Guðrún Sigurðardóttir,
f. 1655, húsfreyja á Hleiðargarðskoti, Saurbæjarhreppi í Eyjaf., barnslaus.
– M.
Ásmundur Ingimundarsson,
f. 1668, bóndi á Hreiðargarðskoti.
– For.:
Ingimundur Þorsteinsson,
f. (1630) Bóndi á Tjörn í Saurbæjarhreppi, Eyjaf.,
d. eftir 1668.
– K:
Ingveldur Einarsdóttir,
f. 1628.

3 b       Herdís Sigurðardóttir,
f. 1656, húsfreyja á Skáldastöðum í Saurbæjarhreppi, Eyjaf.
– M.
Bjarni Pétursson,
f. (1650) Bóndi á Hólum og Skáldastöðum Eyjaf.,
d. fyrir 1703.
– For.:
Pétur Björnsson,
f. (1620) Bjó á Hólum átti 18. börn.
– K: ekki vitað.
– Börn þeirra:
a)         Ásdís,f. 1679.
b)         Árni,f. 1680.
c)         Árni,f. 1683.
d)         Þorgerður,f. 1688.
e)         Þorlákur,f. 1690.
f)          Sigurður,f. 1692.
g)         Jón,f. 1694.

4 a       Ásdís Bjarnadóttir,
f. 1679, húsfreyja á Brattavöllum, Árskógsströnd, Eyjaf.
– M.
Páll Jónsson,
f. 1671. Bóndi á Siglunesi á Brattavöllum, bóndi á Syðra-Garðshorni í Svarfaðardal, Eyjaf.
– For.:
Jón eldri Jónsson,
f. 1645. Bóndi á Hnjúkum og Melum í Svarfaðardal Eyjaf.,
d. eftir 1712.
– K:
Guðrún Halldórsdóttir,
f. 1647, húsfreyja á Hnjúki, Svarfaðardalshreppi, Eyjaf.
– Börn þeirra:
a)         Guðrún,f. 1710.
b)         Herdís,f. um 1715.

5 a       Guðrún Pálsdóttir,
f. 1710 í Eyjafirði,
d. 27. sept. 1788.

5b        Herdís Pálsdóttir,
f. um 1715 í Eyjafirði,

4 b       Árni Bjarnason,
f. um 1680, bóndi í Miklagerði, Eyjaf.
d.um 1703 á Munkaþverá í Eyjaf.
– K.
Margrét Sigurðardóttir,
f. 1672, húsfreyja í Miklagerði Eyjaf., vinnukona á Kolgrímastöðum, Saurbæjarhreppi, Eyjaf.1703, barnlaus.
– For.:
Guðrún Gottskálksdóttir,
f. 1651, vinnukona á Jórunnarstöðum í Saurbæjarhreppi, Eyjaf.
– M: ekki vitað,

4 c       Árni Bjarnason,
f. 1683, Vinnupiltur á Jórunnarstöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjaf., barnlaus.
– K.
Gunnvör Þorkelsdóttir,
f. 1671, vinnukona í Geldingargerði Saurbæjarhreppi, Eyjaf.

4 d       Þorgerður Bjarnadóttir,
f. 1688, var á Skáldstöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjaf., 1703.
– For.:
Bjarni Pétursson,
f. (1650) bóndi á Hólum og Skáldstöðum í Eyjaf.,
d. fyrir 1703.
– K:
Herdís Sigurðardóttir,
f. 1656 Ekkja á Skáldstöðum, Saurbæjarhreppi, Eyjaf.

4 e       Þorlákur Bjarnason,
f. 1690, var á Skáldstöðum í Eyjaf.1703.

4 f        Sigurður Bjarnason,
f. 1692, var á Skáldstöðum í Eyjaf.1703.
– For.:
Bjarni Pétursson,
f. (1650), bóndi á Hólum og Skáldstöðum í Eyjaf.,
d. fyrir 1703.
– K:
Herdís Sigurðardóttir,
f. 1656 Ekkja á Skáldstöðum, Saurbæjarhreppi, Eyjaf.

4 g       Jón Bjarnason,
f. 1694, bóndi á Samkomugerði í Eyjf.
– K.
Ólöf Jónsdóttir,
f. 1703.
For.:XX
– Börn þeirra:
a)         Guðný,f. 1728.
b)         Gunnar,f. 1735.
c)         Bjarni,f. 1935.
– K.
Solveig Helgadóttir,
f. 1702,
d. 10. maí 1752.
– Barn þeirra:
d)         Árni,f. 1736.

5 a       Guðný Jónsdóttir,
f. um 1728,
d. 19. nóv. 1785.

5 b       Gunnar Jónsson,
f. um 1735,
d. 1767.

5 c       Bjarni Jónsson,
f.  (1735)
d. fyrir 1771.

9 d       Árni Jónsson,
f. um 1736,
d. 1784.

3 c       Helga Sigurðardóttir
f. 1659, húsfreyja á Torfufelli, Saurbæjarhreppi, Eyjaf.
– M.
Jón Guðmundsson,
f. 1655, bóndi á Torfufelli Eyjaf.
For.:
Guðmundur Jónsson,
f. um 1625, bóndi í Eyjafjarðarsýslu.
– K:
Ingunn Halldórsdóttir,
f. um 1625.
– Börn þeirra:
a)         Sigríður,f. 1686.
b)         Kristín,f. 1691.
c)         Guðrún,f. 1701.

4 a       Sigríður Jónsdóttir,
f. 1686, var á Torfufelli Saurbæjarhrepp, Eyjaf.

4 a       Kristín Jónsdóttir,
f. 1691, var á Torfufelli, Saurbæjarhreppi Eyjaf., síðar húsfreyja á Tjörnum.
d. eftir 1742.
– M.
Einar Árnason,
f. 1700, var á Tjörnum í Saurbæjarhrepp, Eyjaf., síðar bóndi þar,
d. 1773.
– For.:
Árni Einarsson,
f. 1647, bóndi á Tjörn Saurbæjarhreppi, Eyjaf.
– K:
Sólveig Jónsdóttir,
f. 1657, húsfreyja á Tjörn,Eyjaf.
– Börn þeirra:
a)         Helga,f. 1730.
b)         Sigríður,f. um 1730.
c)         Guðrún,f. 1735.
d)         Bjarni,f. 1737.

5 a       Helga Einarsdóttir,
f. um 1730.

5 b       Sigríður Einarsdóttir,
f. um 1730.

5 c       Guðrún Einarsdóttir,
f. 1735,
d. 15. nóv. 1788.

5 d       Bjarni Einarsson,
f. 1737.

4 c       Guðrún Jónsdóttir,
f. 1701.

3 d       Sigurður Sigurðsson,
f. 1663, bóndi á Vatnsenda, Saurbæjarhreppi, Eyjaf.
– K.
Guðrún Jónsdóttir,
f. 1663, húsfreyja á Vatnsenda,
d. eftir 1712.
– For.: 
Jón Pétursson,
f. 1635, bóndi á Skáldstöðum í Saurbæjarhreppi.
– K: ekki vitað.
– Börn þeirra:
a)         Valgerður,f. 1698.
b)         Sigurður,f. 1699.
c)         Jón,f. 1703.

4 a       Valgerður Sigurðardóttir,
f. 1698, var á Vatnsenda 1703.

4 b       Sigurður Sigurðsson,
f. 1699, bóndi á Vatnsenda, Saurbæjarhreppi, Eyjaf.
d. 1752.
– K.
Signý Jónsdóttir,
f. (1705) Húsfreyja á Vatnsenda.
– Börn þeirra:
a)         Ásný,f. 1737.
b)         Anna,f. 1739.
c)         Jón,f. um 1740.
d)         Guðrún,f. 1741.

5 a       Ásný Sigurðardóttir,
f. 1737,
d. 5. des. 1825.

5 b       Anna Sigurðardóttir,
f. 1739,
d. 1769.

5 c       Jón Sigurðsson,
f. um 1740,
d. 1774.

5 d       Guðrún Sigurðardóttir,
f.  1741.

4 c       Jón Sigurðsson,
f. 1703,
d. 1754.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.