Sigríður Þorsteinsdóttir,

5.f                                              Sigríður Þorsteinsdóttir,
f. 14. des. 1810 á Staðarhóli á Siglufirði. Húsfreyja í Efri-Skútu, Siglufirði,
d. 1. maí 1879 í Efri-Skútu á Siglufirði.
– For.:
   Þorsteinn Ólafsson,
f. 1771.  Bóndi á Staðarhóli í Siglufirði. Þorsteinn bjó góðu búi og stundaði sjó sókn. Hann var hákarlaformaður og stýrði  eigun skipi  jafnt til hákarls og fiskja. Þorsteinn átti barn með vinnukonu sinni Herdísi Hallsdóttir, sem síðar var húsfrú á Hóli, barnið hét jón. Fyrir þetta brot fékk Þorsteinn hórsekt á þingi 1815.

d. 30. apr. 1826 á Staðarhóli.
– K:   24. júní 1799
Katrín Bjarnadóttir,
f. 1778, húsfreyja á Staðarhóli á Siglufirði,
d. 14. apr. 1831 á Staðarhóli.
–  M: 24. september 1840.
Guðmundur Jónsson,
f. 11. okt. 1801 í Dalabæ í Fljótahreppi Skagaf., bóndi í Efri-Skútu í Siglufirði. Guðmundur drukknaði er hann var að róa til fiskjar í miklum ís, en það vildi þannig til að  þegar Guðmundur og Árni tengdasonur hans voru að fara í gegnum  þrönga rennu er einn jakinn sprakk og lenti hann á bátnum sem mölbrotnaði og fórust þeir ásamt öðrum manni,
d. 24. maí 1869 drukknaði í  fiskiróðri.
– For.:  XX
Barn þeirra:
a)    Ólöf,f. 23. nóv. 1841.

6.a                                   Ólöf Guðmundsdóttir,
f. 23. nóv. 1941 í Skarðsdal, húsfreyja í Efri-Skútu. á Siglufirði.
–  M:    1860.
Árni Árnason,
f. 23. sept. 1830 á Siglunesi, bóndi og sjómaður í Efri-Skútu í Siglufirði,
d. 24. maí 1869, drukknaði
– For.:  XX
Börn þeirra:
a)    Valgerður,f. 14. sept. 1861.
b)    Árni,f. 12. des. 1862.
c)    Páll,f. 11. mars 1864.
d)    Sigríður,f. 17. júní 1865.
e)    Jón,f. 6. des. 1966.
–  M.    9. okt. 1871.
Magnús Gíslason,
f. 1851, bóndi í Grafargerði á Höfðaströnd, Skagaf.,
d. 24. jan. 1889, drukknaði í Kolkuósi, Skagaf.
For.:
Gísli Ólafsson,

f. 1818 í Upsasókn, Eyf., bóndi á Óslandi í Óslandshlíð, Skagaf.,
– K:
Sigríður Einarsdóttir,

f. 1821, frá Auðnum í Ólafsfirði,
d. 1877.
Börn þeirra:
f)    Guðmundur,f. 19. maí 1872.
g)   Árni,f. 24. júlí 1873.
h)   Guðmundur,f. 5. sept. 1874.

7.a                                   Valgerður Árnadóttir,
f. 14. sept. 1861 í Efri-Skútu.

7.b                                   Árni Árnason,
f. 12. des. 1862 í Efri-Skútu.

7.c                                   Páll Árnason,
f. 11. mars 1864,
d. 18. mars 1864.

7.d                                 Sigríður Árnadóttir,
f. 17. júní 1865 í Efri-Skútu.

7.e                                 Jón Árnason,
f. 6. des. 1866,
d. 31. des. 1866.

7.f                               Guðmundur Magnússon,
f. 19. maí 1872,
d. 24. júní. 1872.

7.g                              Árni Magnússon,
f. 24. júlí 1873.

7.h                            Guðmundur Magnússon,
f. 5. sept. 1874,
d. 15. sept. 1875.