Valgerður Hansdóttir

6 b                                        Valgerður Hansdóttir,
f. 13. sept. 1878 í Elínarhöfða á Akranesi, húsfreyja í Baldurshaga, Akranesi,
d. 3. jan. 1955 á Akranesi. Þau voru barnlaus, en fósturbörn Valgerðar voru: Hansína Guðmundsdóttir, f. 26. júní 1913 og Guðmundur Magnússon,f. 3. mars 1927.
– M.    26. des. 1907.
Guðjón Ólafsson,
f. 2. nóv. 1967 á Bárustöðum, Andakílshr., Borg., bóndi á Grímsstöðum, Baldurshaga og víðar,
d. 10. apr. 1913 í Baldurshaga.
For.:  Ólafur Jónsson, bóndi á Bárustöðum,
f. 26. okt. 1837,
d. 23. des. 1874, drukknaði í Norðurá,
– k.h. Guðrún Jónsdóttir,
f. 18. ág. 1835 á
  Grímsstöðum í Andakílahr.,
d. 16. júní 1918.