Hallgerður Sigurðardóttir

7 f                                                      Hallgerður Sigurðardóttir,
f. 8. júlí 1800, húsfreyja á Hamrakoti í Svarfaðardal síðar á Bjarnastaðagerði í Skagaf.,
d. 27. sept. 1873 á Bakka í Fljótum,Skagaf.
– For.:
Sigurður Hallgrímsson,
f. 29. okt. 1771 á Hóli í Uppsaströn, bóndi á Þverá í Skíðadal, Eyjaf.,
d. 7.okt. 1838 á Þverá í Skíðadal, Eyjaf.
– K.  24. des. 1792.
Ragnhildur Jónsdóttir,
f. um 1762 í Hofsárkoti í Svarfaðardal, húsfreyja á Þverá í Skíðadal,
d. 4. okt. 1820 á Þverá.
– M    6. oktober 1827.
Jónas Pálsson,
f. 1797 á Hofsstöðum í Skagafirði, bóndi í Hamrakoti 1864 fluttist hann búferlum vestur í Skagafjörð og bjó þar á þremur jörðum síðast í Bjarnastaðagerði,
d. 4. apr. 1869, varð bráðkvaddur á Höfða á Höfðaströnd, Skagaf.
For.:
Páll Jónsson,
f. 1740, frá Hofstöðum, Viðvíkursveit Skagaf.,
d. 1814,
– K:
Guðrún Jónsdóttir,
f. 1755.
– Börn þeirra:
a)         Sigríður,f. 18. apr. 1829.
b)         Jónas,f. 8. júní 1832.
c)         Sigurður,f. 18. ág. 1835.
d)         Ragnhildur,f. 1836.
e)         Guðrún,f. 14. des. 1837.
f)          Páll,f. 29. jan. 1840.

8 a       Sigríður Jónasdóttir,
f. 18. apr. 1829 í Hamrakoti í Svarfaðardal, húsfreyja í Teigi í Óslandshlíð,Skagaf. Sigríður var verkakona í Brekkukoti í Hjaltadal,Skagaf.,1869-70, en húskona í Óslandi í Óslandshlíð, Skagaf.,1773-74
d. 1902 í Þúfum í Óslandshlíð,Skagaf.
– M.
Jón Jónsson,
f. 1840 í Grafarseli í Deildardal,Skagaf., bóndi í Teigi í Óslandshlíð,Skagaf.1883-91,
d. 1927.
For.:
Jón Eldjárnsson,
f. um 1797 í Enni á Höfðaströnd,Skagaf. Bóndi í Grafarseli Deildardal,
d. 1873 á Skuggabjörgum í Deildardal,
– K:
Dórothea Jónsdóttir,
f. um 1800 á Nýlendi í Deildardal,Skagaf.,
d. 1871.
– Börn þeirra:
a)         Dóróthea,f. 1862.
b)         Jónína Dóróthea,f. 18. Sept. 1863.

9a        Dóróthea Jónsdóttir,
f. 1862,
d. 1862.

9 b       Jónína Dóróthea Jónsdóttir,
f. 18. Sept. 1863 á Hrafnsá í Deildardal, Skagaf., húsfreyja í Þúfum í Óslandshlíð,Skagaf.,
d. 28. okt. 1844.
– M    1890.
Bjarni Jóhannsson,
f. 23. des. 1863 að Gröf á Höfðaströnd,Skagaf. Bóndi í Þúfum í Óslandshlíð,
d. 13. mars 1926.
For.:
Jóhann Bjarnason,
f. um 1810, bóndi í Gröf á Höfðaströnd.,
d. 14. okt. 1864,
– K:
Halldóra Þorfinnsdóttir,
f. 29. des. 1831, frá Hóli á Siglufirði, húsfreyja í Gröf,
d. 6. mars 1894.
– Börn þeirra:
a)         Jóhann,f. 22. mars 1891.
b)         Sigurjóna,f. 8. júní 1892.
c)         Óskar,f. 13. okt. 1897.
d)         Halldóra,f. 18. sept. 1900.
e)         Halldór,f. 8. júní 1904.
f)          Þorleifur,f. 18. jan. 1905.
g)         Guðmundur,f. 19. mars 1906.

10 a      Jóhann Bjarnason,
f. 22. mars 1891, bús. á Siglufirði.
– K.
Þóra Jóhannsdóttir,
f. um 1891, húsfreyja á Siglufirði,
For.: XX

10 b     Sigurjóna Bjarnadóttir,
f. 8. júní 1892 í Brekkukoti í Óslandshlíð, Skagaf., húsfreyja á Litlahóli.
d. 4. jan. 1963 á Sauðárkróki.
– M.    25.júní 1915.
Anton Gunnlaugsson,
f. 1. sept. 1891 í Minna-Holti í Fljótum, Skagaf. Bóndi á Litlahóli í Viðvíkursveit, Skagaf.,
d. 15. maí 1971 á Sauðárkróki.
For.:
Gunnlaugur Guðmundsson,
f. 6. febr. 1855 á Nautabúi í Hjaltadal,Skagaf.Bóndi á Stafshóli í Deildardal,Skagaf.,
d. 2. okt. 1920.
– K:
Sigurlaug Margrét Hólmfríður Jónsdóttir,
f. 4. okt. 1859 á Hreppsendá í Ólafsfirði, húsfreyja á Stafshóli,
d. 28. júní 1924.
– Börn þeirra:
a)         Sigurlaug,f. 6. maí 1916.
b)         Ívar,f. 27. júní 1917.
c)         Halldór Ingimar,f. 14. maí 1919.
d)         Jónína,f. 16. maí 1920.
e)         Ingimar Halldór,f. 10. sept. 1921.
f)          Andvana Barn,f. 4. júní 1923.
g)         Birna Ósk,f. 27. ág. 1924.
h)         Svava,f. 4. jan. 1926.
i)          Hartmann Kristinn,f. 8. sept. 1927.
j)          Lára Jóhanna,f. 18. febr. 1930.
k)         Helgi Gunnlaugur,f. 24. apr. 1931.
l)          Ásta Guðleif,f. 19. mars 1934.

11 a      Sigurlaug Antonsdóttir,
f. 6. maí 1916, verkakona á Sauðárkróki, ógift og barnlaus.

11 b     Ívar Antonsson,
f. 27. júní 1917 á Fjalli, Skagafirði, smiður og síðar póstmaður á Sauðárkróki.
–  K.
Kristín Sigurjónsdóttir,
f. um 1917, frá Geldingarholti í Skagaf
For.: XX

11 c      Halldór Ingimar Antonsson,
f. 14. maí 1919 á Fjalli,
d. 14. des. 1920.

11 d     Jónína Antonsdóttir,
f. 16. maí 1920, húsfreyja á Sauðárkróki.
– M.
Árni Rögnvaldsson,
f. um 1920, bifreiðastjóri á Sauðárkróki.
For.: XX

11 e      Ingimar Halldór Antonsson,
f. 10. sept. 1921, bóndi í Tumabrekku í Óslandshlíð,Skagaf.
– K.
Sigrún Hartmannsdóttir,
f. um 1921, húsfreyja í Tumabrekku, síðar á Sauðárkróki.
For.: XX

11 f      Andvanabarn Antonsbarn,
f. 4. júní 1923 á Molastöðum í Fljótum.

11 g     Birna Ósk Antonsdóttir,
f. 27. ág. 1924 á Sviðningi í Kolbeinsdalshreppi í Skagaf.,
d. 24. febr. 1942 á Litlahóli, Skagaf.

11 h      Svava Antonsdóttir,
f. 4. jan. 1926 í Stóragerði í Óslandshlíð,Skagaf.,húsfreyja á Kjarvaldsstöðum í Hólahreppi Skagaf.
– M.
Hallgrímur Pétursson,
f. um 1926, bóndi á Kjarvaldsstöðum.
For.: XX

11 i       Hartmann Kristinn Antonsson,
f. 8. sept. 1927, verkamaður á Selfossi.
– K.
Ragnheiður Bogadóttir Thorarensen,
f. 26. apr. 1933 á Kirkjubæ á Rangárv., húsfreyja á Selfossi,
d. 23. sept. 1989.
For.: XX

11 j       Lára Jóhanna Antonsdóttir,
f. 18. febr. 1930 í Kolkuósi,Skagaf., starfsmaður hjá Eimskip, hún var gefin til Jóhanns Bjarnasonar og Láru Jóhannsdóttur, og var skrifuð Jóhannsdóttir.

11 k      Helgi Gunnlaugur Antonsson,
f. 24. apr. 1931, bifreiðastjóri á Akureyri.

11 l       Ásta Guðleif Antonsdóttir,
f. 19. mars 1934 í Enni,Skagaf.,
d. 11. ág. 1945 á Kristneshæli,Eyjaf.

10 c      Óskar Bjarnason,
f. 13. okt. 1897, bús. í Tumabrekku, Óslandshlíð, ókv. Og barn laus.

10 d     Halldóra Bjarnadóttir,
f. 18. sept. 1900, húsfreyja á Siglufirði.
– M.
Jóhann Ásgrímsson,
f. um 1900.
For.: XX
– M.
Hermann Einarsson,
f. um 1900.
For.: XX
– M.
Ásmundur Jónsson,
f. um 1900.
For.: XX

10 e      Halldór Bjarnason,
f. 8. júní 1904, bóndi á Melstað í Óslandshlíð,
d. 22. apr. 1941 drukknaði í Kolku í Skagaf.
– K.
Kristín Hartmannsdóttir,
f. um 1904, húsfreyja á Melstað.
For.: XX

10 f      Þorleifur Bjarnason,
f. 18. jan. 1905, bús. á Ólafsfirði.
– K.
Halldóra Þorsteinsdóttir,
f. um 1905, húsfreyja í Ólafsfirði.
For.: XX

10 g     Guðmundur Bjarnason,
f. 16. mars 1906, bús. á Melstað í Óslandshlíð Skagaf.

8 b       Jónas Jónasson,
f. 8. júní 1832, átti bágt frá bernsku,
d. 16. júlí 1859 í Bjarnastaðagerði Unadal, Skagaf.

8 c       Sigurður Jónasson,
f. 18. ág. 1835 á Hreiðarstöðum í Svarfaðardal, Eyjaf., bóndi á Hofi á Höfðaströnd 1857-87. Þau hjón skildu og fós Þuríður að Siglunesi, Sigurður fór svo að ári út í Engidal og voru þau hjón samvistum til  1874. Eitt ár dvöldu þau á Bakka í Fljótum, en fengu svo  jarðnæði á Hofi. Sigurður deir svo á Þönglabakka á Höfðaströnd,
d. 1890.
– K.
Þuríður Ólafsdóttir,
f. 1834 í Hólakoti á Höfðaströnd,
d. 1920.
For.:
Ólafur Símonarson,
f. 1810 á Möðruvöllum í Héöinsfirði, bóndi á Stafshóli Deildardal,Skagaf.,
d. 1862,
– K:
Sigríður Ketilsdóttir,
f. 1797 á Kristnesi í Eyjaf.,
d. 1860.
– Börn þeirra:
a)         Sigurður,f. 31. okt. 1853.
b)         Hallgrímur,f. 1863.
c)         Sigríður Jóhanna,f. 10. mars 1865.
d)         Ingibjörg,f. 1869.
e)         Jón Randver,f. 1874.
f)          Kristinn Óli,f. 14. júní 1881.

9 a       Sigurður Sigurðsson,
f. 31. okt. 1853 í Engidal, bóndi í Hólakoti á Höfðaströnd,Skagaf. Þau áttu engin börn.
– K.    1881.
Anna Soffía Davíðsdóttir,
f. 29. júní 1845 á Grund í Ólafsfirði,
d. 22. febr. 1924.
For.: XX

9 b       Hallgrímur Sigurðsson,
f. 1863 í Bjarnastaðagerði í Unadal, Skagaf.,
d. 1906 á Hofsósi úr sullaveiki.

9 c       Sigríður Jóhanna Sigurðardóttir,
f. 10. mars 1865 á Hofi á Höfðaströnd, húsfreyja á Geirmundarhóli í Sléttuhlíð.Þau hjón voru barnlaus,
d. 18. jan. 1944 á Hofsósi.
– M.    1901.
Magnús Þorleifsson,
f. 13. apr. 1873 að Stóru-Brekku á Höfðaströnd, bóndi á Geirmundarhóli í Sléttuhlíð, Skagaf.,
d. 4. febr. 1915
For.: 
Þorleifur Magnússon,
f. 1873 á Hjaltastöðum í Skíðadal, Eyjaf. Bóndi í Stóru-Brekku, Höfðaströnd.
d. 14. apr. 1874 drukknaði í hákarlalegu,
– K:
Vilborg Einarsdóttir,
f. 1834 á Bjarnastaðargerði ú Unadal, Skagaf.,
d. 1879.

9 d       Ingibjörg Sigurðardóttir,
f. 1869 í Bæ á Höfðaströnd,
d. 1869.

9 e      Jón Randver Sigurðsson,
f. 1874 á Bakka í Fljótum,Skagaf.,verkamaður á Nýlendi í Deildardal,Skagaf.,
d. 1896 drukknaði í Grafará við Grafarós,Skagaf.

9 f        Kristinn Óli Sigurðsson,
f. 14. júní 1881 á Hofi á Höfðaströnd, bóndi á Mannskaðahóli,Höfðaströnd,
d. 1911 á Hofsósi.
– K.
Kristín Lilja Ástríður Þorsteinsdóttir,
f. 11. júlí 1884, frá Spáná í Unadal,Skagaf.,
d. 25. júlí 1910, húsfreyja á Mannskaðahóli.
For.:
Þorsteinn Hallur Ólafsson,
f. 3. maí 1957 á Bæ á Höfðaströnd, bóndi á Spáná og víða,
d. 21. jan. 1923,
– K:
Björg Kristjánsdóttir,
f. 31. ág. 1859 í Hvammkoti á Skaga,
d. 24 okt. 1938.
– Börn þeirra:
a)         Sigurjón,f. 15. okt. 1904.
b)         Þorsteinn,f. 5. sept. 1905.
c)         Ólína Kristbjörg,f. 28. okt. 1907.
d)         Björg,f. 26. maí 1910.

10 a      Sigurjón Kristinsson,
f. 15. okt. 1904, bóndi á Skipalóni, Eyjaf.
– K.
Margrét Þorsteinsdóttir,
f. um 1904, húsfreyja á Skipalóni.
For.: XX

10 b     Þorsteinn Kristinsson,
f. 5. sept. 1905, fluttist suður á land.

10 c      Ólína Kristbjörg Kristinsdóttir,
f. 28. okt. 1907,
d. 1936.
– Barnsfaðir:
Bergur Guðmundsson,
f. 25. sept. 1900, bús. á Neskaupstað.
For.:
Guðmundur Bergsson,
f. 11. Jan. 1871 á Móafelli í Fljótum, bóndi á Þrasastöðum, Fljótum,Skagaf.Konungur fjallana var hann kallaður.Mjög gætin á allan búnað, fór margar ferðir yfir fjöllin,
d. 6. apr. 1961,
– K:
Guðný Jóhannsdóttir,
f. 8. des. 1876, húsfreyja á Þrasastöðum,
d. 22. mars 1917.
– Barn þeirra:
a)         Haukur,f. 29. Júlí 1931.

11 a      Haukur Bergsson,
f. 29. júlí 1931, vélvirki í Reykjavík.
– K.    29. maí 1955.
Ásta Karlsdóttir,
f. 29. nov. 1933, sjúkraliði í Reykjavík.
For.: 
Ástvaldur Karl Björnsson,
f. 28. júlí 1903, frá Þurranesi í Saurbæ,
d. 1. okt. 1977,
– K:
Rósa Sigríður Þorleifsdóttir,
f. 18. des. 1906,
d. 2. febr.1985.
– Börn þeirra:
a)         Sigurður,f. 3. mars 1954.
b)         Ólafur Steinar,f. 17. júní 1958.
c)         Bergur,f. 28. sept. 1962.
d)         Eva,f. 13. júní 1973.

12 a      Sigurður Hauksson,
f. 3. mars 1954, tölvunnarfræðingur í Reykjavík.
– K.    14. júní 1980.
Kristín Axelsdóttir,
f. 27. júlí 1957, kennari í Reykjavík.
For.:
Axel Kristjánsson,
f. 20. nóv. 1928, hæstaréttarlögmaður í Reykjavík,
– K:
Þórunn Guðmundsdóttir,
f. 3. nóv. 1928, húsfreyja í Reykjavík.
– Börn þeirra:
a)         Daði,f. 24. febr. 1982.
b)         Helgi,f. 26. maaí 1985.
c)         Axel,f. 3. okt. 1987.

13 a      Dali Sigurðsson,
f. 24. febr. 1982 í Reykjavík.

13 b     Helgi Sigurðsson,
f. 26. maí1985 í Reykjavík.

13 c      Axel Sigurðsson,
f. 3. okt. 1987 í Reykjavík.

12 b     Ólafur Steinar Hauksson,
f. 17. júní 1958, verkfræðingur í Reykjavík.
– K.    11. ág. 1984.
Bergþóra Hafsteinsdóttir,
f. 23. júlí 1961, húsfreyja í Reykjavík.
For.:
Hafsteinn Ársælsson,
f. 26. sept. 1937, bifreiðastjóri í Reykjavík,
– K:
Guðbjörg Þorsteinsdóttir,
f. 17. maí 1938 að Fornustöðum V- Eyjafjöllum Rang.

– Börn þeirra:
a)         Guðbjörg,f.8. nóv. 1983.
b)         Steinunn,f. 29. júlí 1986.

13 a      Guðbjörg Ólafsdóttir,
f. 8. nóv. 1983 í Reykjavík.

13 b     Steinunn Ólafsdóttir,
f. 29. júlí 1986 í Reykjavík.

12 c      Bergur Hauksson,
f. 28. sept. 1962 í Reykjavík.

12 d     Eva Hauksdóttir,
f. 13. júní 1973 í Reykljavík.

10 d     Björg Kristinsdóttir,
f. 26. maí 1910, ekki vitað hvar hún er.

8 d       Ragnhildur Jónasdóttir,
f. 1836 á Hreiðarsstöðum í Svarfaðardal, Eyjsf.,húsfreyja á Bakka í Fljótum,Skagaf.,
d. 1918.
– Barnsfaðir:
Sigfús Jónsson,
f. 6. sept. 1837 á Syðra-Garðshorni, bóndi á Gurnd í Svarfaðardal. Snorri námstjóri var barn hans,
d. 7. júní 1894.
For.:
Jón Jónsson,
f. 14. febr. 1797, bóndi í Syðra-Garðshorni í Svarfaðardal,
d. 19. febr. 1942, drukknaði við Siglunes,
– K:
Guðlaug Gunnlaugsdóttir,
f. um 1800.
– Barn þeirra:
a)         Jón,f. 4. ág. 1858.
– M.   1865.
Jón Bergsson,
f. 21. des.1832 í Klaufabrekkukoti í Svarfaðardal, bóndi á Bakka í Fljótum, Skagaf.Eftir að búskap hætti voru þau hjón í vinnumensku víða í Svarfaðardal.
For.:
Bergur Bergsson,
f. 25. ág. 1809 á Hóli, bóndi á Þorleifsstöðum í Svarfaðardal,
d. 28. jan. 1882.-,
– K:
Sigríður Bjarnadóttir,
f. 17. apr. 1814 á Hóli,
d. 24. jan. 1832 á Þorleifsstöðum.
– Barn þeirra:
b)         Sigfríður,f. 1865.

9 a       Jón Sigfússon,
f. 4. ág. 1858 í Syðra-Garðshorni, Svarfaðardal, sjómaður,
d. 15. apr. 1895 í Sandgerði á Dalvík.
– K.
Anna Kristín Friðriksdóttir,
f. 1. okt. 1860, frá Brekkukoti í Svarfaðardal, húsfreyja í Sandgerði á Dalvík,
d. 16. sept. 1951.
For.:
Friðrik Jónsson,
f. 1824 í Miðkoti, bóndi í Brekkukoti í Svarfaðardal,
d. 12. febr. 1884,
– K:
Guðrún Björnsdóttir,
f. 31. júlí 1831 í Jarðbrú Svarfaðardal,
d. 11. ág. 1903.
– Börn þeirra:
a)         Sigurður Valdimar,f. 1. ág. 1882.
b)         Guðrún Ragnheiður,f. 23. maí 1884.
c)         Sigurlína Friðrikka,f. 25. sept. 1886.
d)         Jóhann,f. 14. des. 1889.
e)         Friðrik,f. 2. nóv. 1892.
f)          Sigfús,f. 23. júní 1894.

10 a      Sigurður Valdimar Jónsson,
f. 1. ág. 1882 á Brekku í Svarfaðardal, verkamaður í Svarfaðardal,
d. 31. des. 1954.

10 b     Guðrún Ragbheiður Jónsdóttir,
f. 23. maí 1884 í Miðkoti, dó í æsku.

10 c      Sigurlína Friðrikka Jónsdóttir,
f. 25. sept. 1886 á Helgafelli ógift verkakona í Svarfaðardal,
– Barnsfaðir:
Arnbjörn Marteinn Stefánsson,
f. 4. des. 1903 , verkamaður á Dalvík.
For.: XX
– Barn þeirra:
a)         Kristinn,f. 26. Júní 1924.

11 a      Kristinn Arnbjörnsson,
f. 26. júní 1924, vélstjóri á Ísafirði,
d. 28. nóv. 1976.

10 d     Jóhann Jónsson,
f. 14. des. 1889, verkamaður á Dalvík.
– K.
Anna Júlíusdóttir,
f. 20. des. 1885,frá Hverhóli, í Svarfaðardal, húsfreyja á Dalvík,
d. 31. ág. 1973.
For.: XX
a)         Kristín Aðalheiður,f. 6. sept. 1917.
b)         Guðjón Sigfús,f. 29. des. 1919.
c)         Guðrún,f. 9. febr. 1921.
d)         Valdís,f. 30. sept. 1924.

11 a      Kristín Aðalheiður Jóhannsdóttir,
f. 6. sept. 1917, húsfreyja á Dalvík.
– M.
Hjalti Þorsteinsson,
f. um 1917, netagerðarmaður á Dalvík.
– For.:  XX

11 b     Guðjón Sigfús Jóhannson,
f. 29. des. 1919,
d. 2. apr. 1920.

11 c      Guðrún Jóhannsdóttir,
f. 9. febr. 1921 í Ystabæ, húsfreyja á Dalvík.
– M.
Skafti Þorsteinsson,
f. 26. nóv. 1914 á Hamri í Svarfaðardal, netagerðarmaður og rekur verkstæði á Dalvík.
For.:
Þorsteinn Antonsson,
f. 27. júlí 1886 á Skáldalæk, bóndi í Efstakoti í Svarfaðardal, á yngri árum gerði hann út bát frá Dalvík,
d. 15. jan. 1957,
– K:
Kristrún Friðbjörnsdóttir,
f. 21. júlí 1991 í Efstakoti, Svarfaðardal,
d. 2. des. 1972.
– Börn þeirra:
a)         Þorsteinn,f. 17. des. 1944.
b)         Jóhann,f. 28. maí 1953.

12 a      Þorsteinn Skaftason,
f. 17. des. 1944.

12 b     Jóhann Skaftason,
f. 28. maí 1953.

11 d     Valdís Jóhannsdóttir,
f. 30. sept. 1924, verkakona á Dalvík.

10 e      Friðrik Jónsson,
f. 2. nóv. 1892  bóndi í Gröf, Svarfaðardal,
– K.
Svanfríður Gunnlaugsdóttir,
f. 27. okt. 1900 á Þrastarhóli, húsfreyja í Gröf.
For.: XX
– Börn þeirra:
a)         Anna Sigurlína,f. 14. maí 1922.
b)         Birna Guðrún,f. 10. nóv. 1924.
c)         Júlíus Dalmann,f. 9. okt. 1926.
d)         Kristinn Dalmann,f. 13. des. 1928.
e)         Soffía Heiðveig,f. 17. okt. 1931.
f)          Vorsveinn Dalmann,f. 28. júní 1934.
g)         Kristján Tryggvi Dalmann,f. 3. júní 1938.

11 a      Anna Sigurlína Friðriksdóttir,
f. 14. maí 1922 á Ytra-Másstöðum, húsfreyja á Akureyri.
– M.
Sigurður Árnason,
f. um 1922 á Akureyri.
For.: XX

11 b     Birna Guðrún Friðriksdóttir,
f. 10. nóv. 1924 Í Brekku, Svarfaðardal.
– M.    9. oktober 1949.
Halldór Hallgrímsson,
f. 21. des.  1895. Halldór var búfræðingur frá Hólum. Árið 1966 fékk hann verðlaun fyrir góða búmensku.
For.:
Hallgrímur Halldórsson,
f. 6. júní 1867 Hallgrímur tók við búi föður síns 1901 á Melum og var bóndi þar til 1937 er sonur hans Halldór tók við. Hallgrímur var gagnfræðingur frá Möðruvöllum í Eyjaf.,árið 1887 og gerðist kennari í Svarfaðardal og stundaði kenslu til 1901, hreppstjóri var hann 1916-29, var í stjórn sparisjóðs Svarfdæla og organisti við Urðarkirkju,
d. 29. júlí 1939,
– K:
Soffía Jóhanna Baldvinsdóttir,
f. 17. júlí 1870 á Böggvisstöðum í Svarfaðardal,
d. 1. mars 1954.
– Börn þeirra:
a)         Svana Friðbjörg,f. 13. des. 1948.
b)         Hallgrímur,f. 15. jan. 1950.
c)         Anna,f. 9. febr. 1952.
d)         Soffía,f. 22. ág. 1954.
e)         Friðrik Heiðar,f. 12. maí 1957.
f)          Þóra Vordís,f. 11. júlí 1960.

12 a      Svana Friðbjörg Halldórsdóttir,
f. 13. des. 1948 í Gröf, Svarfaðardal.

12 b     Hallgrímur Halldórsson,
f. 15. jan. 1950 á Melum, Svarfaðardal.

12 c      Anna Halldórsdóttir,
f. 9. febr. 1952.

12 d     Soffía Halldórsdóttir,
f. 22. ág. 1954.

12 e      Friðrik Heiðar Halldórsson,
f. 12. maí, rafeindavirki og og hljómlistamaður, vann hjá Póst og Síma á Sauðárkróki.

12 f      Þóra Vordís Halldórsdóttir,
f. 11. júlí 1960.

11 c      Júlíus Dalmann Friðriksson,
f. 9. okt. 1926 á Hverhóli, bóndi í Gröf,Svarfaðardal, mjög skáldmæltur.

11 d     Kristinn Dalmann Friðriksson,
f. 13. des. 1928 í Gröf, Svarfaðardal.

11 e      Soffía Heiðveig Friðriksdóttir,
f. 17. okt. 1931, húsfreyja á Brattavöllum,
– M.
Gunnlaugur Sigurðsson,
f. um 1931, bóndi á Brattavöllum.
For.: XX

11 f      Vorsveinn Dalmann Friðriksson,
f. 28. júní 1934, verkamaður á Akureyri.

11 g     Kristján Tryggvi Dalmann Friðriksson,
f. 3. júní 1938, verkamaður á Akureyri.

10 f      Sigfús Jónsson,
f. 23. júní 1894, dó í æsku.

9 b       Sigfríður Jónsdóttir,
f. 1865 á Klaufabrekkum, húsfreyja á Upsaströnd.
– M.
Ágústínus Jónsson,
f. um 1865, sjómaður á Upsaströnd.
For.: XX
– M.
Jón Gíslason,
f. um 1865, sjómaður á Upsaströnd.
– For.:  XX

8 e       Guðrún Jónasdóttir,
f. 14. des. 1837, verkakona á Siglufirði.

8 f        Páll Jónasson,
f. 29. jan. 1840, bóndi á Skeggsstöðum, í Svarfaðardal,
d. 6. des. 1929.
– K.     13. maí 1864.
Anna Björg Benediktsdóttir,
f. 1829 í Kálfshamarsvík v/ Skagaströnd, húsfreyja á Skeggsstöðum.
For.: XXX
– Börn þeirra:
a)         Elín Kristín,f. 10. ág. 1862.
b)         Guðrún Sigurbjörg,f. 30. júlí 1863.
c)         Hallgerður,f. 20. júlí 1864.
d)         Benedikt Páll,f. 3. okt. 1866.
e)         Kristinn,f. 13. ág. 1874.

9 a       Elín Kristín Pálsdóttir,
f. 10. ág. 1862, húsfreyja á Siglufirði.
– M.
Jón Jónsson,
f. um 1862, verkamaður á Siglufirði.
For.: XX

9 b       Guðrún Sigurbjörg Pálsdóttir,
f. 30. júlí 1863, óg. verkakona hjá systur sinni í Lónsgerði Kræklingarhlíð Eyjaf.

9 c       Hallgerður Pálsdóttir,
f. 20. júlí 1864, húsfreyja í Lónsgerði, kræklingarhlíð Eyjaf.
– M.
Þóroddur Símonarson,
f. um 1864, sjómaður í Lónsgerði.
– For.:  XX

9d        Benedikt Páll Pálsson,
f. 3. okt. 1866, verkamaður og ókv. á Litla-Árskógi.

9 e       Kristinn Pálsson,
f. 13. ág. 1874, bóndi á Kleif í Þorvaldsdal, Eyjaf.