Rósalind Sigurpálsdóttir

3. f                  Rósalind Sigurpálsdóttir,
f. 16. jan. 1929 að Grund í Svarfaðardalshr. Eyf., húsfreyja og fiskvinslukona á Dalvík.
– For.:    
Sigurpáll Sigurðsson,
 f. 9. júní 1890 í Sælu, Skíðadal, Svarfaðardalshr. Eyf., bóndi á Steindyrum,

d. 4. okt. 1963 að Steindyrum, Svarfaðardalshr. Eyf.
– K:   11. oktober 1913.
Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 3. júní 1889 að Stóragerði Óslandshlíð, Skagf., húsfreyja að Steindyrum í Svarfaðardal,

d. 3. júlí 1976. Sigurpáll og Ingibjörg eignuðust tvö börn sem dó nýfætt og eitt barn fæddist andvana
For:. 
Jón Tómasson,

f. 26.nóv.1847 á Þverá í Svarfaðardal Eyf., vinnu og lausamaður lengi í Skagafirði,
d. 13.ágúst 1919 í Uppsalakoti,Svarfaðardal, Eyf.
– K:
Guðrún Stefánsdóttir,
f. 21.maí 1845 á Húnsstöðum í Stíflu Holtshr.Skagf., húafreyja víða í Skagafirði,
d. 19.okt. 1934 í Vatnskoti Rípurhe.Skagf.
– M:
Kristinn Jónsson,
f. 27. des. 1928 að Hæringsstöðum,Svarfaðardalshr. Eyf., bifvélavirki Dalvík.
 – For.:  
Jón Jóhannesson,

f. 23. sept. 1883, bóndi    bóndi Hæringsstöðum, Svarfaðardalshr.,  

d. 12. febr. 1969 á Hæringsstöðum, Svarfaðardalshr.,
– K:
Lilja Árnadóttir,
f. 7.des.1893 að Tjarnargarðshorni, Svarfaðardalshr, Eyf., húsfreyja á Hæringsstöðum, Eyf.,
f. 14. okt. 1959 á Hæringsstöðum.
Börn þeirra:
a)    Sigurpáll Steinar,f. 23. maí 1951.
b)    Ingvar,f. 28. maí 1952.
c)    Dóra Rut,f. 12. jan. 1954.
d)    Sveinn,f. 3. mars 1956.
e)    Lilja Sólveig,f. 9. nóv. 1957.
f)     Ingibjörg Signý,f. 17. apr. 1965.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.

 

 

 

Undirsidur.