Haraldur Ágúst Björnsson

3. b                Haraldur Ágúst Björnsson,

f. 20.ág.1915 á Ísafirði, seinast til heimilis á Siglufirði, varð úti í Eyjafirði á leið til skips og framhaldsnáms í Noregi. Í prestþjónustubók segir að hann hafi orðið úti við fjárleit, líklega frá bæjunum á Úlfsdölum við Siglufjörð í aftaka veðri í námd við bæinn Máná sem er í Úlfsdölum,
d. 4. nóvember 1935.
– For.: 
Björn Friðfinnsson,
f. 26. febr. 1888 á Atlastöðum, Svarfaðardalhr., Eyf., skipstjórir á Ísafirði,

d. 28. ágúst 1926 drukknaði á Siglufirði.
– K:
Þórkatla Þorkelsdóttir,
f. 1. mars 1885 í Hnífsdal, húsfreyja á Ísafirði,

d. 23. ágúst 1975 í Keflavík.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.