Hörður Heiðar Hannesson

4. a            Hörður Heiðar Hannesson,
f. 6. okt. 1931 á Siglufirði, skipstjóri Siglufirði,
d.13. okt. 2013 á Siglufirði.
– For.: 
Olga Magnúsdóttir,
f. 6. júní 1908 á Grund, Svarfaðardalshr., Eyf., húsfreyja og verkakona á Siglufirði,

d. 24. janúar 1971 á Siglufirði.
M:
Hannes Þorvaldur Sölvason,
f. 7. mars 1903 í Kjartansstaðarkoti, Staðarhr., Skag., verkstjóri  og Beykir á Siglufirði.

d. 2. janúar 1981 á Siglufirði.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.