Björn Pálsson

2. b                   Björn Pálsson,
f. 31. agúst 1881 á Atlastöðum, Svarfaðardalshr., Eyf. Vinnumaður á Grund 1910 í Tjarnarsókn, Eyf., Vetrarmaður á Völlum í Vallarsókn 1930, verkamaður á Siglufirði,
d. 19. okt. 1963 á Siglufirði.
For.: 
Páll Björnsson,

f.  16. ág. 1858 á Hóli í Svarfaðardalshr., Eyjaf. Bóndi í Blakksgerði 1916-1925, bjó í Göngustaðarkoti í Svarfaðardal 1883-87 brá þá búi, vinnumaður og lausamaður í Svarfaðardal næstu árin, árið 1934 flutti hann til Siglufjarðar ásamt konu sinni og voru þar til æviloka,
d. 28. janúar 1946 á Siglufirði.
– K:
Guðrún Magnúsdóttir,
f. 23. febr. 1857  á Hjaltastöðum, Svarfaðardalshr., Eyjaf.,
Húsfreyja í Blakksgerði, Svarfaðardalshr., og Siglufirði,
d. 31. desember 1938 á Siglufirði.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.