Kristjana Kristjánsdóttir

3.g              Kristjana Kristjánsdóttir,
f. 13. des. 1929 á Klængshóli í Skíðadal, Svarfaðardalshr., Eyf.
sjá um Kristjönu í þætti um Sigurbjörn Árnason af seinni konu Björns frá Atlastöðum.
– For.:   
Margrét Árnadóttir,
f. 25. mars 1894 á Atlastöðum, Svarfaðardalshr. Húsfreyja í Hlíð og Klængshóli,

d. 24. ág. 1980 á Akureyri.
– M: 22. apríl 1915.
Kristján Halldórsson,
f. 20. okt. 1886 á Sauðakoti Svarfaðardalshr, bóndi á Klængshóli, Svarfaðardalshr. Eyf.,

d. 16. febr. 1981. á Dalvík.
– M: 26. maí 1951.
Sigurbjörn Árnason,
f. 18. sept. 1927 á Akureyri, skipstjóri í Garðabæ, Sigurbjörn var listfengur mjög og til eru eftir hann fjölmargir fallegir hlutir,
d. 25. sept. 2012.
For:.
Árni Stefánsson,
f. 8. júní 1874 að Gestsstöðum, Fáskrúðsfirði, trésmiður á Akureyri.
d. 16. júní 1946,
– K:

Jónína Gunnhildur Friðfinnsdóttir,
f. 8. sept.1885 að Atlastöðum Svarfaðardalshr., Eyf., húsfreyja á Akureyri,
d. 28. des. 1969 á Akureyri.
Börn þeirra:
a)    Eva,f. 24. apr. 1950.
b)    Árni,f. 10. nóv. 1951.
c)    Jón Ingi,f. 8. sept. 1953.
d)    Kristján,f. 11. sept. 1955.
e)    Margrét Birna,f. 19. des. 1965.
f)     Anna,f. 20. okt. 1968.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.

 

 

Undirsidur.