Fyrri kona

Niðjatal
Björns Sigurðssonar
Frá Atlastöðum í Svarfaðardal
og
 Önnu Jónsdóttur

                              Björn Sigurðsson,
f. 18. ágúst 1829.
Björn er fæddur á Þverá í Skíðadal, bóndi á Hóli í Svarfaðardal 1856-60 og á Atlastoðum í Svarfaðardalshr.Eyjaf.Árið 1860 flutti hann með börnin að Atlastöðum til fósturforeldra sinna,sem reyndust þeim frábærlega vel, þar tók Björn sem var einkaerfingi Páls Þorkelssonar og Guðrúnar Jónsdóttur við búinu á Atlastöðum  og bjó þar góðu búi til 1890.
Björn kvæntist fljótlega eftir lát Önnu og bjó með seinnikonu sinni á Atlastöðum
Eignarjörð þeirra til 1890 er tengdasonur hans keipti Atlastaði.
Bú Björns á Atlastöðum var 4. kýr 80. fjár og 5 hross. Myndarlegan torfbæ meðtimburþili reisti hann 1878 og stóð hann enn um 1950. Björn bjó á 2/3 hl. Hóls í í Svarfaðardal 1856-1860,
d. 11. oktober 1905 á Atlastöðum í Svarfaðardal.
For:.
Sigurður Sigurðsson,

f. 1807 á Þverá í Svarfaðardal, Eyf.
Sigurður faðir Björns á  Atlastöðum fæddist á Þverá í Skíðadal, sonur Sigurðar Hallgrímssonar og Ragnhildar Jónsdóttur, búandi hjónum þar. Hann var í  vinnumensku  á Atlastöðum með son sinn Björn. Hjónin sem þá bjuggu á eignarjörð sinni Atlastöðum.
Páll Þorkelsson frá Tungufelli í Svarfaðardal og Guðrún Jónsdóttir  frá Brekku í Svarfaðardal arfleiddu Björn að eignum sínum öllum. Sigurður faðir Björns náði ekki fimmtungsaldri  og dó á Atlastöðum. Sigurður átti barn með Björgu Oddsdóttur fædd á Völlum í Svarfaðardal, Eyf., og barnið var Björn Sigurðsson. Maður Bjargar var svo Gissur Jónsson frá Syðraholti, Svarfaðardal Eyf.,  og bóndi í Árgerði, Svarfaðardal, Eyf.,  f. 17.11. 1813,
d. 4. nóvember 1854 á Atlastöðum.
– Barnsmóðir:

Björg Oddsdóttir,
f. 1801 á Völlum Svarfaðardal, dóttir Odds Jónssonar vm., á Völlum Svarfaðardalshr og konu hans Sigríðar Halldórsdóttur b., á Hrísum, Erlendssonar.  Björg var ógift Verkakona þegar hún átti Björn, lifði mann sinn Gissur Jónsson í mörg ár og bjó í Árgerði, brá búi 1844. Í ellinni var hún hjá börnum sínum á Atlastöðum og Ytra-Garðshorni og dó þar í hárri elli, hún þótti mesta tápkona,
d. 6. júní 1894 í Ytra-Garðshorni í Svarfaðardal.
-Fyrrikona: 16. oktober 1855.
Anna Jónsdóttir,
f. 8. febrúar 1831 á Búrfelli, Svarfaðardalshr., Eyf., fyrrikona Björns.
Anna var hæglát og vel gefin kona. Anna Jónsdóttir var frá Littlakoti í Svarfaðardal var eiginkona Björns Sigurðssonar á Atlastöðum. Þau eignuðust tvö börn sem komust upp, bæði fædd  á Hóli í Svarfaðardal þar sem Björn og Anna bjuggu á hálflendunni fyrstu búskaparár sín. Seinna barnið sem uppkomst var Anna Sigríður fædd í febrúar 1859, móðir hennar dó í febrúar 1860. Anna og Björn eignuðust stúlku sem hét Guðrún Hildur Björnsdóttir,f. 1856, d. 24. ág. 1860.. Þá segir Trausti Helgi Árnason eftir ömmu sinni.
Anna langamma mín dó af afleiðingum barnsburðar. Amma mín var skírð „ á kistulokinu hennar “   ( óbreytt orð ömmu minnar ) T.H.Á.
d. 24. febrúar 1860 á Hóli
For:.
Jón Guðmundsson,

f. 1795 á Þufnavöllum Skriðuhr., Eyja., bóndi  í Litlakoti í Svarfaðardal, bóndi á Bjarnastöðum, Kolbeinsdal, Hólah., Skagf.
Litlakoti, Svarfaðardalshr., síðast bús., á Þorsteinsstöðum í Svarfaðardal,
d. 1. júlí 1865 á Þorsteinsstöðum, Svarfðardalshr. Eyjaf.
– K:  17. okt. 1829.
Ragnhildur Árnadóttir,

f. 14. júní 1795 í Sauðaneskoti í Svarfaðardalshr., Eyjaf. Húsfreyja,
d. 20. oktober 1856 á Þorsteinsstöðum, Svarfaðardalshr.
– Börn þeirra:
a)    Páll,f. 16. ágúst 185
b)    Anna Sigríður f. 7. desember 1859.    

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.

Undirsidur.