Árni Árnason

 

2. d                  Árni Árnason,
f. 19. júní 1892 á Atlastöðum, Svarfaðardalshr. Eyf.  Árni bjó á Atlastöðum 1915-36, síðan á
Syðri-Hofdölum í  Skagafirði, til 1950, brá þá búi og settist að  á Sauðárkróki. Árið 1938 seldi Árni Atlastaði,
d. 4. des.1962  á Sauðárkróki.
– For.:
Anna Sigríður Björnsdóttir,
f. 7. desember 1859 á Hóli í Svarfaðardal, Eyjaf., húsfreyja, Hreiðarsstöðum í Svarfaðardal 1882-90 og Atlastöðum til 1915 að sonur hennar tók við.

Anna og Árni eignuðust barn Björn Runólf Árnason fæddur 1880 á Hreiðarsstöðum látin 26. febr.1882 á Hreiðarsstöðum, finnst ekki í skírnarskráningu í prestþjónustu bók,
d. 25. nóvember 1954 á Sauðárkróki.
– M:
Ísak Árni Runólfsson,
f. 3. jan 1851 á Hreiðarstöðum, Svarfaðardal, Eyj., Árni bjó á Hreiðarsstöðum svo á Hæringsstöðum 1882-90 síðar á Atlastöðum 1890 -1915 og átti Atlastaði  að hálfu Hæringsstaði.

d. 6. maí 1934 að Atlastöðum.
-K: 23. júlí 1916.
Rannveig Rögnvaldsdóttir,
f. 8. okt. 1894 á Skeggsstöðum, Svarfaðardalshr. Eyf., húsfreyja á Atlastöðum, Svarfaðardalshr. Syðri-Hofdölum,Viðvíkurhr., Skag., og, Sauðárkróki,
d. 14. júlí 1989 á Sauðárkróki.
For:.
Rögnvaldur Jónsson,
f. 24. nóv.1865 á Bakka, bóndi á Skeggsstöðum,
Svarfaðardalshr. Eyf.,
d. 1904, drukknaði af hs. Kristjáni frá Akureyri.
– K:
Sigurlína Stefánsdóttir,
f. 3. sept. 1865 Hjaltastöðum, Svarfaðardalshr. Eyf. Húsfreyja á Skeggstöðum,
d. 3. júní 1953 í Syðri-Hofdölum, Viðvíkurhr., Skag.
Börn þeirra:
a)    Sigríður,f. 22. maí 1917.
b)    Anna,f. 26. jan. 1919.
c)    Rögnvaldur,f. 16. mars 1920.
d)    Sigurlína,f. 23. apr. 1922.
e)    Ragnhildur,f. 5. nóv. 1923.
f)     Ísak Árni,f. 20. maí 1925.
g)    Trausti Helgi,f. 21. maí 1929. 

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.

 

Undirsidur.